Vísir - 19.07.1918, Blaðsíða 4

Vísir - 19.07.1918, Blaðsíða 4
taka peniuga, ef togararnir til dsexnis hefðu orðið fjrir miklum halla og kaupendur báta-flotans faríð á höfuðið. í*tí hefði efri deild auðvitað svarað. Hvað snertir 3. lið tillögunn- ar, þá hefir víst verkamannafé- lagið látið halda hér þrjá fyrir- lestra ókeypis fyrir verkamenn, og voru þeir allir mjög fróðleg- ir, skemtilegir og mentandi. Þeir þurfamenn sem húsnæðis- lausir urðu og leituðu aðstoðar þess opinbera, áttu að fá bíl til þess að flytja sig til viðkomandi sveitarstjórna, og þótti það virðu- legt boð, þar sem finustu em- bsettismenn landsins ferðast venju- lega í bílum, ef þeir þurfa eitt- hvað að ferðast í þarfir þjóðfó- lagsins. Ey verð' nú að biðja lesarann fyrirgefningar á því, að eg er kominn íangt fram á sumar. En alt á sínar orsakir og auðvitað afiefeingar um leið. Hér varð svo mikil þurð á pappír, bleki ■og pennum um það leyti sem „græna tillagan" var rituð, neii eg ætlaði að segja þegar tillagan var rituð á græna blaðið, að höf- undurinn var ekki fyr búinn en þetta. En afleiðingin verður líka sú, að eg get bætt við þeim íréttum héðan, að nú er komin hér lyfjabúð, sem hefir á boð- stólum allan mögulegan nauð- synjavarning, og hann með þessu óheyrilega tækifærisverði. Þar má tilnefna hinn heimsfræga hár- spíritus, sem er svo þúsundfalt betri heldur en baðlyfið sem Garðar Gíelason auglýsir, enda er hann óspart notaður og ólíkt að sjá hárafar Fjarðarbúa fyr og nú. Nú munu menn hrósa happi yfir því að hafa ekfei sint tillögu þeirri, að bærinn tæki að sér lyfjabúðina í samráði við héraðs- læknir, sem líka var á móti til- lögunni, enda myndi þá hvorki eins mikið af meðulum né hin- um heimsfræga hárspíritus. Fyr- nefnda tillögu, um að bærinn starfrækti lyfjabúð upp á sinn reikning, bar fram Davíð Krist- jánsson. 4-11. »1» tíá , u« Bœjarfréttip. Afmæli í dag. Gerda S. Hanson, húsfrú. Guðleif Stefánsdóttir, ekkjufrú. Hannes Hafliðason, skipstjóri. Jón Jóhannesson, trésmiður. Jón Jónsson kaupmaður. Ölafur Hróbjartsson, sjómaður. Trúlofun. Ungfrú Krfritas Ólafsdóttir frá Stóra Hrauni og HeJgi Guðmunds- son frá Reykholti. íVÍSIR Kvcðjusamsæti hélt Reykjavífeurdeild Norræna stúdentasambandsins Sigfúsi Blönd- al bófeaverði í gærkveldi. Hann ætlar utan með Botníu i næstu viku. Þingmenn eru nú margir farnir úr bæn- um. Með „Skildi“ fóru norðan- þingmenn llestir upp í Borgarnes i gærmorgun. Hákon Kristófers- son fór með Varanger í gær og Karl Einarsson með Fálkanum. Austanþingmenn munu fara með Borg eftir helgina. Gísli Sveinsson sýslumaður og þingmaður Skaft- fellinga fer héðan i dag, alfarinn ti! embættis síns. Kona hans var farin austur á undan honum. Jóhannes A. Johannessen læknir, sem verið hefir læknir í Serbíu frá því snemma í ófriðn- um, er ný kominn til Kaupmanna- hafnar. Hafði ekkert frjetst af honum um langan tíma, og ekk- ert svar knmið við fyrirspurnum, sem gerðar höfðu verið um hann héðan, þangað til að símskeyti barst frá honum núna i vikunni frá Khöfn til Matthíasar læknis Einarssonar, mágs hans. Er hans von heim hingað bráðlega. 1000 króna gjöí' barst landsspitalasjóðnum i gær frá sendinefndinni dönsku. Fálkinn fór héðan í gærkveldi kl. ÍO1/^, en bæjarbúar voru sem óðast að þyrpast niður á hafnarbakkann þangað til kl. 11, þar á meðal voru söngmenn úr „17 júní“. „Botníau fór frá Þórshöfn í Færeyjum í gærkveldi og er væntanleg hing- að annað kvöld. Örum & Wnltfs verslun á Þórshöfn á Langanesi hefir nú verið seld þeim Jóni Björnssyni Ólafssonar gullsmiðs) verslnnarstjóraogJóhanniTryggva- syni verslunarmanni, sem báðir hafa verið í þjónustu verslunar- innar i mörg ár. Mb. „ÚIíar“ fer til Breiðafjarðar næstu daga og kemur við á ýmsum höfnum. Nýtt ættarnafn. Berthold Magnússon bifreiðar- stjóri i Hafnarfirði hefir tekið sér ættarnafnið Sæberg og fengið stað- festingu stjórnarráðsins á því. Skemtiferð fer vélbáturinn „Skallagrímur" vestur á Mýrar á morgun og kem- ur við á Straumfirði, i Knarar- nesi og Vogi. 2 kvenregakápnr og peysuföt ný til sölu GrettisQötu 46 niðri. Pólerað stofuborð úr mahogni er til sölu hjá Nýkomið: Regnhiífar og göngustafir. Vörnhúsið. r fÁTRYGGIN6AR A. V. T u 1 i n i u s. Brunatryggingar, sæ- og stríðsvátryggingar. Sætjónserindrek8tur. Bókhlöðustíg 8. — Talsími 254. Skrifstofutími kt. 10-n og 12-2. 1 í TAPAÐ-FUNDIÐ Peningabudda með peningum í tapaðist á leiðinni niður Spít- alastíg og ofan í Ingólfsstræti. Skilist á Spítalastíg 9 gegn fundarlaunum. Zoph. Baldvins- son. [270 Svipa fundin á Grettisgötu, merkt. Uppl. Grg. 85. [294 Grár hestur hefir tapast frá Hverfisg. 72. Merktur D. á sið- unni. Finnandi er vinsamlega beðinn að gera aðvart á Hvg. 72. Sími 380. [284 Tapast hefir peningabudda með 10 kr. 75 aur. Skilist í Tjarn- argötu 20. [296 Sportkeðja úr silfri hefir tap- ast (líkl. í miðbænum) síðastl. þriðjudag. Skili3t gegn fundar- launum á afgr. Visis. [295 5 króna seðill fundinn. Geymd- ur hjá Ólafi B. Magnússyni lög- regluþjón. [297 FálagspreníaœítSjan. KACPSKAPUB Lóð undir iítið híis helst í vesturbænum óskast keypt nú þegar. Tilboð með upplýs- ingum um stærð og stað sendist afgreiðslu þessa blaðs merkt „Húsgrunnur“. [260 Nú er nógur lundi til sölu við íshúsið í Hafnarstræti. Jafnframt er óskað eftir að fá stúlkur til að reitalundann. Gottkaup. [233 Möttull til sölu með tækifærís- verði. Til sýnis fyrri hluta daga á Kárastig 2. [282 Til sölu nýlegt karlmanns- reiðbjól og nokkur hundruð pd. af vel verkuðu trosi, það ódýr- asta í bænum. Helgi Guðmunds- son, Ingólfsstr. 6. [292 Kaupi nokkuð af nýjum stein- oliufötum. Björn Guðmundsson. Simi 384. * [290 Lítið sporöskjulagað borð og 4 vandaðir stólar (helst með leðursætum) óskast. A.v.á. [286 Stúlka óskast í vist. Uppl. hjá frú Sigurðsson, Þingholtsstr. 12 [229 Kaup&kona óskast í sumar norður í Húnavatnssýslu. Verður að leggja af stað á sunnudaginn. Uppl. Hótel ísland nr. 14, kl. 6—7 e. h. [273 Stúlka óskast í vist 1. okt. til A. Borkenhagen, Gasstöðinni. [291 Prímusviðgerðir bestar á Lauf- ásveg 4. [62 Prímusviðgerðir eru á Lauga- veg 24 B. (Bilskúrnum). [263 Barngóð stúlka óskast til að- stoðar húsmóðurinni á sumarbú- stað uppi í Mosfellssveit. Nánari upplýsingar hjá Ólöfu Sveins- dóttur, Laugav. 2 uppi. [283 --------------V------------------- Kaupakona óskast strax. Uppl. á Bókhlöðust. 6B. |28T Telpa, 12—14 ára, óskast helst strax. A.v.á. [289- Kaupakonur óskast í sveit. Uppl. á Spítalast. 7. [293 Stofa með húsgögnum til leigu á Spítalastíg 9. [222 Til ieigu herbergi með rúmum fyrir ferðafólk á Hverfisgötu 32. Stofa með húsgögnum til leigu fyrir einhleypan reglusaman karl- mann. A.v.á. [285 1 herbergi með forstofuinn- gangi óskast til leigu strax. A. v. á. [28S

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.