Vísir - 02.07.1918, Blaðsíða 4

Vísir - 02.07.1918, Blaðsíða 4
/ VÍSiR Símskeyti írá fréttaritara „Visis“. Khöfu 30. júní Kerensky er kominn til Parisar og er þar á ráðstefnu með rússneska sendiherranum. Frakkar sækja fram fyrir sunnan Aisne og hafa hand- tekið 1500 þjóðverja. Khöfn 1, júlí árd. Austurrikiskeisari heíir skrifað Þýskalandskeisara bréf, þar sem hann skýrir frá því, að matvælaskorturinn i Austur- riki sé fram kominn af óviðráðanlegum kringumstæðum. Maximalistar mótmæla landgöngu bandamanna a Mur mannsströndinni og skora á rauðu hersveitirnar að veita h^r miðveldanna viðnám og skifta kornmatarbirgðunum bróðurlega, þar til nýja uppskeran kemur. Y erkamenn. Nokkrir duglegir verkamenn geta enn fengið atvinnu við iolagröft í Stálfjalli. Talið í dag milli kl. 6—8 síðdegis við 6. Benjamiusson. (Hús Nathan & Olsen). Kartöflur! Áreiðanlega bestu kartöflurnar fást hjá Jóni Hjartarsyni & Co. Ila ínarstræti 4 Simi 40 Nýkomið: *8uncDbolir fyrir börn og unglinga. Drengja-sportsokkar. Begnkápur. Best að versla í Fatabúðinni, Hafnarstræti 16. Simi 269. Atvinna. Nokkrir rosknir og duglegir karlmenn geta fengið góða atvinnn hjá TlT. ,.I5LVOldLÚlíí' á Siglufirði i sumar. í>eir sem hugsa til að ráða sig, gefi sig fram á skrifstofu vorri íyrir 5. júlí. Dreng vantar nú þegar til að bera út YísL K, F, 0, M. Valur (yngri). Munið eftir fundinum í kvöld kl. 8V,. Engin æfing! Nýkomið: Tanskór (gnmmisólar), Strigaskór, Leikfimisskór, Tnristaskór, Brúnir skór. Vöruhúsið. A. V. T u 1 i n i u s. Brunatryggingar, sæ- og strí'ðsvátryggingar. Bókhlööustig 8. — Talsími 254. Skrifstofutími kl. 10-11 og 12-2. K. V. R. selur isl. !Sf)lc]tíl og vetlinga. 43 Steinbær óskast til kaupe; þarf að vera laus til íbúðar 14. maí 1919. 3000 kr. útborgun í pen- ingum, við kaupin, ef óskað er A.v.á. [11 Til sölu sumarsjal, tauvinda, peysufatakápa og telpukápa á Njálsgötu 47. [31 Góður barnavagn óskast í skiftum fyrir kerru í 2—3 mán- uði. Uppl. á Njálsg. 47. [30 Brúkuð síldarstígvél til sölu. Baldursgötu 1. . [24 Tapast hefir lok af gírkassa A.v.á. 1 [13 Peningabudda hefir tapast með peningum og 3 maskínunálum, írá Laufásveg 4 að Lækjarg. 10. A. v. á. [21 Úr með úliðsbandi hefir tap- ast hjá Varmá á sunnudaginn. Skilist á Laugav. 2. [20 íbúð, 2r=3 herbergi óskast 1. okt. Þorst. Sigurgeirsson hjá Timbur- og kolaversl. Símar 238 og 58 [436 Herbergi ávalt til leigu fyrir ferðafólk á Spítalastíg 9. [456 Herbergi til leigu fyrir vand- aða, þrífna, einbleypa stúlku, sem vildi hjálpa til við húsverk 2 tíma fyrrihluta dags. A.v.á. [19 Ibúð, 2 herbergi og aðgang að eldhúsi, óska barnlaus hjón eftir, 1. okt. A. v. á. [16 2—3 herbergi og eldhús ósk- ast til leigu fyrir fámenna fjöl- skyldu nú þegar, leiga borguö fyrirfram, hvort sem vill fyrir lengri eða skemmri tima. Afgr. visar á. [26 Herbergi með húsgögnum ósk- ast nú þegar. A. v. á. [28 Til leigu 2 herbergi með að- gang að eldhúsi. A.v.á. [29 IJng stúlka, vön beyvinnus óskast í sumar upp í Borgar- fjörð- A.v.á. [2 Kvenmaður óskast í vist yfir sumarið, getur baft frí einhvern hluta dagsins. A.v.á. [18 3 kaupakonur vantar norður i Húnavatnssýslu. Gottkaup. Báð- ar ferðir fríar. Uppl. Skólav.st. 15 B. [1? Drengur óskast upp í Borgar- fjörð í sumar. Uppl. á Laugav. 12. Sími 444. [22. Sláttumaður óskar eftir akk- orðslætti þessa viku og næstu. Uppl. í síma 737A. [23 Reikningar teknir til skriftar og innköllunar. Uppl. i Bár- unni. [25 Stúlka óskast í sumarvist. Hátt kaup. Uppl. Njálsg. 20. [2? 2 kaupakonur óskast á gott sveitaheimili. Uppl. á Laugav. 8. [32 Fullorðin stúlka óskast til inniverka á ágætt heimili í Húna- vatnssýslu. Uppl. Laufásveg 4 uppi. [33 Stúlka óskast til að lú garða. Sá sem hirt hefir matroshúfu fyrir framan Matardeild SláturL Suðurlands í Hafnarstræti, er vinsaml. beðinn að skila hennl í Lækjartorg 1. [35 Fílagsprenísmiöj au.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.