Vísir - 28.08.1918, Page 3

Vísir - 28.08.1918, Page 3
SUSi* að til álfunnar um miðja 17.öld náði hvorttveggja ílljótt alþýðu- hylli — þrátt fyrir það þó prest- arnir settu sig á móti því eins og flestum öðrum nýjungum. Til varnar þessum nautnailyfjum var þó þegar notað líkt og enn er vitnað í, nfl. að þau dragi úr of- nautn áfengis. „Ef ekki er hægt að telja kaffi og the annað til gildis, þá verður þó að játa, að fyrir þeirra tilstilli hefir drykkju- skapur nærri horfið, en hann var farinn að keyrá fram úr öllu hófi. Nú geta konur vorar og dætur drukkið kaffi á 10 stöðum um formiðdaginn og komið þó alls- gáðar heim“ sagði Holberg skáld. En látum nú koma annað hljóð i strðkkinn. „Með íllu skal ilt út drífa?.!“ — Afengið með kaífinu. En með hverju á svo að útdrífa kaffið ? Mörgum mun þykja fróðleg tilraunin með froskinn. En flest- ir 'hafa þó gert þessa tilraun á sjálfum sér. Tað er ekkert vafa- mál að Jkafflð hressir þannig í bili að þreýta hverfur og kraft- ar koma á ný sem virtust þrotn- ir. En þetta er þó eiturverkun i>ægilegt eitur slíkt. Það sakar lítið ef í I19ÍÍ er notað, en fyrir veiklaðar taugar er það ætíð vara- samt. Á eftir öllum taugaæsingi fer slappleiki. Og ekkert æsir taugarnar meira en æsing á æsing ofan. Einn af merkustu heilsufræð- ingum Þýskalands, Hneppe, segir 5am kaffið: „Ahrif kaífisins á bjartað, vöðvana og meltingar færin eru sérlega hættuleg fyrir þá sem vinna erfiða líkamlega vinnu. Enn fremur er það sér- staklega óholt börnum og áþátt í margri veiklun sem síðarkem- ur fram. Fátt er jafnvitlaust og að byrja daginn með morgunkaffi. Ein- mitt eftir að líkaminnhefirstyrkst við næturhvíldina þá er strax farið að deyfa taugarnar með kaffi. Því eftir fyrstu æsandi á- hrifin kemur deyfing sem heimt- ar nýja æsingu. Að innleiða kaffi í stað áfeng- is [er ekki mikið hyggilegra en að fá mönnum ópíum eða Cocaín í stað Morfins. Eitur verður ætíð eitur, Satt er það, að kaffið vinnur aldrei annað eins tjón og áfengið, en öllum er það samt skaðsamt. (Hneppe: Handbuch der Hy- giene. Berlín 1899 — bls. 324— 325). (íslendingnr). Pappirsekla í Frakkfandi. (Grein þessi er þýdd úr ensku blaði, en skrifuð 1 París). í septembermánuði í fyrra var lágmarksverð lögskipað á frönsk- um blöðum, — 7 aura blaðið — en það ber engan árangur. Sala blaðanna hefir ekki minkað; pappír og pappírsefni hefir geng- ið svo til þurðar, að til vand- ræða horfir, og hafa vandræðin aldrei verið meiri en nú. Eitt dæmi um hinn yfirvof- andi pappírsskort er verðhækkun sú, sem orðið hefir á prentpapp- ír. í september i fyrra hafði pappirsverð nær þrefaldast frá ófriðarbyrjun, en síðan hefir það verð meira en tvöfaldast, og mun þó enn stíga. Þessi verðhækkun er ekki að kenna gróðrabralli, heldur fram- komin vegna pappírsvandræða, og hvað sem verðinu liður, er hætt við að frönsk blöð geti eng- an pappír fengið, nema sérstak- ar ráðstafanir verði gerðar. Horf- urnar eru mjög alvariegar og nauðsyn á skjótum úrræðum. Ekki þarf hér að tala úm nauðsyn blaðanna. Margir aðrir en blaðameun hafa viðurkent, að blöð væri eitt hið besta syerð og skjöldur þjóðanna á styrjald- artímum. Þjóðin myndi telja það til hinnar mestu óhamingju, ef blöðin legðist niður. Pranska stjórnin kann og að meta gildi blaðanna og hefir sett á stofn skrifstofu, sem sér um að miðla hverju blaði nokkrum pappír. Og þó að deila megi um sumar ráðstafanir hennar, hefir hún þó unnið mikið gagn, með því að skifta pappírnum sanngjarnlega eftir stærð blaðanna. Hið eina ráð, sem nú er hægt að grípa til, er að minka blöðin, gera þau tvær síður. Erakknesk blöð koma út 7 sinnum í viku (en ensk blöð birtast aldrei á sunnudögum) og er nú ráðgert að þau verði ekki meira en tvær síður 4 daga vikunnar. Þau hafa nú lengi birst í því formi tvisv- ar í víku. Margar pappírsverksmiðjurhafa algerlega stöðvast; aðrar eru mjög athafnalitlar, Það er, eins og á Englandi, skortur á papp- írsefni frá Norðurlöndum, en kolaskorturinn frá Englandi er þó tilfinnanlegastur. Fyrir hvert pund af pappír, sem búið er til í landinu, þarf að flytja inn S1/^ pund af óunnum efnum, en það er erfitt verb, meðan skipakost- urixm er ekki meiri en nú. Á Frakklandi eru tvenns kon- ar blöð, þau sem einkum flytja skoðanir manna og hin, sem eru aðeins fréttablöð. Til eru tugir blaða, sem aðeins eru gefin út til þess að styðja ákveðnar skoð- anir, en fréttir eru þeim auka- atriði — og sum þeirra eru höf- uðblöð landsins. Mikið tillit er tekið til þeirra: ekki má taka af þeim pappírinn, þó að þau sé ekki fréttablöð. Án þeirra væri Frakkar ekki það, sem þeir eru. Þar sem svo mikið er um skoðanamun, þá eru ný blöð sífelt að rísa npp til þess að 30 „pai-ira er myndin af honum," sagði iiún, cn hné siöan grátandi á legubekkinn. „Pétur - Pétur! Hvernig gastu fárið að gera þetta og því likt? Er þctta öll ástin >in?“ „Ilarkið þér af yður,“ sagði Bobby Dodd ,<og skoðaði myndina vandlega. „petta er gáfulegt andlit og liann verður okkur lík- lega nokkuð erfiður. Sjálfsagt rakar hann skeggið af sér og þá treysti eg mér ekki til að þekkja hann aftur, en þér kannist lík- lega við hann, frú Voss, þó að hann væri skegglaus?“ „Eg skyldi þekkja hann innan umlnörg þusund manns,“ hrópaði hún og sprátt á fætur. Nú var barið að dyrum og kom einn lögregluþjónninn inn. „Guli mólorvagninn var í Louisville fyrir tveim tímum,“ sagði hann. „Hann ætlar þá til New-York samt scm áður,“ sagði Dodd undrandi. „Annað hvort er þetla meinlaus viðvaningsklaufi •eða þá bandvitlaus máður.“ „Vagninn getur verið kominn til Cinn- •einnati um miðjan dag. Eigum við þá að stöðva hann og lalca manninn fastan?“ „Nei-nei! Ekki að taka hann fastan! Enga lögregluþjóna!“ lirópaði Polly. Dodd hugsaði sig um stundarkorn. 31 „Nei,“ svaraði hann. „Eg ætla sjálfnr að stjórna þessum eltingaleik. Símið þið til Cincinnati að láta gefa nánar gælur að gula vélarvagninum ef liann kemur þang- að. Annars fer cg þangað sjálfur til að afla mér upplýsinga. Útvegið þið svo besta og fljótasta vagninn hjá Webstei's félaginu og tvo árciðanlega vaghstjóra. Eftir hvað margar mínútur. verðið þér ferðbúin?“ spurði hann Polly. „Eg er til,“ svaraði hún og hljóp inn í hliðarherhergi til að láta eitthvað á sig. „Biðjið þið um vagninn í símanum — hann verður að vera kominn hingað eftir fimtán mínútur." En á meðan var Bohby Dadd að róta í skrifborði Péturs og það var maður, sem kunni áð leita. ]>að var sannarlega ánægja að sjá til hans! Alt í einu leiftr- uðu augu lians, því að hann hafði rekist á þýskt hermannsvegabréf með nákvæmri lýsingu af strpkúmanninum. Hann hripaði nokkrar línur á blað í mesta flýti og fékk lögregluþjóninum það ásamt vegabréfinu. „parna er lýsingin á strokumanninum. Svona, farið þér með hana undir eins, en það er ekki til neins gagns að láta ljós- myndina fylgja. Hún veldur bara rugl- ingi. Og gleymið þér nú ekki að síma til Cincinnati!“ 32 Lögregluþjónnihn fór og Dodd hélt á- fram að leita. Einkum leitaði hann grand- gæfilega í. ruslakörfunni og þerriblöðun- um í hréfaveskinu, en ekki fann hann þar nein fingraför. „Nii jæja!“ sagði liann við sjálfan sig, hætti leitinni og fór að ganga um gólf. Hann áleit það vera ætlunarverk sitt að ná miljónuniun aftur án þess að hryggja frú >ross til muna — því að honum var farið að lítast Ijómandi vel á hana. En það var ekki að' eins meðaumkvun, heldur einnig réttlætistilfinnijig hans, sem aflraði hon- um frá, að fara með Pétur Voss eins og almennan glæpamann. pað gat ekki verið neinn almennur þjófur, sem var elskaður af jafn yndislegri konu — eða þá að hann hlatit að hafa framið þjófnaðinn í ein- hverju vitfirringaræði. En auk þess var Bobby Dodd það lang kærast, sem leyni- lögi'cglumanni, að vinna verk sill án allrar ihlutunar liins opinbera. ]?að var líka aðalástæðan til þess, að hann hafði gengið úr vistinni hjá lögreglu- stjórninni. En annars var þetta mál ofur einfalt og auðvelt'viðureignar. Pétur Voss hafðí farið í gula vélarvagninum nr. 1177 og þessi vagn hafði sést i Louisville. ]?á kom hinn lögregluþjónninn inn og

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.