Vísir - 02.07.1918, Blaðsíða 1

Vísir - 02.07.1918, Blaðsíða 1
RHssjéri cg eigiuuB JAKOB M ö 1 ia S R öíMl 117 Afgreiðsla l AB4LSTRÆT1 14 SIM1'400 8. irg. Þridjudaginn 2. júli 1918 178 tbl. jjj«™ GAMLA BIO TrygðaroL Falleg og áhrifamikil mynd í 4 þáttum. Frægasti kvikmyndaleikari ítala Febo Mari er hófundur og leikandi þessa leiks. Anitu leikur Valentina Frascaroii fræg og f alleg ítölsk leikkona. Allir sem sjá my^td þessa, undrast hana mikiö, og fyigja stúlkunni með áhuga í bar- áttu kennar og hrSsun. ið~ 2 stúlkur óskast í rúma viku til að lúa garði. Guðaý Otiesen. Smali óskast i sumar. Hestur notaður við smalamenskuna. Gott kaup. Semjið við Einar Helgason Gróðrastöðinni. lanpið VisL 2 duglegar stúlkur óskast í sumarvinnu norður í Skaga- fjörð. Hátt kaup. Fríar ferðir. Upplýsingar hjá Jóninnu Jónsdóttur Iðnskólanum. Kvenreiðhjól óskast leigt 1—2 mánuði. Uppl. Amtmanns- stig 4 (niðri). [9 £ f ’ Stórar vörubirg ðir nýkoimmr í Ver®l. Stærsta í bænum. Haínarstr. 14. Komið og skoðið. BBBi I Glervörudeildinni: Uiskar. Skálar. Bollapör með danska postulínsmunstrinu. Œer- þvottabretti. Þvottastell. Vatnsflöskur. Postulínsbollapör, fl. teg. Bollabakkar. Steikarpönnur. Ferðakistur og Töskur. Hand- skrúbbur. Gólfskrúbbur. Gólfmottur. Kolakörfur. Olíuofnar. Strauboltaskór. Skátahnífar. Spil. Vindlar. Sigarettur. Sápa og ótal margt fleira. \ I Vefnaðarvörudeiidinni: Alklæði, 2 teg. Tvisttau. Flunel. Léreft, einbreitt og tví- breitt. Keiðfatatau. Stubbasirts. Musseline. Regnkápur, svartar og mislitar. Regnhlífar. Bróderingar, stórt úrval. Kragar. Smellur. Vasaklútakassar. Matrósa- húfur. Ilmvötn og ótalmargt fleira. Vöuru seudar heim. Sími 298. Verzl EDINBORG, Hafnarstr. 14. NÝJA BÍO Dðmarinn Philip Randall. Sjónleikur í 3 þáttum leikinn af alheimsfélaginu Vita- grapli í Ameríku, af þeirra alþektu góðu leikurum. Ciemencean talar. Forsætisráðherrann franski hélt nýlega ræðu í þinginu, sem hann endaði'á þessa leið: „Vór gefumst aldrei upp. Það er heróp stjórnai'innar. Vór gef- umst aldrei upp að eilífu. Einu sinni enn eru Þjóðverjar af itr- asta megni að reyna að skjóta oss þeim skelk í bringu, sem geti komið oss til að láta undan. Að hverju miðuðu hamfarir þeirra hjá Yser 1914? Þeir ætluðu að komast til Calais og skiija oss þannig frá Bretum, og koma í veg fyrir þáttöku þeirra í ófriðn- um. Hversvegna hófu þeir aftur sóknina og hversvegna enn á ný? í þessu sama skyni, að skjóta oss skelk í bringu og fá oss til þess að gefast upp. Kraftar ófriðarþjóðanna eru á þrotum, kraftar Þjóðverja ekki síður en bandarrianna. En nú eru Bandaríkin að búa sig und- ir að taka þátt í úrslitaglímunni. Vegna viðburðanna, sem orðnir eru í Rússlandi, hefir Þjóðverj- um loks tekist að tefla fram heilli miljón manna til viðbótar á móti Bretum og Frökkum„ Menn vorir börðust einn á móti fimm í þrjá og fjóra daga sam- fleytt án þess að njóta svefns eða hvíldar. Og ekkert fær bifað trausti voru á hermönnum vor- um. Við eigurn fyrir bandamenn fremstu þjóðir heimsius, og þeir hafa strengt þess heit, að halda ófriðnum áfram, þangað til þeim úrslitum er náð, sem vór höfum Jarðarför móður minnar, Ragnhildar Björnsdóttur, fer fram miðvikudaginn 3. júlí og hefst með húskveðju á heim- ili mínu Tjarnargötu 3 C. kl. 12 á hádegi. Björn Pálsson. Hórmeð tilkynniet að móðir mín elskuleg, Kristín Þorsteinsdóttir, andaðist að heimili mínu við Nýlendugötu 15, þann 30. júní. Jarðarförin ákveðin síðar, Sigríður 0. Níelsdóttir.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.