Vísir - 25.06.1918, Side 4

Vísir - 25.06.1918, Side 4
¥igi: Bifreiðarnar með hvíta bandinu eru ávalt til leigu. Sérlega góðar til langferða. Sanngjörn borgun. Sími heima fyrst um sinn 716. Zoph. Balðvinsson. Bjarni Bjarnason. ust eða væru með „Botmu“ fyr en hún kom hér í höfn. 3?á fyrst fáum við að vita að þessi vörusending sé með skip- ínu og send til umsjón ar- manns álengisk a u p a — sem vera ber. Til min hefir því ekki verið sendur einn peli af vínanda, og er þess vegna ranghermt í framangreindum blaðsnepli að „eg hafi fengið“ nokkurn vínanda. En vitanlega er eg umboðsmaður hér á landi fyrir verksmiðjuna er sendir og sé um greiðslu á vörunni fyrir iiana, en sölu undir eftirliti og samþykki umsjónarmanns áfeng- iskaupa. Ástæðan fyrir því að lögregia bæjarins hefir margnefndar tunn- ur undir umsjón sem stendur, er því einungis sú, að þær eru ekki pantaðar gegnum umsjónar- mann áfengiskaupa áður en skipið fór frá Höfn og hefi eg, að framan gert nægilega grein fyrir hvers vegna svo var ekki gjört, sem sé að eg ekki fékk tilkynn- ingu um að 'útflutningsleyfi mundi fást. En harla þýðingarlítið atriði virðist það vera — og sérstaklega þegar eins miklir erfiðleikar eru jog nú á að fá nauðsynjavörur til landsins — hvort umrædd vara er pöntuð hjá fyrnefndum umsjónarmanni áður en hún fer af stað til landsins eða eptir að hún kemur hingað. Eftirlit ng umsjón auðvitað eins í hans höndum hvor leiðin sem farin er, sé varan send honum s v o sem nú var. Ogenginhætta á að með núverandi ástandi ber- ist meira af vínanda til lands- ins — þá leiðina — en þörf er fyrir, enda bendir seðlareglu- gjörð sú sem nýkomin er um sölu á suðuspritti 1 eítthvað aðra átt en þá að gnótt sé af þeirri vöru í landinu. Og áreiðanlega eitthvað þarfara að fjasa um en það að ofmikið berist hingað af vörum sem nauðsynlegar eru landsmönnum. Gt. Eiríkss. ..Ut U. U. lU .1. sL. U. jj Bæjarfréttir. r Afmæli í dag. Kristjón Jónsson, tréémiður. GuSm. Ólafsson, kaupm. H. V. F. Stephensen, læknir, Ak. Matthias Ólafsson, erindreki. Arinbj. Sveinbjarnarson, bókb. Árni Jónsson, kaupm. Einar Helgason, garöyrkjum. Björn Pálsson, cand. jur. „Alpha“, danskt seglskip, kom hingaö í gær meb fullfermi af ýmsum vör- um til kaupmanna. „Borg“ kom frá Englandi, aöallega hlaö- in kolum, en ,til uppfyllingar, ein- hverjum vörum til kaupmanna. Póst haföi skipiö nokkurn með- ferðis. „Jón forseti“ seldi afla sinn í Englandi í síð- ustu ferö sinni fyrir 5990 sterl. pd. Slökkviliðsæfing var í gærkveldi viö hús Hathan & Qlsen. Safnaöist þar saman mik- ið fjölmenni, til a'S horfa á, 0$ þptti ágæt skemtun, einkum þegar slökkviliösmennimir beindu vatns- bununum yfir hópinn. Guðmundur Friðjónsson ætlar að flytja nýtt erindi í Iön- aðarmannahúsinu í kvöld. Synodus verður haldinn dagana 26., 27. og 28. þessa mán. Hefst hún á rnorgun, miSvikudag, meS guðs- þjónustu í dómkirkjunni, kl. 12 á hádegi. Þar prédikar séra Jón Sveinsson prófastur á Akranesi. Fundurinn verður haldinn í sal K. F. U. M., og er öllum prestvígð- um mönnum, svo og guSfræSing- um, bæði kandidötum og nemend- um, heimilaSur aSgangur. 1 sam- bandi viS prestastefnuna verða fiuttir tveir fyrirlestrar fyrir al- menning í dómkirkjunni; miSviku- dagskvöld kl. 8t/2 talar dósent Magnús Jónsson um Jóhannesar- guSspjall. Fimtudagskvöld talar biskupinn um efniS, maSurinn Jes- ús Kristur. Nýkomið: Tanskór (gummisélar), Strigaskór, Leikfimisskór, Turistaskór, Brúnir skór. VöruMsið. Atvinna. Dreng vantar strax á sveita- heimili. Kaupamenn og kaupakonur vantar enn á mörg heimili. Hátt kaup. Ennfr. sjóm. til Austfjarða strax Atviunuskrifst. Eirkjustr. 12. Fundist heíir jakki og tvær húfur á Melstaðs- bletti (eign H. P. Duus). Eig- andi vitji til H. P. Duus. Hér eftir er stranglega bann- að ganga um blettinn. H. P. Duus. Til leigu herbergi með rúmum fyrir ferðafólk á Hverfisgötu 3Cj [20 Lítil íbúð óskast fyrir barn- laus hjón, sem fyrst. A.v.á. [350 Lítil íbúð óskast fyrir fámenna fjölskyldu. A.v.á. [349 Herbergi með búsgögnum til leigu á Spítalastíg 9. [362 Herbergi með húsgögnum til fyrir einhleypan karlmann. A.á. á. [364 Herbergi til leigu með eðá án húsgagna. A.v.á, [359 nr^r=n 10 krónur töpuðust 22/„ frá Hverfisgötu 54 að Iiverfisgötu 56 — Skilvís finnandi skili á Hverfisgötu 54. [361 Piano til leigu á Spítalastíg 9 [363 T Sá, sem tók handvagn úr Zimsens-porti er vinsamlega beð- inn að skila honum á sama stað [357 Vísir er eista og besta dagblað landsins. I KAUPSKAPOR Tóma bensínbrúsa Og smurningsolíubrúsa kaupir 0. Ellingsen. Enn eru nokkur stór og góð ferðakoffort, til sölu á Hvefis- götu 70 A. ' [326 Reiðhjól. óskast í skiftum fyrir gramofon A.v.á. [290 Ný kven-reiðdragt til sölu. A v. á. [352 Nýleg vaðstígvél til sölu á Lindargötu 10 B. keima kl. 12— 4.__________________________ [365 Nýleg kjólföt (kjóll og vesti) á nokkuð þrekinn mann, eru til sölu. A v.á. [360 Rósir í pottum óskast til kaups. A.v.á. [353 Borðstofuhúsgögn óskast keypt Mega vera notuð. A.vjá. [364 Ung kýr snemmbær til sölu Uppl. Lindargötu 25 niðri. Simi 260. [448 VINNA 2 kaupakonur vantar. Góð kjör. Uppl. á Skólavörðust. 15 B. [335 Duglega kaupakonu vantarað Tannstaðabakka í Húnavatns- sýslu. Góð kjör, Uppl. á Grettis- götu 12 (kjallaranum). [342. Unglingsstúlka óskast nú þegar. til að gæta barns. A.v.á. [340 Stúlka óskast svo sem hálfs- mánaðar tíma, til sauma eða húsverka. Uppl. Laugaveg 68 í brauðabúðinni. [358 Dugleg kaupakona óskast í Landeyjum. Einnig smaladreng- ur. Uppl. á Frakkastíg 19 kL 7—8 síðd. [365 Óskað er eftir stúlku til að gæta barna. A.v.á. [355 1—2 stúlkur geta fengið at- vinnu við saumaskap til sláttar eða lengur. A.v.á. [368 Kaupakona óskast á gott heimili í Borgarfjarðarsýslu.Uppl. á Bergstaðastr. 3 hjá ísleifi Jónssyni. [356 Góður unglingur eða telpa 11 — 12 ára óskast um tveggja mánaða tíma til að líta eftir barni. A.v.á. [351 Kaupakonu vantar. Uppl. á Hverfisgötu 41 uppi. [369 2 kaupakonur óskast á gott heímili í Rangárvallasýslu, Uppl gefur Guðrún Pétursd. Skóla- vörðustig 11 A. [367 FélagsprentsmiBjan.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.