Vísir - 11.07.1918, Side 1

Vísir - 11.07.1918, Side 1
SSitatjéri og eigatidi JASCB MÖLLIR SlMl 117 Afgteiðsla 1 AÐ \ L 8 T R Æ T 1 14 SIMl 400 ITXSXR 8. árg. Fimtuáaginn 11. júlf 1918 187. tbl GAMLA BIO Dæmdur af framburdi barns síns. Áhrifamikill sjónleikur í 4 þátttum leikinn af hinum góðkunnu dönsku leikurum Herm. Florentz, Lnzzy Werren, Henry Knndsen o. fl. Myndin er vel leikin, efnisrík og afarspennandi. 2—3 herbergi Og eldhús óskast til leigu nú þegar. Reynir Grislason. Sími 60. NÝJA BIO b Þáttur ör ástalifinu. Ljómandi fallegur sjónleikur í 4 þáttum, leikinn af N ordisk Films Oo. Aðalhlutverk leika: Nicolai Joliansen, Aage Hertel, Philip Bech, Robert Scmidt. og hin alkunna fagra leikkona: FLita Sacolietto. Eins og sjá má eru hór saman komnir einhverjir bestu kraftar frá Nordisk Films enda er mynd þessi framúrskarandi vel leikin. ColMÍJia Grammofonplötnr stórt úrval nýlioríaiö Þórarinn B. Þorláksson, Bankastr. 11. Columbia tíilvélar (G-rafonola) nýkomnar. Mikið úrval. Þórarinn B. Þorláksson, Bankastr. 11. Mb. Hermóður fer til &ig-liiíiar0ar á morgun (föstudag) kl. 6 síðdegis. J?ær stúlkur sem ráðnar eru hjá hf. „Bræðingura, og eiga að fara með, verða að koma um borð í tæka tíð. H.f. BRÆÐINGUR, ESTEY PIAISTO og hefi eg fyrirliggjandi og sel með verksmiðjuverði að viðbættum fiutningskostnaði. ESTEY piano og flygel eru viðurkend um allan heim fyrir sína mörgu kosti. T»ÓFl. B. þORIjABLSSOlSr Bankastræti 11. lýkominn sköfainaður falleet og fjölbveytt úrval. þar á meðal sandalar, strigaskór, barnaskófatnaður brúnn og svartnr. At kvenna- og karlastígvélum miklar birgðir. Stefán Gunnarsson Skóverslun Austurstr. 3. Uppboð Um 100 pokar kartöflur, dálitið skemdar, verða seid- ar næstk. föstudag kl. 1. e. h., fyrir neðan vörngeymslu- hús „Kol & Salt“ á halnarbakkannm. Fyrir þá, sem geta tekið kartöfinrnar heim tii sín og strax aðskilið þær, ern þær án efa mikils virði. Ólafnr Benjaminsson. Símskeyti trá fréttaritara „Visis“. ' Khöfn 10. júlí Maximalistar Iialda þvi fram, að gagnbyltingin i Rúss- landi hafi vcrið kæfð niður og fullu skipulagi komið á aftur. Bandamönnum ber á inilli um það, á hvern hátt þeir eigi að skerast í leikinn i Siberiu, Þvi er lýst yfir í Þýskalandi, að embættisafsögn Kuhl- manns utanríkisráðherra sé ekki fyrirboði neinnar stefnu- breytingar, með því að ríkiskanslarinn sé enn hinn sami. Af hlöðanum er það „Tageblatt" eitt, sem hcldur því fram, að fráför Kuhlmanns sé sígur fyrir „Algermanau-stefnuna. Kaupið eigi veiðarfæri án þess að spyrja um verð hjá p 0 0.1 A11 s k o n a r v ö r n r til vélabáta og seglskípa

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.