Vísir - 07.07.1918, Blaðsíða 3
Matsvein vantar
aú þegar á mb. SlfröSt. Finnið
Nic. Bjarnason.
M.k. Harry
um 150 tonn fæst til leigu um lengri eða ekemri tíma,
Natlian & Olsen
Kupif Visi.
vert að afnema með öllu heimild
landsstjórnarinnar til að skipa
verðlagsnefndir þar sem mann-
fjöldinn og viðskiftin eru mest,
sða í kaupstöðum landsins, og
þá rétt að skipa þær að eins
©ftir ósk og tillögum bæjar-
stjórna, sem þá að sjálfsögðu
atæðu straum af kostnaðinum af
störfum nefndanna.
í öðru frumvarpi, sem fyrir
þinginu liggur, er svo ráð fyrir
gert, að innflutningsnefndin á-
kveði hve mikið megi leggja á
innfluttar vörur í heildsölu.
5að mun þó ekki eiga að ná til
landsverslunarinnar.
GJAFIR TIL SAMVERJANS.
Á. Á............. kr, 20.00
G. J.................... — io.oo
Sæm. Sigfússon ...... — io.oo
Áheit frá stúlku....... — 5.00
Bestu þakkir!
Reykjavík, 6. júlí 1918.
J ú 1. Á r n a s o n
(gjaldkeri).
Gðður afli.
Siglfirðingar reru alment til
fiskjar 17. júní. Segir blað þeirra,
„Fram“, að 36 bátar hafi róið
þann dag og allir fengið ágætan
afla. Af 12 bátum var fiskurinn
seldur sama manni og gerði afli
þeirra allra 7092 brónur með 9
aura verði á pundi. Ef hinir
hafa aflað jafn vel, þá hefir all-
ur afli Siglfirðinga þennan dag
numið kr. 21.276.00, en lifrinúr
fiskinum má gera ráð fyrir að
hafi verið fyllilega 1000 króna
virði.
Hér er smáfiskur ekki talinn
með og heldur ekki „spottafisk-
ur“ segir blaðið. Er því vafa-
laust ekki of mikið í lagt að
áætla að aflinn þennan dag á
þessa 36 báta hafi numið 20
krónum á mann hvern í bænum.
Hjátrú.
í frásögnum enskra blaða af
viðureign breskra og þýskra her-
skipa í Helgolandsflóanum var
þess getið, að stórskytta ein á
bresku herskipi hefði hrækt á
eina fallbyssukúluna um leið og
henni var rent inn i byssuna, og
að hann hefði hitt með þeirri
kúlu og sökt þýsku hersbipi. 1
Ameríku má sjá knattleikamenn
hrækja á knatt-tréð, og á það sér
sömu orsök og hitt. Fólk
brosir að þessu eins og hverri
annari heimsku, en i raun og
veruframkvæmdi þessi stórskytta,
fómfæringarathöfn, sem er mörg
þúsund ára gömul.
Endur fyrir löngu trúðu
frumbyggjar jarðarinnar því, að
munnvatnið væri hluti af sál
mannsins, og að það væri sama
og fórnfæring að hrækja frásér;
ekki að eins átti sú athöfn að
mýkja skap guðanna, heldur og
að sýna þakklæti; og allir vita
að i þakklætinu felst von um
fleiri gjafir í framtiðinni.
Leifar af þessari fórnfæringar
athöfn finnast ennþá í fleiri
myndum en flesta grunar, en nú
tákna þær ekkert annað en það,
sem kallað er nað vita á gott“,
og sama má segja um marga
aðra gamla og góða siði.
Svo er sagt að sumstáðar á
Norður-Englandi |þyki loforð og
aðrar þýðingarmiklar athafnir
hafa meira gildi ef þessi„ sálar-
hráki“ fylgir. Rómverjar til
forna hræktu á stein saman, er
þeir gerðu samninga, að sagter,
og átti það að vera til þess að
gefa samningunum meira gildi.
Þéss er einnig getið að menn
hræktu á smásteina, sem síðan
var kastað í ár og vötn, til þess
að fá regn í þurkatíð. Ef tveir
þvoðu hendur sínar úr sömu
vatnsskál átti það að vita á ilt,
en að hrækja í vatnið átti að
afstýra óhoppum.
Fiskimenn í Norðursjónum nú
á dögum, hrækja oft í munninn á
fyrsta fiskinum er þeir veiða;
það er fórnfæring til sævarguðs-
ins. Þeir hrækja einnig á lóðir
sínar, botnvörpur og net;oghef-
ir það alt hina sömu þýðingu.
Rómverski rithöfundurinn Pli-
nius segir frá, að menn hafi tekið
eftir því að höggið juði skæðara
fyrir óvininn, ef sá, er gæfiþað,
hrækti ut úr sér um leið. Af
sömu ástæðu er það að hnefa-
leikamenn nú á dögum hrækja í
lófan á sér, og stórskyttan, sem
fyr er getið um, gerði alveg það
sama og Plinius taiar um, hann
færði orustuguðinum fóm.
240
-sem áður. „Eg hefi engu viö aö bæta það.
sem eg áöur hefi sagt — ekki nokkrum sköp-
'UÖum hlut.“
„Og er þaö endilegt svar yöar?“ spuröi
hann lágt.
Hún bæröi blóölausar varirnar og svaraöi
•einhverju svo lágt, aö eg gat ekki greint oröin.
„Og þér eruö þá reiöubúin aö taka afleiö-
ingunum af þessu afsvari yöar, vitandi vel,
livaö á eftir hlýtur aö fara?“
Hún lineygöi sig til samþykkis, beit á vör-
ina og staröi beint framundan sér.
„Þaö er þá eins gott aö segja vini yöar
lækninum, allan sannleikann þegar í staö,“
sagöi Chiquard hlæjandi. „Hann veröur bráö-
tim aö koma í ljós hvort sem er. Þér sýnið
okkur þrjósku og mótþróa og þess vegna
. þykist eg liafa óbundnar hendur til aö segja
alt eins og er.“
„Og jafnvel jiótt þaö kosti mig æru og líf!“
stundi prinsessan upp.
„Haföu þaö!“ kallaði eg í bræði minni og
rak hnefann á nasir honurn. „Þér skuluö ekki
kvelja þessa konu stundinni lengur. Farið þér
nú og geriö hvern fjandann sem y!öur sýnist.“
Prinsessan gekk þegar á milli okkar, tók
í handlegginn á mér og baö mig aé stilla mig.
Chiquard riöaöi viö höggiö, en náöi sér
fljótt aftur. Hann var orðinn sótráuöur í fram-
an og dró þegar upp marghleypu sína, en á
JWilliam le Queux: LeynifélagiB.
241
næsta augnabliki brosti hann háöslega og
sagöi aö eins:
„Þegar þér komist aö sannleikanuni, herra
læknir, þá get eg hugsað aö yður iöri Jiess
aö hafa heitið konu þessari vináttu yðar, en
eg mún veröa fjandmaður yöar eftirleiöis og
láta þaö a’ö ósk yöar. Veriö þér nú sælir!“
Hann stakk marghleypunni í vasann, sner-
ist á liæli og hvarf fyrir kastalahorniö og
gekk síöan burtu eftir mjóum götustíg, sem
lá ofan í dalverpiö fyrir neðan kastalann.
XXII. KAPÍTULI.
Mordacq gerist áhyggjufullur.
Prinsessan stóö þögul og nölrandi eftir aö
Chiquard var farinn og virtust seinustu orö
hans hafa gert hana alveg höggdofa.
Eg man nú ekki hvaö niér varö aö oröi —
að eins man eg þáð, aö þegar viö gengum til
baka aftur eftir hallargarðinum, þá nam hún
staðar við sólskífuna, grét fögrum tárum og
luildi andlitiö í höndum sér.
Chiquard var engu síöur fjandmaður hennar
en minn. Hann var áö leitast viö aö yfirbuga
hana og koma henni á kné, en eg haföi fast-
ráöið þaö aö verja liana og aðstoða, alt þangáö
til yfir lyki. En öll framkoma hans, hæglát og
242
róleg aö vísu, en jafnframt ógnandi, og liaVö—
neskjuleeg, sýndi þaö ljóslega, aö hann haföi
ráð hennar alveg í heudi sér, hvernig sem á
því stóö.
Það sem Mordacq haföi gefiö mér í skyn,
benti einnig til þess aö þeini væri hótaö aö
ljósta upp einhverju stóru og hræöilegu
hneyxlisfuáli, enda mátti ráða þaö af hinun*
leynilegu fyrirskipunum keisarans, áö hann
væri sjálfur aö leitast við aö hjarga málstaö
prinsessunnar.
Eg baö hana enu á ný aö segja mér sann-
leikann og dylja mig einskis, en hún svaraði
mér aö eins milli gráthviöarma:
„Eg get þaö ekki! Mér er það lifs ómögu-
legt! Þér eruð vinur minn og hvers vegna ættí
eg ]tá aö konia yður til aö hata rnig?“
Eg greip um hönd hennar og horföi í augu
henni og tjá'öi henni brennandi ást mina í ein-
hverju augnabliksfáti.
En hún stundi að eins þungan, horföi til
jaröar og bristi höfuöiö.
Þannig stóðum við þegjandi nokkra stund
og máttum ekki orö mæla. Þess var enginrt
kostur að brúa það hyldýpi, sem milli okk-
ar lá.
Hún þerraði síðan tárin af augum sér með
vasaklútnum og gekk hægt og stillilega inn í
sjálfan kastalagarðinn, en þar sat Itaróninu
í hægindastól ög reykti vindil sinn.