Vísir


Vísir - 26.07.1918, Qupperneq 2

Vísir - 26.07.1918, Qupperneq 2
í fjarveru frá 26. júlí til 6. ágúst gegnir hr. spitalalæknir Matthías Einarsson læknisstörfum mínum. Halldór Hansen. Keðjnr - Akkeri - Blý fæst ódýrast hjá Signrjóni Pétnrssyni. Sími 187. Hafnarstræti 18. Iveip lan=landmótorar til sölu með tækifærisverði. Viðskiftafélagið. Sími 701. VISIR. AfgsrsiSsír, fcluásia* i AðaUtr»>: 14, opin írá kl. 8—6 í. fcverjnro dfflgi, Skrifsíofa 4 imms st&í. Sítsi 400, P. 0. Box 867. RitstjöiiEB íil viðt*l* M kl. 2—8. PreatssaiðjaE & L&ngaveg 4 sími 188. Augiínisgasa vsitt möttaka i L»n.&• Btjöinv.ar; eftír k!. 8 6 kvöldin. Auglfsingaváið: 50 aur. hvo* ew. dáikE i eiíeríi angl. 5 aura orð, i smáeug'ýsingusa rseð öfcreyttu ietri. Konan mín sáluga verð- ur jarðsungin að Görðum á þriðjudaginn (30. þ, m.) Húskveðja heima sama dag kl. 11 f. h. ' 26.-7.-1918. Jón Þórarinsson. Cbeko-Slovakar. í símskeytum hefir verið sagt frá ýmsum afrekum Oheko-Slo- vaka í Kússlandi og hafa þeir farið þar víða um og verið Maxímalistum hinir erfiðustn. Þeir eru þannig til Rússlands komnir, að þeir gengu í upphafi ófriðarins í heilum herfylkjum úr her Austurríkismanna og yf- ir til Rússa og er talið að þeir hafi orðið alt að 200 þúsundum. Hafa þeir lengi unað illa yfir- ráðnm Austurríkismanna og hata þá eins og pestina. Og þegar Maximalistar sömdu frið við miðveldin, var svo umsamið milli JRússa og bandamanna, að her- sveitir C.-Sl. yrðu fluttar aust- ur að Kyrrahafi, en þaðan átti að flytja þær til Frakklands. En Maximalistar efndu ekki þau loforð; Oheko-Slovakar kómust þó austur í Síberíu og gengu þar í lið við gagnbyltingarmenn og mun vera aðalstyrkur þeirra. Komist hafa sumar herdeildir þeirra alla leið austur í Vladi- vostock og líklega hafa Maxi- malistar fyrst ætlað að senda þá alla austur, en séð sig um hönd síðar. Er sagt frá því, að yfir- foringi Cheko-Slovaka í Vladi- vostok hafi í lok júnímánaðar gett Maximalistastjórninni þar tvo kosti og tilkynt henni, að hann mundi afvopna her Maxx- malista þar eyatra, ef löndum sínuni yrði ekki leyft að fara ferða sinna austur um Síberíu til Vladiyoátock. Gaf hann stjorn- inni hálftima frest til umhugs- nnar, én er hann fekk ekkert svar tók lrann þegar að fram- fylgja hótun sinni. Var lífið viðnárr. veitt og náði hann borg- inni á BÍtt vald því nar oruatu- faust og fékk síðan þeím xnönn- um stjóri hennar í hendur, sem þar höðu áður verið'við völd. Nú mun svo koxnið, að Cheko- Slovakar munu alveg horfnir frá því að fara austur og það an til Frakklends, síðan gagn- byltingin í Kússlandi fór að magn- ast og bandamenn skárust þar í leikinn. Er nú talið, að þeir hafi Síberíu að miklu leyti á sínu valdi og stafar Maximalist- um mikil hættá af þeim, ekki síst fyrir það, að þeir geta al- gerlega hindrað alla aðflutninga á matvælum frá Síberíu til Kúss- lands. Sandraug meðal breskra verkamanna. Um síðustn mánaðamót var verkamannaráðstefna mikil hald- in í Bretlandi og voru þar mætt- ir um 1000 fulltrúar, er atkvæði höfðu fyrir 2759000. Eitt merk- asta málið, sem til umræðu var á íundinum, var tillaga sem Henderson, fyrrum ráðherra af hálfu verkamannaflokksins, flutti um að flokkurinn hefði menn í kjöri víð allar kosningar, sem fram færn i ríkinu eftir það. Kvað hann frambjöðendur til- nefnda af flokksins hálfu í 301 kjördæmi en þeir yrðu ef til vill fleiri. Nú er svo ástatt, að samið var um það milli flokkanna þeg- ar í óíriðarbyrjun, að láta æiður falla allar flokkadeilur við kosn- ingar. Fyrst var vopnahlé sam- ið til fjögra rnánaða, en það síð- an endurnýjað livað eftir annað til ársloka 1916. Hendsrson kvað það ekki sprottið af fjand- skap við stjórnina, að hann nú j legðr tíl að þessu vopnahlé yrði I slitið. Þad væri síður en svo, að verkamannaflokkurinn vildi steypa stjórninni að svo stöddu, meðan hann væri ekki við því búiun að skipa stjórnina sínum mönnum. í bresku stjórninni eru nú 8 fulltrúar fyrir verkamannaílokk- inn. Tveir ráðherrarnir, Barnea og Clynes voru á fundinum og mæltu á móti tillögu Hender- sons, vegna þess að þeir töldu ófært að verkamannaflokkurinn hefði menn í kjöri við aukakosn- ingar gegn þingmannaefnum stjórnarinnar, nema þá að þeir fulltrúar flokksins, sem nú ættu sæti í stjórninni segðu fyrst af sér. Kröfðust þeir síðan ákveð- ins svars um það, hvort þeir ættu að segja af sér, ef tillagan yrði samþykt. En þeir fengu ekkert svar jog var þó tillagan samþykt með 1704 þús. atkv. gegn. 951 þús. Búist er við því að þetta verði til þess að verkamannaflokbur- inn klofni. Ytirleitt er talið að verkamenn séu ánægðir með stjórnina og vilji styrkja hana, enda hefir sljórnin bætt mjög | kjör verkamanna síðustu árin. En í flokknum er auk eiginlegra verkamanna alskonar jafnaðar- maunalýður, sem talið er að vaídur sé að þessari sundrungu. Er nú búist við því að flest verkalýðsfelögin segisig úr sam- bandinu og myndi sérstakan flokk, er standi óskrftur um stjórnina og verkamannaráðherr- ana. Undir niðri er talið að það valdi nokkru um þessa sundrungu, að jafnaðarmennirnir með Honder- son í broddi fylkingar, vrlji stofna til alþjóða jafnaðarmannaráð- stefnu og hafi trú á því að með þvi geti tékisb að mynda sam- tök. milli jafnaðarmanna í Þýska,- Iandi og í löndum bandamanna, til þess að binda euda á ófrið- inn. En í ílokki breskra verka- manna eru margir svo æstir Þjóðverjafjendur, að þeir mega ebki hejma slíkar ráðstefnúr Hentug Barnaleikföng eru Hjólbörur er seljast nú fyrir 3.65 og 3.65. EgillJacobsen nefndar. Þar á meðal er t. d. Havelock Wilson, formaður sjó- maimafélagabandalagsins. Morðin í Rússlandi J?eir viðburðir í Rússlandi, sem vakið hafa einna mesta eftirtekfc og umtal um heim allan um langa hríð, eru morð, þau, sem þar hafa verið framin nú ný- skeð. Það er nú talið fullvíst, að Nikulás keisari hafi verið myrt- ur. En í dönskum blöðum, frá því í byrjun þ. m, er sagt frá þvi, að kona hans og dóttir, Ta- tjana, hafi einnig verið myrtar. Er það bygt á þvi, að sunnu- daginn 23. júnT haíi prestarnir í Czarskoje-Selo beðið Jyrir hin- um framliðnu: Nikolaj, Alex- öndru og Tatjana. Nýlega hefir einnig borist fregu um það að Alexis, sonur keisarans, hafi ver- ið myrtur. Maximalistar höfðu altaf ótt- ast það, að gagnbyltingarmenn myndu ná keisaranum á sitt vald og reyna, að koma honum til valda aftur. Þess vegna var hann flnttur til Tobolsk og sið- ar til Jekaterinenburg í Síberíu. En svo hófst uppreisfcin i Síber- íu og þótti þá ekki heldur óhætt að hafa keisarann þar, og svo er sagt að harrn hafi verið myrt- ur, þegar átti að fara að flytja hann frá Jekaterinenburg. Eu jafnvel enn meiri eftirtekt heiir þó mörðið á þýska sendi- herranum Mirbach í Moskva vakið, og er búist við þvi að það muni hafa miklu víðtækarí afleiðingar í för með sér en keis- aramorðið. Mirbach greifi var 46 ára að aldri og hafði um langt skeið verið í sendisveitum Þjóðverja í ýmsum rikjum Norðnráifmmar áður en ófriðurinn hófst. Eftir það varð hami sendiherra Þjóð- verja í Aþenu og var banda- mönnum hinn erilðasti meðan hann hólst þar við, en varð að hröklast, þaðan 20. nóvember 1917. Nokkrum mánuðuin síð- ar var' hann sendur til Petro- grad til að senija við Maxima- lista um herfanga og versíunar-

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.