Vísir - 04.07.1918, Blaðsíða 1

Vísir - 04.07.1918, Blaðsíða 1
 Riu.tjóti og eigatiii JASOB MÖL2.SE SÍMI 117 Afgreiðsla 1 AÐ A.LSTRÆTI 14 SIMl 400 8. irg. Fimtudaginn 4, Júlí 1318 180 tbl. GAMLA BIO Trygðarof. Falleg og áhrifamikil mynd í 4 þáttum. Frægasti kvikmyndaleikari ítala Febo Mari er hófundur og leikandi þessa leiks. Anitu leikur Valentina Frascaroli fræg og falleg ítölsk leikkona. Allir sem sjá mynd þessa, undrast hana mikið, og fylgja stúlkunni með áhuga í bar- áttu hennar og hrösun. Húspláss óskasl: verslunarbúð, 2 íbúðarherbergi, geymsla í kjallara og útihús. A. v- á. 6r0skirsjomenn geta fengið atvinnu við síldveiðar. Semjið við L Miðstræti 6 kl. 10—11 árd. KOL H.f. Surtur hefir til sölu kol frá Dufansdalsnámunni, oggeta menn fengið þau keypt með því að snúa sér til framkvæmdarstjóra félagsins, IVic. 15 j arnason. Hluthafar hafa forkaupsrétt, en verða að hafa sent pantanir sinar til ofannefnds framkvæmdarstjóra fyrir 10. þ. m,, ella verða þau seld öðrum. ‘____________________Stjórnin.__ Urvalskar t öflur á 37 kr. tunnan, að eins nokkrar tunnur eftir hjá Jóni frá Vaðnesi. Hentug Barnaleikföng eru Hjólbörur er seljast nú fyrir 3.65 og 3.65. íEgillJacobsen! NÝJA BÍ0 Dðmarinn Philip Randall. Sjónleikur í 3 þáttum leikinn af alheimsfélaginu Vita- graph í Ameríku, af þeirra alþektu góðu leikurum. Nýkomið með Gullfossi Skósverta, ágæt teg. Skóhlifar, allar stærðir. Skóiatnaður, mikið nrval. Kemur npp næstn daga. t iiefánsson i Laugaveg 17. jarnar. Talsími 628. Kartöflur. Áreiöanlega bestu kartöflurnar fást hjá lóni Ijartarspi I lo. Hafnarstræti 4, Sími 40. Valdar kartöflur nokkrar tnnnur seljast á 33 krónur tnnnan / Liverpool. Til 1. september verður skrifstofu vorri lokað kl. 2 á laugardögum. Hi.Carl Höepfner. Símskeyti írá fréttaritara „Visisw. Khöfn 3. júlí árd. Búist er við nýrri sókn af JÞjóðverja hálfa á vestnrvíg- stöðvnnum þá og þegar. Hungursneyð breiðist út i Rússlandi. Austurríkismenn liafa Iátið drepa ezeehiska og ítalska fanga. Czechar í Siberíu hóta þvi að láta austurríska og þýska fanga, sem eru á þeirra valdi, 20 þús. að tölu, sæta sömu meðferð. Þjóðverjar hafa farið ylir landamæri Rússlands i nánd við Viborg. Italir sækja liægt fram hjá Asiago Italskir bankar hafa verið sameinaðir. i

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.