Vísir - 05.07.1918, Blaðsíða 3

Vísir - 05.07.1918, Blaðsíða 3
V í S í R Versl, ASBYRGI, Hverfisg. Vannr bilstjðri I oskar eftir atvinuu við keyra B 1 1 að verðnr aftnr opnnð í dag. E*ar íást þessar vörur: Hveiti, Haframjöl, Hrísgrión, Sago, Kartöflumjöl, Mais, Kartöfl- Qr, Kaífibrauð fi. teg., Ostar, Egg, Kakao, The, Kaffi, Export, Melis, Strausykur, Púðursykur, Rúsín- ur, Yindlar, Yindlingar, Reyktóbak, Rjól, Rulla, Eldspítur. Harðfiskur, Harður steinbítur, Saltaður fiskur. Skósyerta, Smellur, Saumnálar, Skóhlífar, Búar. Ótal margt íleir-a. belst Overland„. A. v. á. laumastúlku vantar nú strax. Pöst vimia Guðm. Signrðsson. Iíj arveru mirmi frá 5—21. þm. gegnir hr. læknir Halldór Hansen, Miðstræti 1Ö sími 256, læknisstörfum fyrir mig. ■atthias Einarsson. Nokkrir hásetar geta fengið atvinnu við síldveiði á vélbátnum Xj©ÍfU.r / frá ísafirði. Upplýsingar hjá skipsstjóranum um borð. Enn verða ráðnir nokkrir menn tii síldveiða G-unnar Ólafsson Vesturgötu 37. Heima kl. 6—7. Eimskipafél. Islands Stjórnarráð íslands hefir hinn 1. þ. m. riteð oss á þessa leið: „Samkvæmt i. gr. brá'öabirg'bai aga frá 5. janúar 1918 um viöauka við lög 1. febrúar 1917 um heimild fyrirlandsstjórnina til ýmsrarátS- stafana útaf Noröurálfuófriönum hefir stjórnarráöiö ákve'ðið aö h.f. Eimskipafélag íslands skuli hér eftir og þangað til ööru vísi verö- ur ákveðiö ekki taka til flutnings meö skipum félagsins frá útlönd- um hingaö til lands neinar vörur, nema samkvæmt fyrirmælum lands- verslunarinnar, er ákveöur, hve mikið farmrúm hún sjálf notar og hve mikið farmrúm innflutningsnefndin notar í hverju skipi, þó jiannig, aö innflutningsnefndin ein hefir rétt til aö nota alt farmrúm þaö í skipunum, sem landsverslunin ekki notar.“ Samkvæmt þessu eigá allir, sem óska að fá vörur frá útlöndum hingað til lands með skipum vorum, að snúa sér til innflutningsnefndarinnar með farmrúmsbeiðnir sínar, þareð liún eingimgu heiir uinráð yflr farmrúmi skipanna. Reykjavík, 4. júlí 1918. H.f. Eimskipafél. Islands. 237 þess?“ Hann gerði þaðí vegna þess, að hann hafði komist að þvi, að eg elskaöi prinsessuna — þessa konu, sem var algerlega á hans valdi . „Já-já, herra góður! \Tiö skulum tala hisp- urslaust hvor viö annan,“ sag’ði eg. „Hvaöa eriudi eigið þér við þessa konu ? Henni er engin þægö í því, aö þér eltiö sig svona á röndum og henni er eklfert hægara, en aö láta þjónana reka yöur héðan burtu og út úr land- areigninni.“ „Já, einmitt það,“ sagði hann kæruleysis- lega. „Eg mana prinsessunaHil aö gera það .þaÖ.ÍÆr! ^ k'aim ske aö liðkast um mál- beini'ð a mér og þaö yrði dálagieg saga, sem eg hef'öi að segja — einstaklega merkileg saga.“ Eg leit framan í prinsessuna og sá að hún var náföl. „Það stendm ekki á neinu hva'ð merkileg 'sú saga kynni að veröa eðá hvernig og að hve miklu leyti pi insðssan er riöin við vissa atburði, sem gerst hafá fyrir skömmusagði eg, „en eg krefst þess að fá a« vita hvaö þér hafið saman við hana aö sælda og hvað það var, sem ýtti undir yöur aö rjúka hingaö alt í einu neðan frá Adríahafi.“ „Það er best að prinsessan segi yður þaö sjálf,“ svaraði hann kuldalegá. Ef þiö eruö William le Queux: LeynifélagiÖ. 238 eins innilegir vinir og út lítur fyrir, þá dylur hún yötir fráleitt neins.“ „Jæja, nú er nóg komiö af svo góöu,“ sagði eg og beit á jaxlinn. „Þér eruö að fjandskap- ast við mig vegna þess, að eg hefi komist á snoöir um fleira viövíkjandi Kensingtonmál- inu en yður þykir heppilegt og eg skoöa ykk- ur líka sem fjandmenn niína, bæði yöur og svikágreifann Gallíni.“ „Það er alt saman gott og blessað," sagöi hann og hneigði sig djúpt. Ekki vantaöi kur- teisina! „Eg eftirlæt þrinsessunni að skýra jietta mál fyrir yöur, enda mun henni farást þaö ólíku betur en mér, og ef hitn segir yður allan sannleikann, þá ska! eg ábyrgjast, að yður þykir hann undrum sæta. Herra trúr! En það uppþot Sem veröur, þegar alt veröur dregið fram í dagsbirtuna eins og það leggur sig! Eg er viss um að öll Noröurálfan verður forviða!“ „Forviða á hverju?“ spurði eg. „Forviða á — nú — á sannleikanum nátt- úrlega," svaraði hann og brosti íbyggilega. „Og á brögðum þeim, sem þér beitiö ti! aö þagga niður i mér!“ „Nei-ónei, en öllu heldur á ráðkænsku og bragðvisi konunnar, senr þér hafið nú alt í einu tekið að yður til fylgdar og forsjár, læknir gó‘ður,“ svaraði hann hægt og rólega Eg fyrirgef yður fúslega öll þau ókvæöisorð 239 og móöganir, sem þér hafið haft í frammi við mig — fyrirgef yður það alt saman, vegna þess lrve þér hafið verið hraparlega blektur. Eg mundi líka hafa hagað mér alveg eins og þér, hefði eg verið í yðar sporum. En nú bið eg yður að bíða með dómsáfellið þangað tií þér hafiö fengið aö heyra hvað rjett og satt er í þessmn málum, sem þér hafiö blandast inn í og orðið riðinn viö yður að óvörum." „En þér létuð svo heita, sem eg væri vitt rnínu fjær og báruð á mig, að eg heföi sýnt yður banatilræði.“ „Til j)css hafði eg góðar og gildar ástæður, eins og þér rnunuð fá aö vita á sínum tima,“ svaraði hann þegar. „Og ætlist þér virkilega til að eg geri niig ánægðan með slíka afsökun?“ spurði eg í gremju minni. „í öllum bænum, verið þér nú ekki lengur að deila um þetta, Vesey læknir!“ sagði prins- essan nú og tók í handlegginn á mér. „Það er ekki nema til ills eins og ógerningur að greiða fram úr þessu hvernig sem á það er litið.“ „Fæ eg ekki að tala einslega við yðar há- tign?“ spurði nú Chiqard enn. Við Xenía litum hvort franmn í annað og sá.eg, að hún var yfirkomin af ótta og skelf- ingu. ,,Nei,“ syaraði liún skýrt og skorinort samt

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.