Vísir - 03.09.1918, Blaðsíða 4
Bæjftffféttir.
Afmæli í dag.
Jón Magnússon, forsætisráöh.
Jakob Árnason, frá Auösh.
Eyjólfur Guömundss, Hvammi.
Emelía Ólafsdóttir, ungfrú.
Jón O. V. Jónsson, skipstj.
Einar Sigurðsson, ívarsseli.
Marie Thejll, húsfrú.
Guörún Hafliðadóttir, ungfrú.
Einar Einarsson, trésmiður.
Geirþóra Astráðsdottir, verslm.
Jóhann Ragúelsson, kaupm., Ak,
Þórunn Sighvatsdóttir, húsfrú.
Sigurður Guðmundsson, mag.
1000 króna gjöf
fékk radíumsjóðurinn senda írá
formanni hf. Framtíðin á Seyðis-
firði, hr. Kr. Blöndal á Sauöár-
krók. Gjöf þessa gefur félagið til
minningar um Jón heitinn Jónsson
frá Múla.
Knattspyrnumótið
í gærkvöldi fór svo, að Valur
vann Fram með 5:1.
Gjöf til Náttúrugripasafnsins.
Þeir bræður, Andrés og Sigurð-
ur Fjeldsted veiddu' fyrir skömrnu
útsel i Hvitá, sem þeir hafa gefið
Náttúrugripasaíninu hér. Selurinn
er um 3 álna langur og líklega um
200 kg. að þyngd. Safniö lætur
flá belg af selnum og troða hann
út. —
Þess var fyrir skemstu getið í
Vísi, að kampselur hefði veiðst í
laxanet í Ferjukoti. en ekki var
það rétt hermt. En dropaselur (þ.e.
ungur vöðuselurj hafði veiðst þar
og mun sjaldgæft, að þeir sé þar
á sveimi um þetta leyti árs.
Borg
er nú í Hafnarfirði að afferina
kol.
Haustfermingarböm
síra Bjarna komi i kirkjunní í
dag kl. 5.
Bronce-tinctnre
Gnll-Bronce
Silfnr-Bronce
Hitt og þetta.
Goll-nám 1917.
Alt gull, sem grafið var úr
jörðu 1917 var 87,98 miljón sterl-
ingspunda virði, en undanfarin
4 ár var unnið sem hér segir:
1916 94,56 miljón pd. st,
1915 96,52 —---------
1914 90,21 —---------
.1913 94,50 —---------
Af gulli því, sem grafið var
upp 1917, bom 38,32 mílj. pd.
st. úr Transval, úr Bandaríkjun-
um 17,34 milj., úr Rússlandi 4
milj., úr Mexico 2*,8 miljón, en
minna úr öðrum löndum.
Eggert Briem
frá Viðey var meðal farþega á
Sterling.
Baðhús Reykjavíkur
verður hér'eftir opíð á miðvikm
dögum og laugardögum frá 8—8.
Ættarnafn.
Páll V. Guðmun'dsson stud. med.
frá Torfalæk á Kolkumýrum hetn
tekið sér ættarnafnið Iv o 1 k a.
Veðrið í dag.
Hiti í Vestmannaeyjum 7,5, hér
7,3, Isafirði 4, Akureyri 2,5, Gríms-
stöðum 1, Seyðisfirði 4,2. Vind-
laust má Heita um land alt.
Gjafir til Samverjans.
S. G................. kr. 4.00
Ónefndur ............ — 135.00
Morgunblaðið tekíð við — 15.00
Vísjr tekið við ..... — 20.00
G. V................. — 20.00
Bestu þakkir!
Rvík, 3t. ágúst 1918.
J ú 1. Á r n a s o n.
Stórt ijárræktariélag.
í Noregi er verið að stofna öfi-
ugt hlutafélag til þess að relca
fjárræbt í stórum stíl. Félagar
þess eru bæði bændur og auð-
menn, sem ekki hafa fengist við
búskap. Búist er við, að félag
þetta verði gróðasælt og geti elft
norsban landbúnað og jafnfra-jit
bætt úr kjötskorti þeim, sem er
í mörgum borgum landsins.
Flugvéla-póstnr.
Norðmenn höfðu í hyggju að
koma á póstflutningi í flugvélum
milli Englunds og Norðurlanda í
sumar, en úr því varð þó ekki
því að breska stjórnin vildi ekki
veita samþykki til þess, meðan
ófriðurinn stæöi. Frakkar höfðu
og i hyggju að flytja póst til
Englands í flugvélum, en það
fójst fyrir af söin u ábtæðum.
i
Bróðernð slipsi
áteiknaðir dúbar og sömuleiðis
tilbúin blómstur úr silki og flauj-
eli, fæst á Bókhlöðustig 9 (uppi).
Litili oín tii söln
hjá
Þorsteini Tómassyni járnsmið
2--3 menn
vantar nú þegar til að slá á
túni í nokkra daga.
Óskar Gísiason
Tungu við Reykjavík.
Nýkomið
hvítar og mislitar
man chettsb yrtur
og
fiitobar
allar stærðir
í
Vörnhnsið.
Ksnpið VisL
f
fÁTRYGGINGAB
A. V. T u 1 i n i u s.
Brunatryggingar,
sas- og stríðsvátryggingar.
Sœtjónserindrekstur.
Bókhlööustíg 8. — Talsíini.254.
Skrifstofutími kl. 10-11 og 12-2.
Reynir Gisiason
Norðurstfg 7
veitir byrjendum tilsögn í spili.
íbúð óskast 1. oktober. Björn
Sveinsson, Breiðablik. [213
Reglusamur maður óskar eftir
herbergi (án húsgagua) frá 1. okt.
Uppl, í Vöruhúsinu. [297
Stúlka ósbar eftir herbergi strax
eða frá 1. okt. helst í vesturbæn-
um. Uppl. Ránargötu 29 a. [1
Einhleyp stúlka óskar eftir
íbúð frá 1 nóv. Tilb. m. „íbúð“
leggist inn á afgr. Vísis. [25
1 herbergi óskast, má vera ó-
óvandað og eianig í kjallara. A.
v. á. [18
Brúkaðir fatnaðir, húsmunir og
búsáhöld, eru keyptir og teknir
til sölu á Laugaveg 75 niðri. [306
Knipplingar til sölu. A. v. á.
[314
Skips-kronomeier
í góðu standi til sölu hjá
Jóni Hermannssyni (úrsmið).
[316
Litunarmosi til sölu á
Njálsgötu 22 uppi kl. 4—-8 e.m.
[16
Ilús til sölu með lausri íbúð.
A.v.á. [20
Soffi og borð til sölu. Uppl.
hjá Elinborg Kristjánsson Laufás-
veg 12.
Q-amlir og rygugir olfuofnar
gerðir sem nýjir á Laugaveg 75-
[305
Duglegur kaupamaður óskast í
grend við Reykjavík. Uppl. hjá
Sigurgísla Guðnasyni hjá Jes
Zimsen. ' [12
Telpa óskast mánaðartíma til
að gæta barns. Upplýsingar á
Frakkastíg 19 uppi. [9
Stúlka sem er vön að sauma
fatasaum getur fengið góða at-
atvinnu og gott kaup. 0. Rydels-
borg, Laugaveg 6, sími 510, (26
Stúlka óskast til morgunverka
A.v.á. [23
Allskonar saumar teknir sem
ekki þarf að pressa. Laugaveg
27 B. [24
Kvenmaður óskar eftir að gera
í stand skrifstofur frá 1. okt. eða
strax. A.v.á. ' [27
Stúlka óskast strax. A. v. á.
[28
Vellaunuð staða. Ungur dug-
legur maður getur fengið atvinnu
sem umboðsmaður. Verður að
geta skilið dönsku. A.v.á. [16
Filmur fást fijótt framkallaðar
hjá Þorl. Þorleifssyni Ijósmynd-
ara, Pósthússtræti 14. [25
Brjóstnál íuudin á Hveríisgötu
á laugardagskvöld. A.v á. [22:
Úr í'undið á Frakkastigásunnu-
dagiun. A.v.á. [21
Grá ullarhyrna heíir tapast
irá matarversl. Tómasar .Jóns-
eonar að Ljargarstíg. Skilist á
Bjargarstíg 6 gegn fundarlaunum
[17T
Félagsprentsmiðjan.