Vísir - 28.06.1918, Side 1
Rítsíjóri og eigandi
JASOB MÖUÍR
SÍMI 117
I
Afgreiðsla i
gA.Ð4LSTRÆTI 14
SIMl 400
VSSIES.
8. árgf.
I. O. O. íi\ 1006289.
GAMLA BIO
Leifar
ástarinnnar.
Stórfengleg og efnismibil
mynd í 4 þáttum.
Einstök í sinni röð.
Tekin hjá Gaumont-fólag-
inu í Paris og leikin af
frægum frakkneskum leikur-
um, og allur útbúnaður
myndarinnar vandaður. —
Föstudaginn 28. júaí 1918
Hér með tilkynnist vinum og vandamönnum, að faðir
minn elskulegur, Jón Einarsson á Hömrum i Hraunhreppi í
Mýrasýslu, andaðist að heimili sinu þann 27. þ. m. eftir
langvarandi heilsulasleika.
Reykjavík, 28. júní 1918. Einþór B. Jónsson.
174. thl.
Alúðarþakkir til allra, er sýndu hluttebningu við frá-
fall og jarðarför föður okkar, Guðmundar Jónssonar.
Synir hins látna.
NÝJA BÍO
Sonur.
Sjónl. í 3 þáttum
leikinn af
Nordisk Films Co.
Um útbúnað á leiksviði
hefir séð
August Blom.
Aðalhlutverkið leikur
Betty Nansen.
Innilegar þakkir fyrir auðsýnda hluttekningu við frá-
fall og jarðarför móður minnar, Guðrúnar H. Jónsdóttur.
Fyrir hönd barna og barnabarna.
Reykjavib, 27. júní 1918.
Magnús Einarson!
Hér með tilkynnist vinum og vandamönnum að jarðar-
för dóttur obkar, Guðnýjar, fer fram frá heimili hennar,
Laugaveg 68, laugardaginn 29. þ. m. og hefst með hús-
kveðju kl. 3 síðdegis.
Reykjavík 27, júní 1918.
Lilja Brandsdóttir. Jón Grimsson.
E.s. ,Gullíoss‘
fermir í New-York nálægt' 22. júlí.
Vörur óskast tilkyntar oss skriflega, en það verður
að fylgja skriflegt leyfi um innflutning frá innflutnings-
nefndinni hér.
Þeir, sem panta pláss fyrir vörur, eru beðnir, vegna
vöntunar á skipum, að panta ekki meira pláss en fyrir
þær vörur, sem útflutningsleyfi er fengið fyrir í Ameriku.
l.f. Simskipafélag Islands.
Hestvagnar
brúkaöir, verda keyptir á Hverfisg. 50,
öuðjáH Jdnssoo.
Mk. „Stella“
frá Akureyri
fer héðan Hklega í nœstu viku
til Akureyrar.
Þeir, sem vilja senda vörur, gefi sig fram við
Signrjðn Pétnrsson,
Hafnarstrœti 18.
Símskeyti
trá fréttaritara „Visls“.
Khöfu 26. júní árd.
ítalir hafa nú hrakið Austurrikismenn austur yflr Piave
alstaðar og handtekið enn 2000 menn.
3000 þýskir hermenn hafa verið settir á land hjá Poli
fyrir norðan Batnm.
Czecoslovakar haía tekið Jekaterinenburg.
Khöfu 27. júní »íðd.
Stórþjóðverjar krefjast þess að Kiihlmann utanrikisráð-
herra verði látinn fara frá þegar i stað.
Kerensky er kominn til Lundúna. Michael stórfursti er
foringi hinnar nýju siberisku stjórnar.
Dagens Nyheter segja að það sé opinherlega viðurkent
að fyrv. Rússakeisari hafi verið myrtur.