Vísir - 15.09.1918, Side 3

Vísir - 15.09.1918, Side 3
 Svo sem menn muna, lýsti Xtihlmann yfir því, meðan Þjóð- verjar sóttu sem mest á í sumar, &ð þeir gætu aldrei unnið banda- menn með vopnum, og mátti skilja, að hann vildi þá leita um frið- En ræðu hans var tekið fálega og hann varð skömmu aiðar að segja af sér. Nýtískn vín' ala. (Úr blaðinu Yestra). f>að mun mál margra að vist liafi þeir aldrei séð meiri drykk- juskap hér í bænum en síðustu vikurnar. Mesti fjöldi manna hefir reikað am göturnar dag eftir dag yfir- kominn af ölvímun, og jafnvel með ofsa og háreysti þegar kvölda hefir tekið, Hvaðan kemur vínið? liggur næst við að spyrja, þegar eins mikil brögð eru að drykkjuskapn- um og verið hefir hér síðustu vikurnar. Ug í þetta sinn er auðvelt að rekja ieril vínsins að aðalupp- sprettu þess, Verslun ein hér í bænum fekk fyrir nokkru 10 tunnur af suðu- spíritus, gegnum umboðssala í Reykjavík og með stimpli um- sjónarmanns áfengiskaupa. En er farið var að hreyfa við sprittinu, munu vínhneigðir menn fljótlega hafa fundið, að það var mjög lítið blandað þeim efnum, sem á að gera það óhæft til drykkjar, hvernig sem nó hefir á því stað- ið, svo „eldsneytið“ var óðara keypt upp. Haft er fyrir satt, að einn af „bruggurunum“ haíi keypt eða látið kaupa 4 tn. af nefndum spiri- tus, vegna þess, hve auðvelt hafi verið að búa til úr honum drekk- andi áfengi: og selt það aftur með svo miklum hagnaði, að svívirði- legt er. Til að afstýra svona löguðum ófögnuði framvegis, eru tvær leið- ir fyrir hendi. Önnur er sú, að banna sölu á suðuspíritus nema gegn seðlum, og hefði það átt löngu að vera komið í framkvæmd. Hin leiðin er sú, að kæra miskunarlaust alla þá, sem vit- anlega eru sekir um þá ósvinnu og eru svo lubbalega sinnaðir, að þeir hlífast ekki við að selja áfengisvökva til drykkjar, sem vitanlega er stórskaðlegur heilsu manna, — þeir eiga enga hlifð skilið, sem eru svo lúalega inn- rættir, að geta haft geð í sér til að safna fó á þenna hátt. Þeir eiga enga réttlætiskröfu til að halda þvi fé og nota til eigin þarfa. Og þótt svo tækist til í þetta St óskast tii inuanhúsverka nú þeg- ar. Uppl. hjá frú Malmberg, Norðurstíg 7. sinn fyrir óskiljanlegt atvik, að drykkurinn var ekki sérlega saknæmur, þá getur komið sá drykkur undir „kogespritt“-nafni, sem er baneitraður, þótt áfeng- isbragð sé að honum. Hver ber þá ábyrgðina af af- leíðingunum? Einkum eru það sjómenn og aðrir, sem nauman hafa tima og lífcil tækifæri til að höndla hinn „ekta metall“, sem orðið hafafyrir vökva þessum. Má búasfc við, að hér verði sala þessi löghelguð af venjunni, ef hún verður látin óátaliu fram fara af almenningi. Nei, lögreglan verður að taka af skarið og neyta þeirra laga- ákvæða, sem sett eru til þess að vemda borgara landsins gegn svona athæfi. Og nógu sterkt almenningsálit verður að segja þessum ósóma strið á hendur, og leggja and- stygð á hvern þann mann, sem leyfir sór að fást við þéss kon- ar óþokka atvinnu. Skýja-klnkkan. Forníielgur ðómur. Margir fomhelgir dómar hafa varðveitst á írlandi um margar aldir, cg þar á meðal klukka ein eða bjalla, sem ýmist hefir verið köllnð skýja-klukkan eða gnUna klukkan. Hún hefir öldum sam- an verið í eigu bændafólks á Vestur-Irlandi, en var nú höfð á boðstólum í sumar. Svo er sagt, að bjalla þessi félli af himnum ofan og hringdi hátt um leið, og þaðan kom nafníð skýja-blukka. En fom- fræðingar eru samdóma um, að hún sé gerð af mannahöndum en ekki engla, og muni ekki eldri en frá 11. öld. Klukkan var um langt skeið notuð við guðsþjón- ustur og fór af henni mikið helgi- orð. Enginn eiður var svo heil- agur, að ekki mætti sverja harua við skýjaklukkuna. Það var trá manna, að hver afskræmdistógur- lega í andliti, sem ynni rangan eið að klukkunni, og alt fram undir miðbik li). aldar var bjaU- an notuð, þegar alt um þraut, ef komast þurfti fyrir eitthvert óleyfilegt athæfi. Einu sinni hafði tapast allmik- Reykið Politicosvindla og Embassycigarettur úr Landstjörnunni 79 80 78 á þilfarinu, ekki verið iengur án skemtana Péturs og gerðu honum boð með þjónin- um að koma upp. Pétur settisl mitt á meðal þeirra og kom þeim undir eins til að veltast um af hlátri — rétt cins og þaulvanur loddari. En |iá sprakk blaðran! —- og það var því að kenna, að Frank Murrel hundleidd- ist niðri í klefanum og var liáifhræddur við að vera þar einn. Misti liann alt vald yfir sér og v a r ð að komast upp — ann- ars fanst honum hann mundi ganga af vitinu, og hcfði klefahurðin verið læst, þá liefði hann flcygl sér í sjóinn út uni glugg- ann, því að hann var nógu stór til þess- Honum slóð nú alt á sama og hann skjögraði þangað sem Pétur .Voss sat og vakti aðdáun allra. En þá voru alt i einu tveir Frankar j. „arrelar þarna saman komnir og það leið yfii’ stúlkurnar! „Svikari!“ grenjaði sá rétti Murrel og reiddi hnefann. Farþegarnir hljóðuðu upp yfir sig og þutu sinn í hverja áttina cins og fjaðra- fok. Brytinn kom hlaupandi úl úr reyk- ingaklefanum og síðan var kallað á skip- stjórann. „Nu ríður á að taka á stillingunni,“ hugsaði Pétur Voss með sér og einbjtíndi á mótstöðumann sinn. „Takið þið þennan mann fastan,“ sagði hann ofur rólega við brytann. „þetta er miljónaþjófurinn Pétur Voss frá St. Louis.“ „Fanturinn þinn!“ hrópaði hinn. „þú ert sjálfur miljónaþjófurinn!“ „þetta eru þakkirnar,“ hrópaði Pétur Voss einstaklega gremjulega. „pér fóruð ofan í kassann minn og eyðilögðuð allan glenrarninginn — en eg aumkvaðist yfir yður og lofaði yður að vera í klefamun mínum. Og nú eruð þér svo ósvifinn að taka fötin min og koma hér upp á þilfarið til að lcika þennan skrípaleik. En einhverja sómatilfinningu verður maður þö að hafa, enda þótt maður sé aldrei nema miljóna- þjófur.“ Sá rétti Frank Murrel stóð sem steini lostinn, þegar hann heyrði þessa fádæma ósvifni. Nú kom Siems skipstjóri lil skjalanna. Hann horlði fyrst á þann réttá og siðan á hinn „óegta“ Murrel og hristi höfuðið. Slikt og því líkt hafði aldrei hent hann áður. „Hérna eru skjölin mín,“ hrópaði sá i'étti Murrel og skalf röddin af reiði og geðshi'æringu. Hanu dró nokkur blöð upp úr brjöstvasa sinum um leið. „Hvað er að tarna!“ öskraði Pétur Voss enn reiðari, flaug á hann og reif skjölin af honum. „pú hefir þá stolið þeim frá mér lika. Bg vildi að f jandinn sjálfur sækti þig!“ „Komið þið báðir með mér,“ sagði skip- stjóri og lét þá fara fram á skipið. „pað skal brátt verða skorið úr þessu. Fáið þið mér skjölin!“ „pér d-'-fist að rengja mig!“ hrópaði Pélur Voss fokvondur þegar þeir voru komnir inn til skipstjórans. „Hvaða ósköp! pað fer fjarri því,“ sagði skipstjóri. „Eg ætla að eins að koma upp um hinn.“ Pétur lét skjölin af hendi og skipstjór- inn fór að yfirheyra liinn rétta Murrel um ýmislegt, sem í þeim stóð. Hann svaraði því öllu hiklaust og hárrétt! „Hvernig líst yður á þetta ?“ spurði skip- stjórinn alveg forviða. „Hann hefir lært það alt utan að, eins og liver annar erkifantur,“ svaraði Pétur Voss kæruleysislega. ]?á greip Murrel stóran og þungan ösku- bikar úr gleri, sem stóð þar á borðinu, enn fremur eldspítustokk og vindilstúf og fór að sýna listir sinar. Sá kunni lagið á því I

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.