Vísir - 06.08.1918, Qupperneq 1
Rifcstjóri og' eigaaás
; A S Ö B MÖ5.ÍIÍI
SÍMI 117
Afgreiðsla 1
A Ð \ L S T R Æ T 1 1 4
SIMl 400
VISIR
8 árg.
Þriðjudaginn 6. ágúst 1918
212. tbl.
Ferðakoffort
gott, óskast til kaups.
A. y. á.
GÁMLA BIO
VafflÐyr-flansinn
Afskaplega spennandi og
skemtilegur sjónleikur í 4
þáttum, leikinn af þektustu
og bestu leikurum Parísar-
borgar. Þetta er framliald
af hinni góðkunnu mynd,
Blóðsugurnar, sem
sýnd yar í fyrra, en er
þetta þó eigi að síður alyeg
sérstök heild.
1 stofa
og 2 — 3 samliggjandi herbergi
með aðgang að eldhúsi, óska eg
eftir að fá sem allra fyrst.
Jðn Heiðdal
Hyerfisgötu 4. Simi 719.
NÝJA BIO
Saga ungrar stúlku
Sjónleikur í 3 þáttum. Tekinn af Nordisk Film Co.
í þessari mynd leika aðalhlutverkin þau;
Carlo AVieth og frú Fritz Petersen
Leikur frúin með venjulegri snild, hlutyerk ungrar og
hrekklausrar stúlku, sem send er að heiman ein síns liðs og
lendir i höndum samyiskulausrar konu, er svíkur hana fyr-
ir peningaborgun á vald ástfangins nágranna sms.
Nýjar kartöflur
f&st daglega a,
Með næstu ferð mk. „ULFUR”
frá Breiðafirði (eftir nokkra daga) kemur göður surtar-
brandur úr Skarðsstöð.
Við rannsókn sem fram hefir farið á Rannsóknarstofu Lands-
ins á 2 sýnishornum, hefir fram komið:
Sýnishorn nr. 1: Raki 15,35°/0. Aska
ll,40°/0. — Notagildi í hitaeiningum 405Q.
Sýnishorn nr. 2; Raki 17,24°/0, Aska.-
19,050/0. — Notagildi í hitaeiningum 3280.
Ennfremur bætir rannsóknarstofan yið: „Eins
og ofanskráðar tölur bera með sér, eru
kolin ágætt eldsneyti“.
Surtarbrandur þessi selst við skipshlið fyrir 120 kr. tonnið
^nainsta sala J/2 tonn.
Monn srn'ii sér á skriístoíu vora.
Ó. G. Eyjólfsson & Co.
Hverfisgötu 90.
Það tilkynnist vinum og yandamönnum, að maðurinn
minn, PÉTUR SIGURÐSSON í Hrólfsskála, andaðist að
heimili sínu 5. þ. m, — Jarðarförin verður ákyeðin síðar.
Guðlaug Pálsdóttir.
Stúlka
vön vélritun, með góða tungumálaþekkingu getur fengið atyinnu á
skrifstofu hálfan daginn.
Umsóknir merktar „Vé]ritari“ leggist inn á afgr. Vísis.
Að gefnu tileM
lýsi eg undirrituð hérmeð yflr, að eg gerði íbúðina í Skólastræti
5 B, hreina, eftir að þáverandi leigjendur höfðu flutt úr henni i
desember síðas tliðnum. Eru það þyí ósannindi, sem ýmsar blaður-
samar konur bera út um þáverandi leigjendur um þetta efni.
Reykjavík 6. ágúst 1918.
Sesaelja Knútsdöttir.
Faðir minn, S. A. Waardahl, áður skipstjóri á e. s.
Reykjavík — andaðist þann 10. apríl síðastliðinn.
Alfred Waardahl.
Símskeyti
Irá fréttaritara „Vísis“.
Khöfn 5. ágúst
Frakkar fara yfir Aisne fyrir austan Soissons.
Bandaríkjamenn hafa náð Fismes á sitt vald.
Japanar lýsa því yfir að þeir ætli að skerast í leikinn í
Siberiu.
Reykiö aöelns POLITICOS úr LAKTDSSTarÖ H NUNISTI