Vísir - 05.07.1918, Blaðsíða 1

Vísir - 05.07.1918, Blaðsíða 1
ílitatjóri og eigmdi JAKOB MOLKSR KlMl 117 Aígreiðsla i AÐ 4LSTRÆTI 14 SIMI 400 8 irg. Föstudsgiiin 5. jálí 1918 181 tbl. GAMLA BIO Trygðarot Falleg og áhrifamikil mynd í 4 þáttum. Frægasti kvikmyndaleibari ítala febo Mari er höfundur og leikandi þessa leiks. Anitu leikur Valentina Frasoaroli fræg og falleg ítölsk leikkona. Allir sem sjá mynd þessa, undrast hana mikið, og fylgja stúlkunni með áhuga í bar- attu hennar og hrösun. Mann vantar til að vinna við gos- drykkjaverksmiðjuna á Seyðis- firði. Uppl. gefur Sigurgeir Einarsson. 3-400 pd af hestaheyi til sölu, mjög ódýrt- Loftnr Guðmundsson Sími 190. Kartöflur. Áreiöanlega bestu kartöflurnar fást hjá #óni ijarfarsp I So. Uafnarstrgeti 4. Sími 40. 10 sMarverkamenn yeta fextgið atvinnn á Siglnfirði í sumar Th. Th orsteinsson. Hentug | Barnaleikföng eru 1 Hjólbörur er seljast nú fyrir 3 65 og 3.65. ÍEgiilJacobsen Y00 NÝJA BÍO Dðmarinn Pbilip Randall. Sjónleikur i 3 þáttum leikinn af alheimsfélaginu Vita- graph í Ameríku, af þeirra alþektu góðu leikurum. Vélstjórafél. Islands. Aðalfnndnr verðnr haldinn í dag kl. 6 e. m. í Good- templarahúsinn. Umræðnefnf: Launabjör vélstjóra á verslunar- og fiskiflotanum. Stjórnarkosning o. fl. Áriðandi að sem tlestir mæti. stjórnin. Símskeyti trá fréttaritara „Visis“. Kökugerðarhúsið fæst með öllum áhöldum til leigu frá 1. 0kt. þ. á. Frekari upplýsingar fást á Hótel ísland nr. 20, bl. 2-4 i dag. UtflutningsneMina vantar bókhaldara og yélritara strax. Umsóknir, með tiltekinni ‘kaupkröfu, leggist inn á afgreibslti blaðsins, fyrjr föstudagskvöld, í lokuðu um- slagi merkt: Uínotningsnefnd. . Khöfn 3, júlí árd. Hersveitir Baudarikjanna sækja fram hjá Chateau Thierry. Uppvíst hefir orðið um samsæri í Caliziu gegn Miðveld- unum. Orðasveimur um væntanlegan friðarfund heíir borist út frá Berlin. Málaf'erli eru risin i Lnndúnum út af íslenskum ullar- farmi og er einhver Nathan sagður við það riðinn. Khöfn 4. júlí Frá Wien er símað að ítalir hafi á ný hafið hina grimm- ustu sókn meðfrain Piave, einkum suður trá Sandona til Pi- ave-minnis, hjá Chéisaudova, Zenson og fyrir vestan Asolona. Breski matvælaráðherrann, Rhondda lávarður, andaðist í Páris. Þýski hershöíðiuginn Below stýrir her AusturrikismaTma á itölsku vigstöðvuuum. Sænsku blöðin óttast það augljóslega, að sambandsslit verði milli íslands og Daumerkur og að ísland verði siðan áhangandi einhverju stórveldi. „Stoekholms Tidning“ segir að sambandsslit værn ógæfa fyrir öll Norðurjond. 1 Kaupið eigi veiðarfæri áu jþess að ípyrja um verð hjá A 11 s k o n a r v ö r u r til * vélabáta og seglskípa

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.