Vísir


Vísir - 08.09.1918, Qupperneq 2

Vísir - 08.09.1918, Qupperneq 2
V \ 9-» * Blessuð sölin elskar alt <* Hreiðrið mitt tvö sönglög eitir Arreboe Clansen fást bjá bóksölmn og í Hljöðíærahásinn. v I s 1R. Aíg?ei5sla bisiaia* i Aðalatrai 14, opin íiá ki. 8—8 & iiTerjum degi, Skrífsíofs á íiama gtai. 3imi 406. P. 0. Sok 8Í7. Ritstjótinx til viítaia frá kl. 2—8. PrsnissniSjsn é LangRTeg i Imi 133. Acgiýgíagom veitt u-.óttak* i Lanáu BtjörnuaBi eítir kl. 8 & kröidin. ÁugitsmgRVerfi: 50 »ur. bvu em dálks i stærri angi, 5 aura orði. i amáÆngivttng^m mef t-breyttn letri. Vantraustsy firlýsing. Tillaga til þingsályktunar um vantraustsyfirlýsing. (í samein- uðu þingi). Flutningsmenn: Sigurður Stef- ánsson og Halldór Steinsson. Alþingi ályktar að lýsa van- traustj á núverandi atvinnumála- ráðherra og skora á hann að beiðast þegar lausnar, svo og að skora á forsætisráðherra að gera þegar fullnægjandi ráðstafanir til þess, að atvinnumálaráðherrann verði leystur frá embætti. Samskonar vantraustsyfirlýsing flytur séra Sig. St. einn, á fjár- málaráðh. S. Eggerz. Tillaga til Þingsályktunar um greiðslu á aukakostnaði af flutningi inn- lendrar vöru, sem stafar af fyr- irmælum útflutningsnefndar. — Flutningsmaður: Benedikt Sveins- Gon. „Neðri deild Alþingis skorar á stjórnina að stilla svo til, að þar sem svo stendur á, að vara (ull, kjöt og gærur) er eigi tek- in, sakir fyrirmæla í reglugerð- um útflutningsnefndar, á þeim höfnum, sem strandferðaskipum er ætlað að koma á, heldur fyr- irskipað, að vörunni skuli kom- ið þaðan á tilteknar aðalhafnir, þá só aukakostnaði, sem afþeim flutningi leiðir, létt af seljöndum að nokkru eða öllu leyti, ann- aðhvort með því að jafna hon- um niður á alla vörutegundina eða greiða skakkann úr lands- sjóði“. Greinarge'rð. Svo sem kunnugt er, auglýsti útflutningsnefnd í vor ákveðið verð á ull, sama verð allsstaðar á samskonar ull. En jafnframt voru sumar hafnir „lokaðar“ og eigendum gert að skyldu að koma ullinni á sinn kostnað til einhverrar hafnar, þar sem banda- menn tæki hana. Þótti mönn- um þegar hart undir þessu að búa. En siðan hefir skipast svo, að flutningaskip landsstjórnar- innar hafa tekið ullina á sum- um þeim höfnum, sem áður voru „lokaðar11, en á öðrum er hún ekki tekin, heldur er seljendum skipað að greiða hátt aukagjald (t. d. 9 aura af tvípundi) fyrir flutninginn til einhverrar annar hafnar. Sama verður uppi á teningunum um haustvörurnar. Þessu una menn illa, ofr hefi eg fengið áskorun um að flytja tillögu hér á þingi í þá átt, sem að ofan greinir. ið hefir einsk(»nar stjórnar-mið- stöð um hríð. Sumum finst rétt að lofa Rúss- um að eiga sig, láta þá fara báli og brandi um land sitt aftur og fram, lofa fólki að brynja niður úr hungri, eymd og vesöld. Öðr- um finst það himinhrópandi van- ræksla. HelstJ er þess vænst, að ein- hver dugandi flokkur risi nú upp í Rússlandi, og þá geti banda- menn tekið höndum saman við hann og reynt að hefja Rússland úr þeirti hörmungar niðurlæing, sem það er fallið í. bæklaðir. En þess skal getið manni þessum til lofs, að hanu stóð sig prýðilega. Dómari var hr. kaupm. Egill Jakobsen, að vanda. Það raá vera, að manni 6Ó oft erfitt að greina, hvort hver einstakur knattleikari, leikur löglega, sér- staklega þegar þannig stendur á að þvaga er utan um knöttinn, og tekið er að skyggja, eins og átti sér stað síðari hálfleikinn, en eftirleiðis ætti hann að taka bet- eftir báðum ytri frumherjum „Reykjavíkur", því að ekki var laust við ruddalegan leik hjá þeim báðum, og mátti heyra suma á- horfendur hrópa oftar en einu sinni „hönd“, „hönd“ og jafnvel „straffespark", er þeir sáu betur en dómarinn. Eins má geta þess að markvörður „Fram“ hljóp, eitt sinn fleiri skref en löglegt er með knöttinn, og átti þá „Reykjavíkur“ réttilega auka- spyrnu. x liði „Reykjavíkur“ má sér- staklega geta Guðm. Huðmunds- sonar, Jóns Þorsteinssonar og beggja ytri framheijanna (öunn- ars Schram og Kristján Gests- sonar), sem duglegra knattspyrnu- manna, en i liði „Frams“ bræðr- anna Péturs og Tryggva Magn- ússonar og bakvarðanna Arreboe Clausen og Péturs Sigurðssonar, sem allir leika mjög, liðlega. Kappleikurinn var hinn fjör- ugasti og skemtu áhorfendur sér vel. V* Nýleiidur Þjóðverja, Bresk blöð segja, að Þjóðverj- ar tali nú mikið um þá nauðsyn, sem þeim sé á að ná nýlendum sínum eftir ófriðinn. Hindenburg hefir sagt: „Áu nýlendna er engin trygg- ing fyrir því, að Þjóðverjar fái hrá-efni, en án þeirra verður eng- inn iðnaður og án iðnaðar geta menn ekki búist við sæmilegri afkomu landemanna. Þess vegua verðum vér að fá nýlendur“. Ludendoríf segir um samaefniy „Nýlendur eru óhjákvæmileg- ar, þegar litið er á framtíðarhag Þjóðverja. Fyrir þeim vorðum vér að berjast og sigra“. Ríkiserfinginn hefir sagt: „Vér getum ekki nógsamlega lofað eða þakkað störf þeirra manna, sem sýnt hafa það sjálfs- traust að berjast fyrir þýskri menning í fjarlægum löudum“. Rússar. Oít hefir verið agasamt og stjórnlítið I Rússlandi, en aldrei verra en nú. í seinustu blöðum er svo að sjá, sem flestir meiriháttar menn landsins séu að leggja á flótta eða flúnir. en hvaðan eða hvert, það er oft ráðgáta. Lenin og Trotsky hafa að sögn Þjóðverja flúið til Kronstadt. Dr. Helffer- ich hefir flúið til Berlínar eftir stutta dvöl í Moskva, en sendi- sveit Þjóðverja hefir flúið til Pskoíf. Sendiherra Bandaríkj- anna hefir krafist fararieyfis og griðabréfs úr Moskva og fengið sendiherra Svía umboð sitt. Öll- um virðist óljóst, hvað er að ger- ast í Moskva eða Pétursborg og því síður að nokkuð vitnist úr öðrum borgum eða landshlutum. Bresk blöð hafa það eftir þýsk- um blöðum, að Dr. HeJíFerich hafi ekki mátt um frjálst höfuð strjúká í Moskva og stjórn Bolse- vika sé þar á fallanda fæti. Stórveldin standa eins og ráð- þrota yfir þessum ósköpum. Þjóð- i verjar segja að Brest-Litovsk samningarnir hafi spilt svo fyrir Þjóðverjum, að þeir geti engu til vegar komið í Rússlandi, nema með hervaldi, en eins og sakir standa, geta þeir ekki mist lið að vestan. Bandamenn eru „illa fjarri góðu |gamni“, ef svo mætti að orði bveða. Að vísu geta þeir séð af allmiklu liði, en erfitt er að boma því til Hvítahafs, og þó að það sé þar á land komið, þá er langur vegur þaðan að Moskva hinni fornu höfuðborg, sem ver- Knattspyrnumótið. Á fimtudagskvöld beptu félög- in Fram og Reybjavíkur og lauk þannig að Reykjavíkur sigraði með 4:1. Kappleibur þessi var dável sóttur, enda var veður gott Margan rendi grun í hvernig fara mundi, þar eð Fram vantaði 5 sinna bestu manna eins og kunn- ugt var, það hafði stundað æf- ingar illa að undanförnu, en Reykjavíkur aftur á móti mjög vel æft, sýnir það meiri áhuga á íþróttinni og hafði öllum sínum bestu "mönnum á að skipa að auki, enda urðu úrslitin sam- kvæmt því. Fyrsta markið skoraði Gunnar Schram (Rvíkur) í upphafi leiks. Varla voru liðnar 5 mínútur frá því annar úr sama liði, (Ben. Waage) skaut knettinum í mark Fram. Þótti þá mörgum horfa óvænlega fyrir „Fram“. En brátt hófu þeir grimma sókn, sem stóð alllengi og lauk þannig, að Grísli Pálsson skoraði mark. Barst síðan leikurinn fram og aftur um völlinn og mátti hvergi á milii sjá, uns Kristjáni Glestssyni („Rvlkur“) tókst að koma knett- inum í mark „Fram“. Hálfleiknum lauk því þannig að „Reykjavíkur" hafði 3 gegn 1. í næsta hálfleik hafði „Fram“ lengst af sóknina, en tókst þó aldrei að skora mark. „Reykja- víkur gerðu mörg góð og hættu- leg upphlaup og tókst einum þeirra, eg sá ekki hver það var, að skora fjórða markið. Það þótti í meira lagi óvið- kunnanlegt, að sjábæklaðanmann í liði „Reykjavíkur", enda mun það hvergi tíðkast í víðri veröld, nema ef vera skyldi þar sem allir þátttakendur eru meira eða minna

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.