Vísir - 05.07.1918, Blaðsíða 2

Vísir - 05.07.1918, Blaðsíða 2
V 1 o i K Svíar og sambandsmáiið. r Agætt skrifBorð. til sölu, með tveim skápum og Símskeyti frá Ritzau. Kköfn 2. iúlí. Blöðin í Stockhólmi hafa tek- ið til athugunar símskeyti, sem birt var í dönskum blöðum með útdrætti úr samtali, er Morgun- blaðið átti við Ólaf Friðriksson ritstjóra og „Stockholms Dag- blad“ birtir grein með fyrirsögn- *inni „Danmörk — ísland“ og segir þar, að islenskir jafnaðar- menn hafi án efa skilið rétt um- mæli sænskra blaða. Bæði frjáls- lynd og íhaldssöm blöð hafi — jafnframt því að láta í ljósi rót- gróna velvild Svía til „sögulands- ins“ — af ákveðinni sannfæringu lagt áherslu á þá hættu, sem öllum Norðurlöndum stafi af ó- tímabærum kröfum íslendinga um hreint konungssamband, því að með því geri íslendingar í raun og veru tilraun til þess að slíta öll tengsl við Norðurlönd, því að þrátt fyrir það, þótt Is- land fái ef til vill að nafninu til sjálfstæði þá eigi það á hættu „að verða hættulega háð ein- hverju stórveldi“. Þetta veiki samheldni Norðurlanda, sem á þessum tímum eé lífsskilyrði fyr- ir allar Norðuriandaþjóðir. Hjá hf. „Eggert (Dlafsson“ geta enn 3 til 4 stúlkur fengið síldaratvinnu á Reykjarfirði í 3um- | í ar, með því að snúa sér til skrifstofu félagsi-ns frá. j kl. 2—6 e. m. næstu daga. þrem skúöum ofaná. A. v. á. Reykjavík 5. júlí 1918. pr. pr. hf, „Eggert Ölafsson* Elias SteiánssM. Nýkomin fcilzOss'vor'tíx í skó- verslunina á Vestu.rgötu. <T» Oddnr J. Bjarnason. artöflur í smásölu á 20 aura */, kíló. Guðny Ottesen. fer héðan til New. Tork iaugardaginn 6. júlí kl. 10 síddegi's. Teknr iarþega og pst. Farþegar verða að gefa sig fraaa á skri&tofu vorri og láta skrifa sig á farþegalistann. f.f. iimskipfélag Islands. virði það er að standa sameinað - ar. Ef einhver þessara þjóða yrði veikt á einhvern hátt, þá yrði að telja sem þar með væri höggvið skarð í Norðurlandafjöl- akylduna og mundi það síður en 1 svo verða til þess að vekja á- j nægju á Norðurlöndum. Það er, | innileg ósk Svía, að sambands- j málinu, verði ráðið til lykta li bróðerni og að íslendingar grípi. eigi til þeirra ráða, sem þá hlýfc* ur að iðra síðar“. Khöfn B. júlí. Norsku og sænsku blöðin ræða mikið um samningana milli ís- lendinga og Dana. „Svenska Dagbladet" segir: „Meðal allra flokka hér í landi er það álit manna, að bæði Norð- urlönd og ísland eigi mikiðsá hættunni ef sambandsslit verða með Dönum og íslendingum. — ÞaS er mjög erfitt að sjá, hvað ísland mundi græða á því að slíta þær festar, er nú tengja islensku þjóðina traustlega við frændþjóðirnar á Norðurlöndum, og komast undir vernd einhverr- ar stórþjóðar. Um afstöðu Norð- urlanda er það að segja, að það getur engar afleiðingar haft fyrir Svía og auðvitað ekki heldur fyrir Norðmenn, þó að ísland brjóti af sér velvild Dana, með þvi að halda fast við það að sigla sinn sjó, án þess að taka tillit til þess, þvað þvi hentar best sjálfu og eðlilegast er“. Stockholms Tidning“ segir: „Enginn Svíi mun amast við því, að ísland fái framgengt lög- mætum þjóðerniskröfum sínum. En það verður að ráða íslend- ingum frá því að fara lengra í þeim kröfum heldur en nauð- syn krefur og heppilegt er. Þrjár Norðurlandaþjóðirnar hafa i þessu striði lært að meta hvers Nokkrar stúlkur vanar síldarvinnu, verða ráðnar nu þegar til Siglufjaröm’, Finnið Ranólf Stefánsson, LtUaholti. Atlas Diesel-landmótorar. „ÐagenB Nyheter" segja „Ef íslendingum getur skilist það, hverja ábyrgð þeáaj- bera gagnvart öðrum Norðnrlanda- þjóðum, þá er það besía trygg- ingin fyrir því, að deilan verði jöfnuð. Ef sá skilningur getur haft sín áhrif á sas&ningana af ísl. hálfu, jafnframt því að Danir gangi til samninganna með ein- lægum vilja til þess að fullnægja réttmætum kröfum íslendinga og koma i veg iyrir óþarfar erjur. þá hlýtur að vera hægt að kom- ast að samningum, er allir mega vel við una“. Nokkra mótora héfi eg til sölu. 2 stykki 28 — 30 hestöfl. 2 — 42- 80 — 2 — 46— 80 — 2 — 90— 107 __ Verðið er lágt og vélarnar ern ágætar og ábyggilegar. 1 samskonar vél er hér til eýnig hjá Sláturfólagi Suðurlands, og hefir hún verið notuð hvern dag i 5 ár, og aldrei orðið mis- dægurt. Allar nánari upplýsingar gef eg Garl F. Bartels, einkasali fyrir ísland, hittist Hverfisgötu 44, niðri, hvern dag frá kl. 5—7 e. m. Sinii lí>5>. A t h s. Vísi dylst það ekki, að þessar „hugvekjur" sænskra blaða muní að minsta kosti bingað komnar (og ef til vill til orðnar) að „opin- berri“ ráðstöfun Dana, og telur það sjálfsagða kurteisi að birta þær. En litlar líkur telur hann til þess, að þær geti haft nokk- ur áhrif á sambandssamningana. — Til þess ber umhyggjusemi sænsku blaðanna fyrir ímynduð- um eða rauuverulegum hags- munum annara Norðurlandaþjóða velvildina til íslendinga og skiln- inginn á þeirra málstað of mjög ofurliði.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.