Vísir - 17.08.1918, Page 1

Vísir - 17.08.1918, Page 1
Ritefcjóri og eijjaaái ÍAK0B MC&3.1R SáMl íil Afgreiðsla I AÐ USTRÆTI 14 SlMl 400 8. feg. LaugardagÍHH 17. ágúst 1918 223. tbl. GÁMLA BIO Fatty á dansleik Afekaplega hlægilegur gam- anleikur í 2-þáttum, ein- hver sá skemtilegasti, sem hér hefir verið sýndur. Frá Lapplanði. Fögur landslagsmynd. Nýkomið fiður föraMsið. I dag íæst n ý 11 kj ö t í versl. GRETTIR Grettisgötu 45. Það tilkynnist vinum og vandamönnum, að minn hjart- bæri eiginmaður, Stefán Jónsson, andaðist á Landakotsspít- alanura, föstudaginn 16. þ. m. 'Jarðarförin ákveðin síðar. Kristín Jóhannsdóttir. Fluttur á Laugaveg 3 með sölubúð og vinnnstofn mína. (Gamla húsið Jónasar heitins Helgasonar). Andrés Andrésson, klæðskeri Vörur frá Seglsbip fer væntanlega frá Kaupmannahöfn á leið hingað innan sbams ef nægur farmur fæst. Þeir innflytjendur, sem óska að fá sendar vörur með því skipi, snúi sór til undirritaðra, næstu daga. G. Kr. Gnðmnndsson & Co. skipamiðlar Hafnarstræfi 17. Sími 744 1 postnlins matarstell fyrir 12 manns er til söln. Lanfásveg 22. Kanpið VisL I NÝJA BÍO Hjartveiknr brúðgnmi. Ógurlega hlægilegur gam- anleikur í tveim þáttum, um brúðguma sem misti brúði sina vegna þess, hvað hann var hjartveiknr Frá stríðinn. Fyrstu hersveitir Banda- ríbjanna komu til París. Merkileg mynd. Símskeyti frá fréttaritara „VísisL Khöfn 15. ágúst Frá Berlin er síniað að bandamenn geri enn áhlaup á seasr ’-mm stökn stað. Þjóðverjar hafa rnist Beaumont Hamel. ítalir hafa tekið Montello. Ríkisbankinn rússneskí hefir verið flnttnr frá Moskvá. Lík þýskra sjóliðsmanna reka á land í Jótlandi. Khöfn 15. ágúst. Fvakkar gera áhlaup hjá Matz og OiseJ'og hafa náð Redecourt á sitt vald. Gagnáhlaup eru gerð hjá Roye, Chaul- nes og Noyon. Rússneskaf?) blaðið Esvestia birtir daghók Nikulásar keisara. Khöfn 16. ágúst. Það er sagt, að í ráði sé að Ansturríki verði gert að bandaríkjum eða rikjasamband myndað þar eftir þýskri fyr- irmynd, úr þeim ríkishlutnm, sem bygðir eru af Þjóðverjum Czeekum, Pólverjum, Suðnr-SIavonum og Ungverjum. Lichnovsky fursti hefir nú verið rekinn af þingi Þjóð- verja fyrir fult og alt, Ræðfsmaður Bandaríkjaima í Moskva er farinn heim, en sænska ræðismanninum falin störf hans. Fossanefndín íslenska heldur nú heimleiðis (með Botnín). Kaupiil eigl veiðarfærí án Þ jsJ spyrja nra verð hjá 1 AIls konar vörurtil vélabáta og seglskipa

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.