Vísir - 05.08.1918, Blaðsíða 1
RiíL»tjóri og eig&nðá
MK6B MÖUBR
SÍM! 117
VÍS
Afgreiðsla i
AfKLSTRÆTl 14
SIMl 400
8. árg.
Mánudaginn 5 ágúst 1918
211. tbL
GAMLÁ BIO
Flngvélar
þjófanna.
Afarskemtilegur gamanleik-
ur í 2 þáttum, leikinn af
amerískum leikurum.
>
- ■ %
Einnig er sýnd borgin
Arras.
Tapast
hefir ljósgrár hestur, brennimerkt-
ur á hófum með: Þ. Úrsm.—
itvík. Og á lendj: í\ J. Finn-
andi er vinsaml. beðinn að gera
Þórði Jónssyni, úrsmið Aðalstr.
9 aðvart.
Lindarpennar
ágæt tegund, nýkomnir.
E>ór. B. Þorláksson.
Overland bifreið
hefi eg til sölu með tækifærisverði.
6. Eiríkss.
Wood Milne dekk fyrir mótorhjól,
hefi eg fyrirliggjandi og sel með verksmiðjuverði að viðbættum
fiutningskostnaði.
Yissara að birgja sig upp í tíma þar sem óvíst er að meira
flytjist til landsins af þessari vöru fyrst um sinn.
Stúlka
vön velritun, með góða tungumálaþekkingu getur fengið atvinnu á
skrifstofu hálfan daginn.
Umsóknir merktar „Yélritariw leggist inn á afgr. Vísis.
Dönsk hjön óska eftir
göðu herbergi
meö nýlegum húsgögnum, ásamt tvö-
földu rúmi meö tilheyrandi riímfötum
Upplýsingar gefur
O. Eilingsen.
Snaps
Og
vatns-glös.
Clausensbræðnr
Hótel ísland.
Sími 39.
NÝJA BÍO
Barn
náttnrnnnar.
Undurfallegur sjónleikur í
2 þáttum.
Jerry á grimudansleik.
Aukamynd. — Gramanmynd.
Ms. Mevenklint
fæst leigt til ismaulaiHÍsllutiúiiga.
Fermir nm 110 tons þungavöru. Sanngjörn leiga.
Nánari upplýsingar hjá
0. Benjamínssyni.
Síml 166.
Símskeyti
trá fréttaritara „Visis“.
Khöfn ódagsett.
Bandarikjamenn hafa sótt fram um 5 milur.
Fraltkar hafa tekíð Soissons og sótt fram um 5 kilometra
á tuttngu og fiinm milna svæöi milli Ardre og Saux. Þá
hafa þeir ög tekið Ville-Tardenois.
Khöfn 4, ágúst
Frakkar liaí'a sótt IVam um 10 kilometra á 50 kilometra
svæði, milli Soissons og Fismes.
Þjóðverjar eru á undanhaldi báðumegin við Albert á
Amiensvígstöðvunnm,
Kaupið eigi veiðarfæri án
!&ess að spyrja um verð hjá
Alls konar vörurtil
vélabáta og segls'kipa