Vísir - 02.07.1918, Blaðsíða 3

Vísir - 02.07.1918, Blaðsíða 3
V.iii JUÍ Unglingspiltur, (fermdur) af góðu fólki, röskur og prúður í framgöngu, getur fengið framtíðaratvinnu við stóra verslun hér, nú þegar. Skriiiegar umsóknir sendast afgr. Vísis fyrir 6. júlí, merkt „Prúður“. E.s. „Gullfoss“ íer héðan tii New-York laugardaginn 6. júfí kl. ÍO síðdegis. 9.f. Eimskipafélag Islands. Vanur skipstjöri, sem er kunnur á Vestur- og Norðurlandi, liefir verið við síld og fiskiveiðar, öskar eftir atvinnn. Afgr. vísar á. 10—20 sjömenn verða ráðnir á gufuskip og mótorskip sem stunda síldarveiðar í sumar frá Siglufirði. Upplýsingar á Lindargötu 25, niöri. a .tlí .tk j* i.r Bæjarfréttir. Afmæli í dag. Jónína S. Jósefsdóttir, húsfrú. Jón Sigurösson, járnsmiöur. Leifur Th. Þorleifsson, bókari. Fanney S. Vilhjálmsdóttir, ufr. Prentvilla. Ein lína hafði falliö úr bæjar- frjettinni um 20 ára stúdentana í blaöinu í gær, svo aö þar var gerð- ur einn maöur úr tveim: Sigfús Pálsson læknir, sem ekki er til, en er þarna kominn í staö þeirra S i g- f ú s a r Einarssonar organista og Þorvaldar P á 1 s s o 11 a r læknis. Dánarfregn. Sunnudaginn 30. f. m. andaðist aö heimili sínu, Laugaveg 54, ekki- an Guörún Ögmundsdóttir, móöir Jóns Sigunössonar járnsmiö's og þeirra systkina, hálfniræS að aldri. Gullfoss kom hingaö í nótt, eins og viö var búist. SkipiS er alveg hlaSiö ýmsum vörum og gekk feröin a£- bragösvel. Farþegar voru þessír: Árni Eggertsson og dóttir hans. Jónatan Þorsteinsson kaupmaSur og kona hans, Vigfús Guömunds- son, Guömundur Vilhjálmsson verslunarfulltrúi, Halldór GuS- mundsson raf magnsf ræS ingur, Eiu- ar Pétursson kaupm., Kristján Brynjólfsson kaupm., Jón Bjöms- son kaupm., Siguröur Kjartansson, Stefán Stefánsson, Ögmundur Sig- urösson skólastjóri, Eiríkur Hjart- arson nreö konu og 3 börn, ung- frúrnar Ingunn Stefánsdóttir, Steinunn Gísladóttir og SigríSur SigurSardóttir. Borg átti að fara héSan norSur um hádegiS. Farþegar voru nokkrir meö skipinu og þar á meöaLStefán GuSjohnsen kaupmaSur frá'Húsa- vík. Jarðarför Ragnlíildar Björnsdóttur, ekkju Páls sál. Ólafssonar skálds fer fram á morgun. Munið eftir uppboðinu í TemplaraMsinu i dLag: IslI. 1 231 slík rannsókn mundi verSa til þess.aS afmá skammarmark þaö, sem nú loSir viS mig.“ Eg starSi á liann steinhissa og undraSist mjog þessa ögrun hans. „Og eg mun láta ySur sæta ábyrgö fyrir til- rattn yöar til þess aö hneppa mig inni í geö- veikrahælinu í Isleworth. ÞaS eitt út af fyrir sig mun nægja til þess aö koma yöur í „stein- inn.“ „Gott og vel -— viS sjáurn nú hvaS setur,“ sagöi hann og hló viö. „En ekki skulúð þér samt gieyma því, aö þaö var ekki eg, sem vottaöi aS þér væruö viti yöar fjær, heldur voru þaö tveir læknar og lögskipað yfirvald, enda fór sú athöfn fram á löglegan hátt.“ »>0& hvaö segiS þér þá um samsæriS eSa laumuspiliö, sem fékk því til leiöar korniö, aS mér vai synjaS inngöngu í mitt eigiö liús eins og hverjum öörum óviökomandi manni. Þéi skuluö fá aö standa mér ábyrg'5 á því, þó ■ekki væri fyrir aörar sakir." „Ja-seisei-ja, kæii herra,“ sagöi hann hros- andi. „Eg er reiðubúinn aö svara öllum þess- um ásökunum hvenær sem krafist veröur — ef yður þykir þaö hráSnauðsynlegt í raun og veru,“ bætti hann við og leit illilega til prins^- essunnar, sem var orðin litverp 0g óróleg og virtist ekki geta andmælt þessu með einu orði. Öll franikoma ]>essa manns har greinilega vott um þrjósktt og þráa cöa öllu heldur full- William le Queux: Leynifélagið. 232 komiö yfirlæti, og ])óttist eg þess fullviss, að liann hcföi ráð prinsessunnar algerlega í hendi sér. Hótanir' voru gagnslausai'. Viíi fórum í hár saman, en hann gerði ekki annað en hlæja upp í opið geðiö á okkur, prinsessunni og mér, vitandi það vel, að hún stöðu sinnar vegna gat ekki risið undir þvi að lenda í opinberu hneykslismáli og verða hverjum manni aö umtalsefni, og auk þess sýndist hún varla þora aö hreyfa legg eða lið af hræðslu við hann. Andlitið á Chiquard, með kinnbeinin liá og augun standandi og starandi út úr hausnum, var þannig skapað, að öðrum mönnum hlaut aö verða starsýnt á það. Þar sem margt er um manninn, verður manni gengið fram hjá mörgu andliti án þess að veita því etfirtekt, en andlitiö á þessum náunga dró að sér at- hygli manna vegna yfirbragðsins og svipsins, sem á ]?vi var. „Takiöi þér nú eftir,“ sagði eg eftir stundar. ])ögn. „Þér hugðust að koma því þannig fyrir. að eg væri fangi og gæti ekkert aðhafst meðan þér sætuð á svikráðum og væruö að koma þejrn í framkvæmd. Núnú! En eg er nú laus og liðugur samt sem áður og ætla mér aS stuSla til þess, aö ítarleg rannsókn verði hafin — ætla mér að koma því til leiöar, að full- 233 nægjandi upplýsingar fáist um afdrif og dauöa hins ungá manns.“ Hann hló sem á'ður, hátt og hrottalega. ,.Já, livaö ósköp!“ sagði hann. „Það er ekkl nema eðlilegt, að þér seni vonbiðill prinsess- unnar óskið þess aö komast fyrir sannleik- ann í þessu máli.“ „Þetta er móðgun og svíviröing!“ hrópaði eg -í bræ'öi minni og' hefði rokið í hann og barið haiín, ef Xenia hefði ekki v.eriö viöstödd. „Þér megiö skilja þaö hvernig sem yöur sýnist,“ sagöi hann kuldalega. „Eg hefi ekkert að óttast, ekki einu sinni Mordacq, en hennar hátign hefur margt og mikið aö óttast, ef þér hegðið yður eins og fit'l og gerið yður sekan um framhleypni og fruntaskap. Annars hagiö þér þessu auðvitað eftir yðar eigin geðþekni — á sama stendur mér — svo hjartanlega sama — en eg er hara hræddur um, að þa8 fari alt á eina leiö fyrir yður — það er aði segja, aö það verði yöur alt til minkunar og mótlætis." Eg horf'ði á þau á víxl og sá að prinsessan var orðin náföl og titraði öll. Hún var tekin til augnanna og andlitið afmyndað og var auðséð, að hún ótta'Öist, að sannleikurinn kynní að korna í ljós. Eg mintist þess þá lika, að hún haföi veriö að ásaka sjálfa sig og fanst mér öll ])essi óvissa afskaplega kveljandi og pínandi.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.