Vísir - 01.08.1918, Side 1

Vísir - 01.08.1918, Side 1
Ritsíjéri og eigaeéi JAEOB fiS ÖiiliER SÍM8 117 Afgreiðsla i A Ð 4LSTRÆTI 1 4 snvu áoo 8. fcrg. GAMLA BIO Bauatilræðið við ráðherrann. Anarkistasjónleikur í þrem þáttum. Mynd þessi er falleg við- burðarrík og sérlega vel leikin. Canadaheriiðið í Frakklandi. Fimtudaginn 1, ágúst 1918 Alúðarþökk til allra þeirra, sem sýndu mór hluttekn- ingu við fráfall og jarðarför mannsins míns, Gísla Þor- kelssonar frá Ormstöðum. "■ n" Ingunn Jónsdóttir. iesiu smjörlíkistegundirnar sem komu með „Lagarfossi" tist bfi Jöni frá Vaðnesi. 207. tbl. NÝJA BÍO Braskararnir. Sjónleikur í 8 þáttum. Afbragðs vel leikinn. Myndin sýnir þrælmensku- brögð og ódrengskap tveggja óhlutvandra manna í garð félaga síns, og fögur eigin- kona og ungur sonur hans gjalda. En upp koma svik um síðir. Þrautirnar endurgjaldast í ást og um- hyggju endursameinaðra ástvina. 1. ágúst verðnr ntsala opnnð í Bröttugötn 3 frá Ágúst - Jón & Co. Hornung & Möller Piano Jítið notað, hefi jeg til sölu með tækifærisverði. Gr. Eir-íkss. Lækjai'torg 2. Tófuskinn 4= tolá, ósls.ast til 3s.au.ps. Georg Fiwsson, Vöruhúsinu. lood=Iiln6 dekk og slöngur fyrir bifreiðar, margar tegundir hefi eg fyrirliggjandi hér á staðn- um og sel með verksmiðjuverði að viðbættum flutningskostnaði. Þessi tegund er miklum mun endingarbetri en flestar aðrar er áður hafa verið notaðar hér á landi. 2. ágúst veröur bakaríiö & conditoriið í IÞmg- holtsstræti 23 lokaö frá kl. 11 árd, Agúst - Jón & Co. Símskeyti trá fréttaritara „Visls“. Khöfn 30. júlí Maximalistar hafa beðið ósigur hjá Amnr og Sangar. Khöfn 31. júlí Þrátt fyrir hamramma vörn Þjóðverja, sækja Frakkar fram milli Soissons og Rheims. Vossische Zeitung viðurkennir að Maximalistar séú hætt staddir í Moskva. Frá Sviss er siniað að Czeco-SIavonar liafi náð Samara á sitt vald. Franski jafnaðarmannaflokkurinn hefir klofnað. Meirí hiutinn styðnr Clemenceau en minni hiutinn krefst þess að friðnr verði sarninn þegar í stað. Spíritusverksmiðjurnar dönsku liafa verið sameinaðar. Kaupið eigi veiðarfærí án þess að spyrja um verð hjá Ails konar vörurtil ® vélabáta og segiskipa

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.