Vísir - 25.06.1918, Blaðsíða 2

Vísir - 25.06.1918, Blaðsíða 2
V IS i R Eg hefi ennþá dálítið eftir* af hinum mjög eít- irspurðu öönsku Hafragrjón- um (nývölsuð frá Svend- borg), einnig Bygggrjón og Semoulegrjón (án seðla), Barnamjöl o. s.frv. Sími 586. Sören Kampmann. Opinber bólusetning fer fram i Barnaskólanum þriðjudag 25. og miðvikudag 16. þ. m. kl. 4—71/* e. k. Þriðjudag mæti börn úr Austurbænum niður að Smiðjustíg. Miðvikudag mæti böm úr hinum hiuta bæjarins. Bólusetningarskyld eru börn 2—5 ára og 12-14 ára, semekki hafa verið bólusett með árangri. Héraðslæknirinn. Þvottalaugarna r. Framvegis er börnum yngri en 14 ára stranglega bannað að koma inn á bið umgirta svæði við þvottalaugarnar og bafa um- sjónarmennirnir fengið skipun um að vísa undantekningarlaust öllum börnum burt þaðan, jafDvel þótt þau sjeu í fylgd með full- orðnum. Borgarstjórinn i Reykjavík 24. júní 1918. KL. Zimsen. Uppskipu na r bátur. Lítill sterkur uppskipunarbátur óskast keyptur. — Talið við O. Benjamin sson. Sími 166. V IS IR. Aígrsiðila bkSnIms i Aialitmt 14, opm fsá kl. 6—8 á bvírjnH* d«gi, Skrifsíofo 4 sasaa sfoð. Simi 400 P. O. Box 067. Ritstjöíina til viðtftl* írá kl. 2—8. Pr«iítsmifijan 4 Langavog 4, simi 183, AtiglýsiagUM veitt mðtúka i Laaöi. stjömuaai sftir kl. 8 á tviildin. Anglfsingaverð: 50 sor. hver en. dáikt 1 fðtærri 'augí. 5 anra orð» i snfenglýslnguaí naeá óbwyttn letri. Ræða Árna Pálssonar kvennadaginn 19. júni 1918. Um kvenfrelsið bafa verið skift- ar skoðanir og svo er enn. Um- ræðurnar um það mál eru ekki ennþá útkljáðar og í fæstum löndum álfunnar befir kvenfólkið enn þá fengið full pólitísk réttindi. Það er nú að vísu engin furða,þótt konur sætti sig eigi sem best við slíkan ójöfnuð, því að það virð- ist hart lögmál, að vitrasta og besta konan bafi eigi jafnrétti við heimskasta og auðvirðileg- asta karlmánninn. En þó bafa vitrir menn séð mörg missmíði á pólitiskum kröfum kvenna og allri kvenréttindabreyfingunni. — Út í þá sálma ætla eg þó ekki að fara hér, því að til þess væri staður og stund illa valin. Enda er nú málið útkljáð vor á meðal með fullum sigri kvenþjóðarinn- ar. Og þess vegna vil eg held- ur tala fáein orð um bitt, bver- jar vonir maður gerir sér, eða öllu beldur, bverjar vonir maður r e y n i r að gera sér um afskifti kvenna af þjóðmálum. Sú röksemd, sem mér befir heyrst að kvenfólkið bafi einna oftast beitt fyrir sig í umræðun- um um þetta mál, hljóðar svo: „Yið reynumst þo aldrei lakari en karlmennirnir11. Eg vil nú játa, að fram á síðustu stundir hefi eg verið talsvert vantrúaður á, að þessi staðhæfing væri á rök- um bygð. En nú treysti eg mér ekki til að mótmæla henni. Eg held, að málum vorum væri ekki teflt í óvænna efni, en þeim er nú, þótt þau væru eingöngu í kvenna böndum. En þar með er nú í rauninni ekki mikið sagt. Og hdst vildi eg geta staðið bér og fullyrt með öllum sannfæringar- innar krafti, að kvenfólkið mundi reynast miklu vitrara, víðsýnna og vandara að virðingu sinni, heldur en karlmennirnir. Því að þess væri þörf.---- Hið fyrsta þjóðmálefni, sem íslenskar konur létu til sín taka, var landsspítalamálið. Það var nú ekki vonum fyr, að farið var að vinna að því, að koma svo sjálfsagðri stofnun á laggirnar bér á landi, enda befir alment verið litið svo á, að konur befðu ekki getað valið sér veglegra verkefni og sjálfum þeim sam- boónara. Og einmitt nú á þess- um dögum er BÓrstök ástæða til þess að þakka konum fyrir, að þær hafa tekið þetta mál í sínar hendur, því að af því ætti mað- ur að mega álykta, að íslenskar konur iíti svo á, að landið geti ekki verið án lækna og læknis- dóma. En svo sem kunnugt er, ex-u nú sem stendur skiftar skoð- anir um það meðal karlmann- anna, hvort við böfum ráð á að launa lækna, — bvort við böf- um ráð á að berjast móti pest- um og sjúkdómum. Nú er því gott til þess að vita, að kven- félkið virðist einbuga um, að pestin megi eigi bafa bér frið- land, að það vill berjast á móti sjúkdómunum, en eigi með þeim. Út af þessu dettur mér í hug, að til eru sjúkdómar, sem engin líkindi eru iil að iæknaðir verði á binum fyrirhugaða landsspítala. JÞað eru til kvillar, sem eg kann ekki með orðum að lýsa, — kvillar, sem pína seint og hægt og í þaula, eru að jvísu ekki bráð- drepandi, en banvænir þó, ef þeir eru ekki læknaðir í tíma. Þess er ekki að dyljast, að margir menn — og eg er einn af þeim — líta svo á, sem þjóðlíf okkar, og sérstnklega pólitikin, þjáist af slíkum kvillum. Eg verð auð- vitað að tala bér nokkuð óákveðn- um og almennum orðum. En ef eg á af sjálfum mér að segja, þá finst mér að eg daglega andi að mér pestarlofti. Hreinlætið er komið á svo lágt stig í ís- lenskri pólitík, að við slíkt er ekki unandi stundinni lengur. Og nú er spurnin: Getið þið konur ekki komið til skjalanna? Það er ykkar að sjá um brein- lætið á beimilunum. Getið þið nú ekki veitt hi’einum og bress- Enðarnýið Islensku fánana j áðar en sendinefndinkemur S Allar stærðir fást bjá iEgillJacobsenj andi loftstraumum inn í Alþingis- búsið? Þar inni er loftið ekki beilnæmt sem stendur. Og þó tekur út yfir, að margir karl- mennirnir, bæði utan þings og innan, eru orðnir svo samdauna óloftinu, að þeir finna ekki ti þess. Látið þið konur nú sjá, að kvenfrelsið sé meira en nafn- ið eitt! Það er sagt að konan móti karlmanninn, og með því er meint, að karlmenn hafi ósjálf- ráða tilhneigingu til þess að semja sig að vilja kvenna, til þess að tileinka sér þá eigin- leika, sem þeir vita að konur gangast fyrir. Á hinum miklu söguöldum íslands gengust kon- ur mest fyrir því að karlmenn „béldu sæmd sinni“. Bergþóra unni sonum sínum mikið, en hún befði aldrei fyrirgefið þeim, ef þeir befðu , riðið til alþingis og hegðað sér þar eins og fífi og vanmenni. Hinn mikli rithöfuudur dr. Georg Brandes talar á einum stað um mismunandi kosti og ókosti kvenna í ýmsum löndum álfunnar. Hann álítur að slaf- neskar konur, sérstaklega pólsk- ar, sóu öðrum konum fremri. Hann segist bafa þekt pólskar konur, sem ekki leyfðu karl- mönnum, sem þeim voru nár komnir, að koma í augsýn sína, ef þeir böfðu svívirt málstað föð- urlands síns með eigingjarnri eða auðvirðilegri framkomu. Hann segir, að þær þær dæmi vægar um breyskleika manna en aðrar konur, en harðar um klæki. Á. þennan hátt getur konan unnið krafta-verk, því að vitanlega þolir karlmaðurinn fyrirlitningu annara karlmanna, en þó ver fyrirlitning kvenna. Eg verð að gera þá játningu, að eg hefi í raun og veru enga trú á atkvæðisrétti kvenna. En. eg ann þeim að bafa bann, e£ þær kæra sig nokkuð um bann. Enn þá síður befi eg þó trú á, að nokkuð gott hljótist af, ef kvenfólk tekur upp á því að semja sig að siðum karlmanna og stæla þá. Það skyldu konur varast sem beitan eldinn. En hitt er og á að vera þeirra verk, að ala upp karhnanrilega eigin- leika í karlmönnunum sjáljum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.