Vísir - 28.06.1918, Síða 4
LY.13J K
Nýkomið:
«$uruTbolir fyrir börn og unglinga.
Drengja-sportsokkar.
Regnkápnr.
Best að versla í Fatabúðinni,
Hafnarstrseti 16. Simi 269.
2 duglegakaupamenn
vantar í Viðey.
Talið við
Simi 232.
Endnrnýlð
íslensku fánana
áðnr en sendinefndinkemurl
Allar stærðir fást hjá
lEgillJacobsenl
Danska sendinefndin
lcemur víst í dag til borgarinnar
og samningarnir byrja, en enginn
getur sagt hvernig semur, en eitt
■ar hægt að sjá og sanna strax,
Jiö Vöruhúsiö hefir hið stærsta
úrval af UUarnærfatnaði og Karl*
manna-utanyfirfatnabi hér á ís-
fandi, og sé nokkur i vafa um að
lcaupa peningaskáp eða fataskáp
J)á ráðleggjum við að kaupa pen-
ángaskáp og fylla hann strax með
idæðnaði, þar eð verðið fer dag-
lega hækkandi í útlöndum og vör-
ur að þrjóta i forðabúrum, en
nú höfum við keypt svo miklar
birgðir, að við getum ávalt boðið
lægsta verð. Munið því að Vöru*
húsið er sparikassi yðar.
Bæjarfréttir.
Afmæli í dag.
Puríöur Guðjónsdóttir, húsfrú.
Árni BötSvarsson, rakari.
óskar Árnason, rakari.
Elías Níkulásson, verkmaður.
Guöjón Gíslason, skósmiöur.
Sören Grauslund, stabskapt.
„Víðir“
kom til Hafnarfjarðar úr Eng-
landsför í fyrrakvöld. Afli hans
var seldur í Englandi fyrir 6200
sterlingspund. Hann lagði aftur út
á fiskveiðar í gær.
Vélbátar
Hafnfirðinga eru nú hættir fisk-
'veiðum. Verðið á fiskinum upp úr
salti er að sögn komið niður í 40
au. kg., og er það sama verð og
borgað var árið 1916, þegar mest
Ostar,
margar teg.
Mysuostur
ágætur í
Verslun Einars Árnasonar.
Góðnr
saltflskur
fæst i
Grettisbúð.
ikósverta
nýkomin.
Hannes Ólafsson & Co.
Grettisgötu 1.
var fjandskapast út af ensku samn-
íngunum, en nú er salt í fimmföldu
verði við það sem þá var, olía í
þreföldu verði og þar eftir.
Vélbátur fórst
nýlega í róðri á Eyjafirði. Var
báturinn á innsiglingu drekkhlað-
inn og með 200 þorska á seil, en
skipverjar voru allir úrvinda af
þreytu og svefnleysi og sofnaði
formaðurinn við stýrið, en bátur-
inn rakst á sker, brotnaði og sökk,
og skipverjar komust viö illan
leik upp á skerið.
Trúlofun.
Ungfrú Guðrún Tulinius frá Ak-
ureyri og Kristján Arinbjamarson
stud. med. hafa birt trúlofun sína.
„Fr'ancis Hyde“
kom til Fleetwoocl 22. þ. m.
„Sterling“ .
fór frá Isafirði i gær.
Fiskilöð
3—6 % fást í dusinavis, ef sam-
ið er strax við
Friðberg Stefánsson
Sími 641. járnsmið. Sími 641.
Lystivagn lítill, snotur og ógallaður óskast keyptur. A. v. á.
Nýkomið: Tanskór (gnmmisólar), Strígaskór, Leikíimisskór, Turistaskór, Brúnir skór. Vöruhúsið.
| VÁTRYGGINGAR j
A. V. T u 1 i n i u s. Brunatryggingar, sæ- og stríðsvátryggingar. Bókhlöðustíg 8. — Talsími 254. Skrifstofutími kl. 10-11 og 12-2.
| YINNA |
Stúlka óskast til gólf-þvotta A.v.á. [379
Sveitamenn sem kynni að vanta dreng til vika snúi sér á Hverfisgötu 74. [890
Duglegur kaupamaður óskast á gott sveitaheimili. Upplýsingar Austurstræti 18. [408
Duglegur og ábyggilegur drengur, 12—14 ára eða eldri, óskast fyrir smala að Bæ í Hrútafirði góð kjör í boði. Nán- ari uppl. hjá Ól. Oddsyni, Ijós* myndara. [421
Stúlka óskast í vist í sumar á fáment heimili. Uppl. í Suður- götu 5. [420
Dreng vantar á ágætt heim- ili norður í Hrútafirði til að sitja hjá í sumar. Uppl. á Smiðju- stíg 6 niðri. [41]
Kaupakona óskast á gott heimili í Húnavatnssýslu. Góð kjör. Uppl. í Bárunni bakhúsinu 1414
Kaupakona ósbast á gott heimili. Uppl. á Vesturg. 33 [417
TILKYNNING
Röskur 200 hesta flæðiengja-
teigur við Hvítárósa í Borgar-
firði er til leigu nú 1 sumar.
Uppl. í síma 14 frá kl, 12l/a—1
á hádegi. [415
K. V. R.
selur
isl.’ sokka og
vetlinga.
48-
Morgunkjólar úr afargóðu tvist-
taui, fást í Lækjargötu 12 A. [28
Reiðhjól. óskast í skifttun
fyrir gramofon A.v.á. [29(3
Tauhattar, hvítir og mislitir
til sölu á Smiðjustig 6 niðri.[397
Nýleg sumardragt til sölu
A.v.á. [394
Góður Rabarbari fæst keyptur
á Hólabrekku á Grímstaðaholti.
____________________________[391
Beislisstangir
úr silfri og nikkeli; einnig beisl-
iskeðjur í stóru úrvali nýkomifr
í Söðlasmiðabáðina Laugaveg
18 B. Sími 646. [423
Nýr kjóll úr ullardúk til eöl*
méð tækifærisverði. A.v.á. [403
Kvenreiðhjól til söIu.A.v.á. [409
Vaðstígvél og síldarklippur til
sölu á Veghússtíg 1. [416
r
HÚSNÆÐI
l
Herbergi með húsgögnum tií.
leigu fyrir einhleypan karlmann
A.v.á. [400
I
LEIGA
1
Karlmannskápa í ósbilum í
Templarahúsinu. [418
Kvenreiðhjól óskast til leigu
1 sumar. Uppl. i sima 102. [412’
I
TAPAÐ-FDNDIÐ
}
Bam týndi 6 krónum frá fá-
tækri móður frá Laugaveg aft'
ðegningarhúsinu. Fmnandi vin-
samlega beðinn að skila á afgr.
VÍBÍS. _____ __________ [422
Tapast hefir grár hestur út úr
porti hjá Jóni frá Vaðnesigam-
al-járnaður, mark: standfjöður
aftan hægra, biti aftan vinstra.
Sá er kynni finna þennan hest
er vinsamlegast beðinn að koms.
honum til Jóns frá Vaðnesi eð«t
til eigandans, Jóns Kristófers-
sonar frá Vindási. [413
Lítill barnaskór tapaðist s.
Hverfisgötu frá myndastofu Sig-
ríðar Zoega & Co. upp að Smiðju-
stíg. Skilist á myndastofuna.
_____________[424
Svartir kvenveltlingar töpuð-
uðust í Iðnó á þriðjudagskvölcL
Skilist Ingólfsstræti 4. |4I0
Stutt kvenkápa töpuð á leiö
ofan Laugav. Skilist á Laugav.
50 B. gegn fundarlaunum. [419»
FéIagsprentsmiBjan.