Vísir


Vísir - 28.08.1918, Qupperneq 1

Vísir - 28.08.1918, Qupperneq 1
lUUtféri og aigiméi JAK88 MOLK.KE SlBSl 117 ITT Aigreiðsla i AÐUSTRÆTI 14 SIMI 400 árg. Miðvikaudsgbm 24. ágúst 1918 — 238. tbl. GAMLA BIO Vampyrerne iii. „Afturgangan" Nýtt og afarspennandi fram- hald af hinum skemtilega myndaflokt. Blóðsngnrnai*. Að þessum kafla myndar- innar fá börn e k k i aðgang. To the little girl. the man you have been writing to, would very much like to correspond with you, and would you mind very much to send him your adress. , -xr. selur Ofn- og sbösvertxi. Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda hjálp og samúð við legu og útför mannsins mins, séra Jónasar Jónassonar frá Hrafnagili. Þórunn Stefánsdþttir. Bolinders bátamótorar íyrirliggjandi. Með næstu ferð Botníu fæ eg nokkrar þessara ágætu véla (2 kólfhylkja) og sel þær með verksmiðjuverði að viðbættum flutningskostnaði. ••nrrtfi / | »0 gijixxn láuuóá'MBavM wnxmal Stærðirnar eru 30, 40, S0 og 65 hestafia, hreyfanleg skrúfu- blöð og öxull, alt úr kopar, Þar eð ekki mun unt að fá aðrar mótorvélar en þessar frá Svíþjóð, vegna kopareklu, uns ófriðnum er lokið, er ráðlegast fyrir væntanlega kaupendur að flnna mig að máli hið fyrsta. Allar nánari upplýsingar læt eg fúslega i té. einkasali á íslandi fyrir J. & C. Gr. Bolinders Mekaniska Yerkstads A/B. Stockholm — KallháU. igurður I fer til Borgarness NÝJA BIO Franskur sjónleiknr. Leikinn af Pathé Fréres í París Myndin sýnir ungan greifason sem festist í neti æfintýra- og daðurdrósar. Á hann þó eftir svo mikinn viljastyrk, að hann getur losað sig. Yerður þessi yfirsjón hans örðug, þó úr öllu. greiðist ákjósanlega að lokum. Kassar og ó ltr. brúsar undan lakki og olíu, verða seldir að afioknu hestsuppboðinu á íimtrulaEf 39. þ. m. kl. 4 í porti versl. 13. 11. Bjarnason. vafjöru 1 dag. Fróðir menn og góðir segja að það séu engin neyðarkjör að borða söl með öðru góðu, með því megi spara mikinn mjölmat. Þetta vita flestir og viðurkenna. En framkvæmdirnar hafa ekki orðiS miklar ennþá. Nú er tækifærið að safna sölv- um, bæði til þess að drýgja rúg- mjölið í blóðmörinn og til ann- ars vetrarforða, Þegar háfjara er, þá er best að ná í sölin. Allir út á Granda í dag kl. 4, út á Nes eða suð- nr i Skerjafjörð, þangað sem sölin eru. 'ai; mo1|ö1 Svo er annað mál þessu skylt og það er að safna sjávargróðri til vetrarforða handa kúnum. — Það ætti að gerast næstu daga. Vér erum svo hepnir Reykvik- ingar, að hafa manninn sem allra er færastur til að leiðbeina í þessum efnum, dr. Helga Jóns- son. Það lítur svo út, sem varla sé um n,eitt annað að velja en að duga eða drepast. Söfnurn nú svo miklum sjá- vargróöri að ekki þurfi að fækka kúnum hér i Reykja- lYÍft.5í<> ófiiínim nififó|xn ifieil xia Reyna má það. Lraiejslævdaxa iöiad j Berklahæli. Svo virðist, sem toluverð al- vara só vöknuð hér um slóðir með stofnun á berklaveikrahæli hér norðanlands. Á fjölmennum, sameiginlegum fundi, er ungmennafélögin í Eyja- firði, framan Akureyrar, héldu að Gtrund 28. júní síðastliðinn til þess að ræða saman áhuga- mál sín, var samþykt í einu hljóði eftirfarandi tillaga: „Fxmdurinn lítur svo á, að berklaveikin sé einhver skæðasti óvinur þjóðarinnar og þó sér- staklega okkar Eyfirðinga. — Þar sem reynslan hefir sýnt, að eitt berklaveikishæli nægir alls eigi öllu landinu, þá sé brýn þörf og sanngirni, að reisa ann- að hæli á Norðurlandi, hið allra fyrsta. Skorar fundurinn því á öll U- M. F. í Eyjafirði, að beita sér fyrir málinu með fjársöfnun og fleira. Málinu til undirbún- ings kýs fundurinn 5 matma nefnd“. Tillögu í sömu átt samþykti sambandsfundur norðlenskra kvenna tveim dögum síðar. Menn hijóta að gera sér góð- ar vonir um árangur, þar sem kvenfólkið og æskulýðurinn virð- ist einhuga beifca sér fyrir mál- inu og ætlar sér að bera það jram^til sigufk,, 10 wáföÍHf M' Saupiö eigi veiðarfæii án þess aö spyrja um verð hjá A11 s k o n a.r v ö r n r til vélabáta og seglskipa

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.