Vísir - 19.07.1918, Blaðsíða 2

Vísir - 19.07.1918, Blaðsíða 2
yis ik V IS1 R. Algreiisla bkloiai i Aðniatrsa.: 14, opis írá ki. 8—8 á hverjmn d#gi, Skrifefoía & s&ma staí. Síssi 400. P. 0. Bor 887. Ritstiórina til viðtale i»á k'/. &—8. Prsntsmiíjan k Langavag 4 8imi 138. - Angiýfdagm vsitt naðttaka i L*s& stjörncBBÍ cftir ki. 8 4 kvbidin. Anglýsingaverí: 50 anr. hver eas dálks i stæzri angl, 5 anra orfií I sa&r.ugljfsingnBi M.ei ðb/syttn letri Sambandsmálið Þingslitaræða forseta sameinaðs þings. Þegar forseti sameinaðs al- þingis hafði skýrt frá störfum þingsins á þinglausnafundinum í gær, mælti hann að lokum á þessa leið: Stjórn Þana og þing hafa sýnt íslandi það bróðurþel og þann sóma, að senda hingað 4 íulltrúa til þess með óbundnu umboði að semja við stjórn Islands og Alþingi sem jafn réttháa samn- ingsaðila um samband landanna í framtíðinni. Til þessarar far- ar hafa Danir valið 4 af sínum vitrustu, víðsýnustu og hleypi- dómalausustu mönnum, enda er •árangurinn af komu þeirra og samningaumleitunum orðinn sá, að þeir annarsvegar og íslenska stjórnin og Alþingi hinsvegar hafa orðið ásáttir um frumvarp til sambandslaga milli Danmerk- ur og íslands, sem gera má sér bestu vonir um að báðar þjóðir fallist á, og er það verður að lögum má vænta þess að pað verði báðum þjóðum til sóma og gagns, að ágreiningur sá, sem því miður svo oít hefir verið milli bræðraþjóðanna, hverfi úr sög- unni, en bræðraþelið eflist og samvinnan aukist til gagns fyrir báðar þjóðir. Þetta þing er orðið hið lengsta, sem haldið hefir verið. Það hef- ir nú staðið í 100 daga. En það er trúa mín, að það muni og lengi í minnum haft, ekki vegna þess, hve lengi það stóð, heldur vegna hins, að það bar gæfu til að leiða til lykta og komast að niðurstöðu um stórmál það, sem eg mintist á, að því er eg treysti, á viðunandi hátt. Eg bið drottinn að blessa störf þessa þings og að varðveita fóst- urjörðu vora á þessum mjög svo erfiðu háskatímum. Erlesid myat. Kh. w/, Bank. Pósth Sterl pd. Frc. Doll. 15,20 56 50 3,21 15,6o! 16,00 69,00| 61,00 3,35,3,60 M.s. TJLFUR Sendiaefnd Dana fará heim. fer til Breiðafjarðar einhvern næsttí daga. Kemur við á Óiatsvik, Sandi, Stapa, Skarðssítöð, GrruaLmarsstöðuiTxi, ^tyliLcisliólrrii og víðar, ef nægur flutuingur fæst. Hentug skemtiferð sem ekbi; tekur alt of langan tíma,. Farþegar kaupi farmiða á skrifstofu undirritaðs. Ó. 6. Eyjólfsson & Co. Frá í dag fæst uppi í Bakliai'sliaga keypt Kaffi, Snkknlaði, Te, Smurt branð, Ö1 og Gosðrykklr, Sælgæti, Skyr og Mjólk. Hérmeð tilkynnist að ijósmyndastofur otokar undirritaðra verð a lokaðar sunnudagana allau daginn frá TT'. jíilí til 1, september. / Carl Ólafsson. Ólafur Oddsson. Ol. Magnússon. Sigríöur Zoega & Co, Vanur matsveinn og háseti óskast á seglskip nú þegar. Upplýsingar hjá Emil Strand skipamiðlara. M.b. Skallagrímur Kl. 10Vo í gærkvöldi lagði ís- lands Ealk af stað héð&a með sendinefndina dönsku. Hage ráðherra hafði boðið ís- lensku ráðherrunUm, samninga- nefndinni íslensku og skrifurum hennar til kvöldverðar kl. 6'/a í gær, og dvöldu þeir á akipsfjöl þangað til lagt var frá hafn- arbakbanum. Þegar skipið lagði frá landi, var skotið 17 fallbyssuskotnm í kveðjuskyni, og stóðu margir berhöfðaðir á meðan. En Jóhann- es Jóhannesson bæjarfógeti, for- maður íslensku nefndariunar, árnaði dönsku nefndarmönmmum góðrar heimferðar og langra líf- daga og var þá hrópað' fjórfalt húrra í landi. Margt manna var á liafnar- bakkanum um það leyti sem skip- ið var að fara, eu vafalaust hefðu þar verið miklu floiri, ef menu hefðu alment vitað, hvenær skip- ið átti að fara, en það hafði ver- ið sagt, að brottfarartíminn hefði verið ákveðinn kl. 12 á miðnætti. Og enginn vafi er á því, að fjöldi bæjarbúa hefði óskað, að brott- för þessara erindreka sambands- þjóðar okkar, hefði orðið hátíð- iegri en raun varð á af lands- manna hálfu. Því að menn bera hlýjan hug til þeirra, fyrir fram- komu þeirra hér og sanngimi þá, sem menn þykjast vita að þeir hafi sýnt í samningunum, eftir því sem af þeim er sagt. Og þó að kveöjurnar yrðu dauf- ari en skyldi, þá er það áreið&n- legt, að hugheilar heillaóskir landsmanna fylgdu þeim úr hlaði. fer vestnr á Mýrar á morgnn. Yiðkomustaðir eru að Straumfirði, Knarrarnesi og Vogi. Báturinn fer kl. 9 árd. frá Zimsensbryggju. Stjórnin og samn- ingarnir. Frekari upplýsingar á Laugaveg 19. Lórður Olafsson. til mánaðamóta gegnir hr, læknir Gunnl. Glaessen læknisstörfum mínum. ÓlaSur Þorsteinssoa. Sto var þessu þiugi slitið, að engar umbætur voru gerðar á stjórninui. Þvi var haldið frarn. í einhverju stjórnarblaðinu áður en samningarnir við Dani hófust, að þegar þeim væri lokið, mundi stjórnin enn fastari í sessi en áður. Og það er eins og sú raun ‘ hafi á orðið, þvi að i friði og spekt var þingi slitið. En hvers vegna ætti stjórnin að vera fastari í sessi nú en áð- ur? Það má að visu fullyrða, að allur þorri þingmanna hafi sætt sig ,vel við niðurstöðu þá^

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.