Vísir - 05.08.1918, Page 2
.V í S i 8
VfSlR.
Aigrailsila bltiaiiu i A6»l*Uw<
14, opia irá kl. 8—8 á hverjnm dcgi,
Skriíalofe á mms. stzÁ.
Simi 400. P. 0. Box 887.
Ritatjðrfas til Tiðtali írá kl. 8—3.
Proctsnjiijsa á L&ugaveg t
sími 133.
Anglýairgiui vaitt móttake i Lands-
BtjörnuEjú oftir kl. 8 á kvöldia.
Auglýsing&verð: 50 aur. hver om
dálki i itserri augl. 5 aura orði. i
íMásugiýsingni* aseð öbrayttu ietri.
Þrjú bréí
irá Björnstjerne Björnsson.
í sambandi við símskeyti það,
frá Ellen Anker, sem birtist i
Vísi nm daginn, og afstöðu ýmsra
annara Norðmanna til sambands-
samninga vorra við Dani, er ekki
ósennilegt, að mönnum þyki
fróðlegt að lesa þrjú bróf, sem
Björnstjerne Björnsson, norska
skáldið fræga, skrifaði Jóni Sig-
urðssyni forseta árið 1870. Bréf-
in eru hér til í handriti og hef-
ir Víeir fengið leyfi til þess að
birta þau í ísl. þýðingu og fara
þau hér á eftir:
I.
28. mars 1870.
Af því að sameiginlegur kær-
ieiki tengir okkur saman, mis-
virðið þér ekki við mig, að eg
bið yður að sjá mér fyrir tímar
ritum, skjölum, afritum og blaða-
greinum, er gætu í hinu útbreidda
blaði mínu skýrt fyrir Norðmönn-
um samband og ágreining ís
lands og Danmerkur, eins og
þetta er í raun og veru. Eink-
um óska eg eftir að fá hagfræð-
islega sannaða afturförina, þjak-
anina, einkaleyfistímann og af-
leiðingar hans, stjórnarbaráttuna
og auk þess orð og önnur atvik,
er sýni öllum augljóslega, að á
íslandi só hatur til Danmerkur.
Gireiða gerðuð þér mér í því, ef
eg gæti fengið nokkur af mestu
uppáhaldskvæðum þeim, er sanna
þetta.
Ef yður væri einhverra hluta
vegna mein að því, að láta mér
sjálfur þessi fræðslugögn í té,
gætuð þér þá ekki falið það öðr-
um áhendur? Gfögn þessi verð
eg að fá, og það svo fljótt, sem
1 ~°gt er.
•Eaginn maður veit, að eg hefi
snúið mér til yðar, og enginn
skal fá að vita það, ef þór vilj-
ið að svo sé.
3?ví næst: Ef atkvæðagreiðsla
væri látin fara fram á íslandi á
atkvæðaskrám, og í drottinholl-
um orðum lýst yfir því, að fram-
tið Islands mundi vera öruggari
í sambandi við Noreg én Dan-
mörku, samkvæmt fornri sögu
íslands og Noregs, sameiginleg-
um athöfnum (viðskiptum) þeirra
og eðlilegri afstöðu landanna, —
þá gæfu íslendingar okkur á-
kveðið efni handa þjóðfundum
hér og handa Stórþinginu tilat-
hafna. Vilji íslendingar að eins
Röskan unglingspilt
vantar okkur nú þegar til, léttra vika og brauðaaksturs um bæinn
Theodór & Siggeir
bakarar.
Frakkastíg 14. Talsimi 727.
1-2 duglega sjómenu
og stýrimann
vantar á seglskip sem fer héðan til Spánar og kemur hingað aftur
Menn snúi sér til
Kmil Strand
skipamiðlara.
Óvenjnlega gott, nýtt islenskt smjör
fæst keypt undir algengu verði í Njálsbúð í dag og á morgun
í 5 kgr. og stærri bögglum.
Hentug
Barnaleikföng
eru
M Hjólbörur
er seljast nú fyrir
a.65 og 3.65.
lEgillJacobsenl
og þar við sat, þrátt fyrir þaö
þótt stálkóngurinn leitaðist við
með ýmsum hætti að fá þeim
vilja sínum framgengt, að koma
dóttur sinni inn í samkvæmislíf
auðmannanna í heimsborginni.
Helena hélt vinum sínumí Pitts-
burg samkvæmi. Litlu áður kom
bróf inn á skrifstofu föður henn-
ar í New York, er endaði þann-
ig: „Gtóði faðir minn, viltu ekki
koma í samkvæmið mitt?“
Og Mr. Frieks ferðaðist til
dóttur sinnár, hann sendi um-
sýslumönnum fyrir miljónafyrir-
tækjum þannig lagaða skilagrein,
að í svipinn gæti hann ekki sint
áformum þeirra, þeir yrðu að
Mótorkútter Faxi
fer til ísafjarðar næstkomandi miðvikudag kl, 10 síðd.
Yörur sóu tilkyntar í dag.
Nokkrir farþegar geta komist með.
Sigurjén Pétursson
Hafnarstræti 18.
sjálfir, þá sleppa Norðmenn aldr-
ei framar þessu máli sór úr hendi.
En flýtið ykkur að framkvæma!
Noregur hefir tökin á því að
koma íslandi i tána. Noregur
getur, með föstum gufuskipaferð-
um og símum milli veiðistöðv-
anna á íslandi og þaðan til
Björgynjar, þyrlað mönnum í
fiskiveiðarnar á sama hátt, sem
Björgvin hefir gert á Finnmörk,
þar sem menn standa nú óháðir
á eiginfótum og hver bærinn á
fætur öðrum i skerjunum þar,
réttir sig úr kútnum til velmeg-
unar. Þetta getur ekkert annað
land í heimsbygðinni gert en
Noregur. — Öll framtíð íslands
er hér í Noregi, eðaréttara
sagt: i Björgvin einrt’". Þar
(og í Stavangri) er stórlé, áræðn-
ir menn, þjóðrækni og öflugur
áhugi á nýjum fyrirtækjum. Þeir
reka verslun í Ástralíu og Bras-
ilíu (t. d. með norsk-bayerskan
bjór!), svo að það ætti ekki að
vera nema fjöður af fati þeirra,
að snúa fjárhyggju sinni að ís-
landi, yðar kæra ísiandi. En fyrst
gufuskip í hvetri viku og sími,
og í þeim tilgangi ríkissamband
við Noreg. Þetta fæst aldrei
fyrri. Hór er 'nú í Noregi risin
mögnuð íslandshreyfing, o g
hún deyr ekki framar.
Skylduð þér ekki vilja sinna
neinu af þessu, þá látið mig vita
það með símskeyti, því að það
liggur á.
Yðar auðmjúkur
Björnstjerne Björnson.
Hiljénamæringur
og dóttir hans.
Framh.
Eftir að hafa leigt George
Yanderbilts höllina í Fifth Ave-
nue í New York til fimm ára,
ákvarðaði Frick að halda veislu
fyrir dóttur sína og með sjald-
gæfri viðhöfn og kostnaði að
færa hana inn í félagslífið. En
hin 18 ára gamla dóttir hans
svaraði þessu mjög rólega: „Nei,
pabbi, eg vif koma fram meðal
minna gömlu vina í Pittsburg“,
koma aftur í næstu viku, eða
snúa sér annars; ekkert meira.
Það er sagt að hanu hafi skemt
sér vel meðal hinna ungu vina
dóttur sinnar og af að horfa á þá
dansa og skemta sér með ýmsu
móti; en mest og nákvæmast at-
hugaði hann dóitur sína, og
mælt er að við þetta tækifæri
hafi hann ssgt: „Það er liklegt,
aS Helenu verði auðið að gera
nafn okkar viðfrægt11.
Mr. Fricks keypti sér við
Prides Crossing i Massachusetts
dýrt heimili. J?ar skyldu mætast
miljónamæringar með fjölskyld-
ur sinar og vídí og þar átti Hel-
ena að vera prinsessan. En það
kom oft fyrir, að Helena var
hvergi nærri, er gestirnir söfn-
uðust saman í hinum gullfögru
sölum. Við eitt slíkt tækifæri
spurði Fricks konu sína og vinnu-
fólk hvar Helena væri.
Frú Fricks svaraði hálf mæðu-
lega, * að Helena væri búin að
vera úti svo klukkutfmum skifti,
og svo væri það daglega, að hún
væri ein á ferð úti í skógi, lengri
og skemri tíma. Stálkongurinn
varð áhyggjtiíullur; hann vissi
vel að hann átti marga óvildar-
xnenn meðal almennings, er með
réttu eða röngu álitu að þeir
væru kúgaðir af honum, og ef
einhver vildi nú hefna sín á hon-
um með þvi að gera dóttur hans
ilt? Hann hafði engan frið ; hann
hlaut að fara og leita Helenar,
og hann fann hana fijótlega, þar
s im hún stóð uppi á litlum höfða
inni í skóginum.
„Eg hefi fundið það“, sagði
hún við föður sinn í alvörurómi.
„Fundið hvað?“ spurði stál-