Vísir - 07.07.1918, Blaðsíða 1

Vísir - 07.07.1918, Blaðsíða 1
Ríia‘.jésí cg cigsDdi JAKOB MÖLfeSR SÍMI 117 VISIR Afgreiðsla I 'ABUSTRÆTI 14 SIMl 400 8. árg. Sunnudaginn 7. júlí 1918 183. tbl GAMLA BIO Caplin á tnr. wiwifFr-mr; Framúrskarandi sbemtileg mynd í tveim þáttum. Skansen Ljómandi falleg skemti- garðs og dýragarðsmynd frá Stoekhólmi. *'<*X*v*®, <*X*'(* Hentug Barnaleikföng eru Hjólbörur er seljast nú fyrir 3.65 og 3.05. lEgillJaeobsen I S, I. í. S. I. Knattspyrnumöt nm Knattspyrnnhorn íslands verður háð í Eeykjavík síðast í ágústm. þ. á. (.eftir nánari augl.). Gefandi hornsins er hr. kaupm. Egill Jacobsen, en handhafi Knattspyrnufélag Reybjavíkur. I. flokkur (18 ára og eldri) i öllum félögum á íslandi, sem eru í í. S. í. geta tekið þátt i mótinu og fá einn hluta af öllu því er inn kemur á því. Þátttakendur gefi sig fram við stjórn fótboltafélagsins Valur i Eeykjavik fyrir 20. ágúst. Stjórn fótboltafélagsins „Valnru. Reykjavíb. Pósthólf 211. Nýkomið: fyrir börn og unglinga. X>rengja-sportsolilia.r. Regnbápur. Best að versla í Fatabúðinni, Hafnarstræti 16. Simi 269. Kúa hey. Nokkur hundruð hestburðir af góöri JS t ö 1? austan úr Ölfusi, verða til söiu hér í sumar. Þeir sem kynnu að vilja gera pantanir, semji sem fyrst við Eggert Jónsson Sími 602. Bröttugötu 3 B. Sigurður 1. fer upp í Borgarnes á mánud. kl. 11. ÍKTic. Hjarnason. Veggfóðnr (betræk). Heildsala og smásala. 130 teg af úrvals fallegu veggíóðri er ný- komið í Myndabúðina Laugaveg 1. Sími 555. Box 554. 1--2 herbergi í eða nálægt miðbænum óskast til leigu strax. Elisabet Kristjánsdóttir Sími 192. NÝJA BÍO Faðir Dorothy Ákaflega áhrifamikill sjón- leikur í 2 þáttum, frá Vita- graph-félaginu í New-York, Aðalhlutverkin leika: Maurice Costelio og fegursta leikkona Banda- ríkjanna. Gissemann á biðilsbuxum Danskur gamanleikur í ein- um þætti. Duglegan pilt 14—16 ára, vantar mig nú þegar. G. miríULsifS, Lækjartorg 2. Tannlækningastofa mín verður lokuð í ca. 10—12 daga frá 7. júlí að telja. Páll J. Ólafsou. Jarðarför móður minnar Kristínar Þorsteinsdóttur fer fram máuudaginn 8. þ. m. frá heimili mínu Nýlendugötu 15 og hefst með húskveðju kl. lD/a- Sigríður 0. Nielsdóttir. Símskeyti frá fréttaritara „Visls“. Khöfn 5. júlí siðd. Bretar hafa tekið Hamel. Frakkar hafa sótt fram um 5 kilometra hjá Autrechter og Noulin sous Touvent og handtekið 1000 Þjóðverja. Stjórnln í Hollandi liefir sagt af sér. Kaupið eigi veiðaríæri án hess að spyrja um verð hjá » AIls konar vörnr tii vélabáta og seglskípa

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.