Vísir - 03.09.1918, Blaðsíða 2
V 1 $ í lí
ífl
ÍYennhaiiap
úr strál
seljast með
S300/o
nú nokkra daga.
EgUl Jacobsen.
Frá Alþingi.
J?að var sett í gær kl. 1. Biskup
prédikaði i Dómkirkjunni. Að
því búnu var gengið á fund-
Forsetar voru allir endurkosnir
án atkvæðagreiðslu, með undan-
þágu frá þingsköpum.
Forsætisráðherra Jón Magnús-
son taldi æskilegast að þing stæði
að eins þessa viku, svo að þing-
menn kæmist heim á Sterling.
Hann skýrði og frá því, að l.þ,
m. Húnvetninga, Þórarinn Jóns-
son frá Hjaltabakka, kæmi eigi
til þings að þessu sinni vegna
sjúkdómsforfalla. Kona hans ligg-
ur sjúk svo að hann átti ekk
heimangengt.
Á fundi í efri deild var sam-
bandslagafrumvarpinu útbýtt, og
nefnd kosin (fullveldisnefndin
þar) með afbrigðum frá þin g
sköpum, til að starfa með frum-
varpsnefndinni í neðri deild:
Karl Einarsson
Magnús Torfason
Jóhannes Jóhannesson
Eggert Pálsson og
Guðm. Ólafsson.
í neðri deild var sambands-
málið tekið til fyrstu umræðu
kl. 4, með afbrigðum frá þing
köpum, og stóð sá fundur fram
undir bl. 8. Yar þá frestað til
kl. 9 og stóð þá enn fram yfir
kl. 1 í nótt.
Þessir tóku til máls:
Jón Magnússon
Benedikt Sveinsson
.Tón Magnússon (öðru sinni)
Bjarni Jónsson
Einar Arnórsson
Bened. íáveinsson (öðru sinni)
Gísli Sveinsson
Einar Arnórsson (öðru sinni).
Mæltu allir með frumvarpinu
nema Benedikt Sveinsson, sem
talaði gegn því.
Að loknum umræðum var sam-
þykt að vísa málinu til nefndar
sem í sæti þeir er voru í full-
veldisnefnd á síðasta þingi og
var Einar Arnórsson kjörinn í
stað Þórarins Jónssonar, en aðr-
ir nefndarmenn eru þessir:
Magnús Pétursson
Magnús Guðmundsson
Bjarni Jónsson
Jón Jónsson
Sveinn Óiafsgon og
Matthías Ólafsson
Steinolía
fæst nú aftur í verslun
Jóns Zoég/a.
Pantið í síma 128.
Búst er við, að nefndarálit birt-
ist á morgun og málið komi þá
til annarar umræðu.
í dag verður enginn þingfund-
ur, því að engin önnur mál
eru framkomin, og stjórnin legg-
ur að minsta kosti ekkert annað
frumvarp fram, hvort sem ein-
stakir þingmenn gera það eða
ekki.
Eeynir Gíslason
Eldsvoði á Isafirði.
tebur að sér kenslu í Musikteori, Píanóspili o. fl.
Upplýsingar bjá frú Gíslason, Hverfisgötn 18.
lnngangur um austurdyrnar. Heima frá kl. 2—4 e, m.
Tvö bús brenna.
Mikið tjón. Slysfarir.
Lamparl - Lampar I
Hengilampar, raargar tegundir.
Kertastjakar.
Bollabakkar.
Sykurker og
Rjómakönnur.
MlKlð úrval.
Jón Hjartarson & Go.
Hafnarstræti 4. Simi 40.
„AGLEJA“
SjúkdómTvátrygging alþýðuíólks Hi.
býður sjúkdómavátryggingar fyrir lágt gjald. Ókeypis lækning,
meðöl, spítalavist og dagpeningar að auk.
Engin læknisskoðun við upptöku.
Peningaborgun strax við sjúkdómstilfelli.
Skólavörðutlg 12.
Sími 397. Heima kl. 6—8.
SKOTFÆRI
50 kg. Púöur, 100. kg. Högl,
10000 Hvellhettur
vil eg kaupa strax. Tilboð um besta verð sendist mér Ó.ÖUY
en Sterling fer héðan þann 6. þ. m.
Hjörtur A. Fjeldsted.
Sími 674. Sími 674.
í mjólkurleysinu er best að kaupa 2 kaupamenn
Dósamjðlk óska eg að fá frá þessum tíma til rétta.
i Lágafelli 2. sept, 1918.
KAUPANGI. Bogi A. J. Þörðarson
Þær fregnir bárust hingað laust
eftir miðdegi í gær, að eldur
væri kviknaður í húsi eða hús-
um á ísafirði. Fregnirnar voru
margar og ekki samhljóða, en
undir kvöld var greinileg vit-
neskja fengin um brunann og
skal hér sagt hið helsta:
Um kl. 1 í gærdag varð eldur
laus í húsi þeirra kaupmannanna
ElíasarPálssonar og Jóhs Eðwalds
Það var eitt með stærstu húsum
bæjarins, tvílyft og hátt, bæði að
veggjum og risi. Ibúðir voru
uppi í húsinu en sölubúð og íbúð
á neðstu bæð og brauðgerð í
kjallaranum, sem Helgi Eiríksson
(frá Karlsskála) veitti forstöðu.
Þetta hús átti áður Finnur Thord-
arson, og munu margir ferðamenn
muna eftir þvi, sem til ísafjarð-
ar hafa komið.
Eldurinn hafði kviknað á efsta
lofti með þeim hætti, að þar
sprakk „primus“, sem verið var
að elda á og læstist eldur á svip-
stundu í rúmföt í herberginu og
flaut út um það með steinolíunni.
Brann húsið á eitthvað hálfri
annari klukkustund eða varla
það. Bak- við þetta hús stóð
annað minna, eign sömu manna
og er skamt í milli. Eldurinn
læstist og í það og brann það
alt innan, en mun þó uppistand-
andi að nokkru. Yeður var hægt
og vildi það til happs, því að
ella hefði mörg hús verið í veði
Innanstokksmunir b]örguðust
að nokkru leyti og vörur nær
allar. En mestan skaða beið
cand. Guðmundur Jónsson, gjald-
'»ri í Landsbankanum, sem bjó
í húsinu á þriðju hæð. Hann
átti rnikið og gott bókasafn og
marga góða gripi. Brann það
alt til ösku og var lágt vátrygt.
Euufremur brunnú þar reikning-
ar bæjarins, því að Guðmundur
er gjaldkeri hans, og er það mjög
tilfinnanlegt tjón.
Nokkur slys urðu við þennaD
eldsvoða. Jóhannes Jensson fót-
brotnaði en Helgi Eiriksson
brendist á höndum og fleiri hlutu
minni brunasár.
Um tjón þeirra, sem í húsinu