Vísir - 04.07.1918, Blaðsíða 3

Vísir - 04.07.1918, Blaðsíða 3
PPBOÐ á kartöflnm og tömnm kössnm á uppfyllingunni kl. 1 e. h. Kartöflnrnar seldar án umbúða. Jóhs. Hansens Enke Mb. Skallagrímur fer til Borgaruess föstadag 5. júlí Fer frá Zimsensbryggju kl. 9 f. h. Teliur lólls. og; flutnins* Nýkomið: Sundbolir fyrir börn og unglinga. Brengja^sportsokkar. I? egnkápur. Best að versla í Fatabúðinni, Hafnarstræti 16. Simi 269. Málningarvörur Zln KU vita, 2 te«. Bl^Hvita GrUlotc.ls.ur T*url5 efnl BLrít ISlttl K.ímros o. n. nýkomið til Sigurj. Péturssonar. Talsími 137. Hafnarstræti 18. Bifreiðarnar með hyíta bandinu eru ávalt til leigu. Sérlega góðar til langferða. Sanngjörn borgun. Sími heima fyrst um sinn 716. Zoph. Baldvinssou. Bjarni Bjarnason. Þrir hásetar og einn matsveinn verða ráðnir á mótorbát á sildveiða. Upplýsingar Lanfás- veg 27 (kjallarannm) kl. 7-8 e. m. i dag og á morgnn. 234 Eg sá líka, aö maöur þessi haföi haft hraöa ferö og var hann nú ööru vísi búinn, en þegar eg 1 akst á hann fjrrst í t.undúna]>okunni. Hann va.r nú meö ífalskan flókahatt á höftsinu og í síöum feröafrakka. Meö.an eg vár aö at- buga ]>etta, sneri hann sér brosandi aö prins- essunni og tnælti: „Eins og þér getiö nærri, liefi eg ekki enn þá fengiiöi tækifæri til að afhenda lians liá- göfgi, sendiherramtm, meömælingarbrjef mitt. Eg gat mér þess til, aö ]>ér munduö ætla yöur bingaö og elti yöur þess, vegna, til þess aö ná tali af yöur.“ ..Þaö liefir ])á einhver svikiö mig — einhver þjonninn í höllinni okkar, býst eg viö,“ sagöi lmn. ,.Þaö er oröiö fremur liti'ö1 um trygö og' trúmensku nú á dögum.“ ,,Yöar hátign komst utrdan frá Feneyjum, en þaö er nú einu sinni svona, aö jafn þekt persóna og þér eruö, á erfitt meö aö' fara huldu liöföi,“ sagöi hann og hló viö. ..Jæja þá,“ svaraöi hún. „Og hvert er þá •erindi yðar hingaö ?“ „Eingöngu þaö, aö fá svar yöar — svariö sem þér fengust ómögvdega til að veita hjá Daníelí." „Þiö liafiö þegar fengiö þa« Svar,“ sagöt liún önuglega. „Og er þaö endanlegt svar yöar,“ sagöi hann og hleypti brúnum. 'Wtlliara le Oueux: LevnifélagiB. 235 „Já — og þar viö situr.“ „Og þér hafiö þá sjálfsagt íhugaö afleiö- ingarnar vel og vandlega," sagöi hann hægt og rólega og horföi beint framan í hana. „Herra Chiquard," greip eg nú fram í. „Eg ætla mér ckki aö líöa þaö, aö þér komiö hér fram sem einhver ratarisóknardómari og þér skuluö elcki gleyma því, aö þaö voru grun- samleg atvik sem urðu til þess, að fundum okkar bar fyrst saman. Þess vegna fyrirbýð eg yöur aö gera þessari heföarkonu nokkuö til miska, meðan þér hafiö ekki gert mér fulla greitr fyrir framkonm yöar.“ „Hvaö annaö! — Þar sem þér virðist vera aö biöla til hennar,“ svaraöi hann háöslega. „Eg er vinur hennar,“ svaraði eg, „og þar af leiöandi óvinur yöar.“ „Mér er svo hjartanlega santa um óvináttu yðar, og get ekki annaö en hlegiö aö henni,“ svaraði hann. „En ef svo skyldi fara, aö henn- ar hátign þyröi aö trúa yöur fyrir einkamál- um sínum, þá triun hún líka koma yöur i skiln- ing ttm hvað það er heimskulegt af yöur aö troöa illsakir viö mig aö fyrra bragði.“ „Svona — nú er nóg komið,“ sagöi nú lags- kona mín. „Eg veit vel, aö þér ætliö ekki aö hlífa mér, fyrst aö eg hefi nú á annaö borö gengið yður í greipar." „Þér veröiö aö útskýra þetta betur. prins- essa,“ sagöi eg, ,,])vi aö alt er mér þetta hrein- 236 asta ráögáta. Eg er vinur yöar og mun velta yður fulltingi mítt gagnvárt þessmn mannE sem er að leitast viö aö kvelja yöur á allar lundir og gera yður alt til ógagns.“ „Eg er hræddur um að þaö fulltingi yöar komi hennar hátign ekki aö miklu haldi/' svaraði hann önuglegá. „Viö þurfutn aö gera út um okkar eigin málefni — málefni, sem. yður varðar ekki minstu vitund mn.“ „Mig varöar um það setn á undan er fariö/’ sagöi eg gretnjulega, „og aö minsta kosti ætla eg mér aö fá fulla grein á þvi, sem geröist í Argyllgötu, hvað sem það kostar. Þér vitiö alt um þaö mál og hvernig í því liggur, og þaö veit hammgjan, aö þér skuluö veröa neyddur til aö skýra það fyrir mér.“ Hann glotti eins og áður, og augun uröu erm stærri og ótótlegri. Leyndi þaö sér ekki, aö hann var ftillur fjandskapar, setn gerði lieldur a'Öl vaxa en minka við oröaskifti okkar. Þaö var auöséð á öllu aö prinsessan óttaöist hann og aö liann ])ekti alla málavöxtu tit í hörgul, en hverjir voru þá þessir málávextir? Þaö var a'Öalatriöiö. Þessi maður vtlaði ekki fyrir sér aö vera andvígur hinum nafntogáða lögreglustjóra Mordacq og hann haföi með slægö og undir- ferli látið einangra mig sem vitfirring og boö- iö mér byrginn og geröi síöan gys að réttlátrí reiöi minni, en hvaö gat honum gengiö tif

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.