Vísir - 14.09.1918, Side 1
X. JS. X.
I. ÍS. I.
um „Knattspyrimbikar Reykjavíkur“ fjrir II. ílokk
hefst sunnudaginn 1B. sept. kl. 2 á íþróttavellinum.
Keppendur „Reykjavlkur® og „Víkingur“. Aðgöngumiðar kosta 36 og 18 aura.
■ ■■ ■■ ■ ■ ...................................... 1
■"*’ GAMLA BIO
Frú Kristína
Falleg og efnisrík ástarsaga
eftir Olgra, Höjnœs.
Aðalhlutv. leikur
Hitda Borgström,
hin fræga leikkona Svía,
ennfremur leika þessir úr-
valsleikarar: Mary Henn-
ings, Ingeborg Skov, Al-
brecht Schmidt, AlbertPrice.
Budda
með 90—100 kr. í hefir tapast.
Finnandi beðinn að skila henni
á Suðurgötu 14 gegn fundar-
launum.
Syitutau
í lausri vigt gott og ódýrt í
versl.
Einars Arnasonar.
Góða
Olíuofna
jkx/ixddwi'flfinaMm
Mj ólkur verð
Frá 15. september er verð á nýmjólk 80 aura lítirinn.
Hjólknrfélag Reykjaviknr
fann á góðum stað í bænum getur fegist keypt, —
laust til íbúðar að miklu leyti þ. 1. n. m., — ef
10—15 þús. borgast við samning.
Lysthafendur tilkynni nöfn sín í lokuðu umslagi merkt 1.
október til afgr. þessa blaðs fyrir 16. þ. m.
M.b. Patrekur
fer til Vestfjarða 16. þ. m.
Tekur flutning og farþega.
Nánari upplýsingar gefur
Simi 701. Viðskiftafélagið.
Smjðrliki
4 tegundir .
hver annari betri í verslun
Einars Árnasonar.
1 eða 2 efnilegir
piltar geta nú þegar fengið að
nema arðsama iðn á góðu verk-
stæði.
A. v. á.
NÝJA BlO ““
Hannorð
konnnnar
í veði
Ljómandi fallegur ítalskur
sjónleikurí 3 þáttum. ímynd
þessari fer saman fallegt
fólk, hugnæmt efni, og Ijóm-
andi leiksvið.
Hr. Gompers.
Samúel Gompers hefir um mörg j
ár verið forseti verkamannasam-
bands Bandarikjanna, sem er
hið öflugasta félag iðnaðarmanna
í Bandaríkjunum og Canada.
Hann er hinn langvoldugasti
verkamannaforingi í heini, og
hefir notið meira trausts en nokk-
ur annar maður í slíkri stöðu,
bæði vegna mannkosta sinna og
dugnaðar. Þó eru til verka-
mannafólög, sem honum hafa
verið mjöð fjandsamleg. Eru það
ýmsir flokkar jafnaðarmanna og
syndicalista. En hvorki hafa
þeir getað hnekt gengi hans né
félagsins en x því eru ekki aðr-
ir en sannir verkamenn allra
iðnaðargreina. Siðan Bandarík-
in gengu í ófriðinn, hefir félag-
ið kappsamlega unnið að þvi, að
leiða ófriðinn sem fyrst til lykta
og hefir Mr. Grompers ekki vilj-
að sækja alþjóðafund jafuaðar-
manna, sem reynt hefir verið að
koma á fót siðastliðið ár.
Alsheriarfélag iðnaðarmanna í
Bretlandi hoíir boðið honum til
Englands og kom hann þangað
um siðustu mánaðamót. Þar
hefir hann verið á fjölmennu
verkamannaþingi og verður síð-
ar frá því kýrt í Vísi.
Hsiraaráaa.
Stúlka sem saumar fljótt og
vel allskonar útsaum getur feng-
ið atvinnu hjá
Versiuu Ágústu Svendsen.
Santander.
Allir kanuast við bæinn San-
tander á Spáni, síðan botnvörp-
ungurinn Bragi lenti þangað,
sællar minningar.
Þangað kom í vor þýskur kaf-
bátur og var þegar kyrsettur,
en mestur hluti skipshafnarinn-
ar settur í gæsluvarðhald. Þó
fékk skipstjórinn að halda kyrru
fyrir í bænum, er hann hafði
heitið því að leita ekki brott.
Nú leið og beið, svo að ekki bar
til tiðinda, þangað til Bretar
komust að því, að skipstjórinn
sendi loftskeyti frá bátnum, þar
sem hann gerði þýskum kafbát-
um viðvart um skipaferðir banda-
manna til og frá borginni, og
varð það tii þess, að nokkru var
sökt af skipum bandamanna
skarat þaðan. Þetta var síðan
gert að blaðamáli og skorað á
bandamenn að krefjast þess, að
skipstjórinn yrði settur i gæslu-
varðhald.
Stjórnir bandamanna kröfðust
þess þá af Spánverjum, að skip -
stjórinn yrði fluttur frá Santand-
er og sá stjórnin sér ekki ann-
að vænna en verða þegar við
þeim kröfum.