Vísir - 23.09.1918, Blaðsíða 2

Vísir - 23.09.1918, Blaðsíða 2
 Barnaskölinn. Börn, sem eiga að ganga í barnaskóla Reykjayíkur næsta / yetur, mæti í skóianum eins og hér segir: fimtudag 36, sept: börn, er yoru í 5., 6. og 7. bekk síðastl. vetur liJ, 9 árd.egis — börn úr 4. bekk kl, 1. föstudag 37. sept: börn úr 3. 1361111 Ld. í> úrd. — böm úr 1. og 3. "bekli lil. 1. lau.gard.ag3S.sept.: sliólasliyldar stdlliur, sem hafa elilii gengið í skólann áður, lcl. 9 árdegis — drengir, sem eins er ásátt um, lil. 4. — Skólaskyld teljast börnin, ef þau verða 10 ára fyrir nýár. mánudag 30. sept.: drengir ósliólaslijidir sem hafa e k k i verið í skólanum áður, lil 9 árdegis. — Stdlliur óskólaskyldar sem hafa e k k i verið í skólanum áður, kl. 4. s. d. Þess er óskað að sagt verði þessa sömu daga til allra þeirra barna, sem, einhverra hluta vegna, geta ekki komið í skólann hina tilteknu daga. Börn, sem ekki verða 10 ára fyr en eftir nýár, hafi með sér i skólann bréfspjöld frá borgarstjóra, er sýni að þau fái inntöku í skólann. Barnaskóla Reykjavíkur, 21. sept. 1918. Mortea Hansen. Drengur áreiðanlegur og duglegur, 16—16 ára, er getur innkallað reikninga og farið sendiferðir getur fengið góða atvinnu nú þegar. Skrifleg umsókn merkt „309“ leggist á afgreiðslu Yísis. V 1S 1 R. A í g r * i í s i a bitfiias i Ataletmt 14, opin kl. 8—8 & hvcrjuiK ðegi, Skrifstoffi á brhir síf.4. Simi 400. P. 0. Boz 867. RftsíjörlnK til yiitMÍii it$> ki. S—8. Prentsmiijkn & Ls.ngavsg e imi 133. Anglýaiftguss vdtt aiöttekR i L&íu.s atjörunaai aftir kl. 8 á kvöldin. AnglýsingftverS: 50 &ar. htee sk ðálks 1 sfnrri angl. 5 anr» orr*. í sstáí nglýíingnM asei öhraytta ietri. Úr bréfi úr Skagafjarðarsýsln. 20. ágúst Héðan úr Skagaörði er ekki mikið að frétta annað en gras- leysi og óáran, hér eins og ann- arstaðar. Menn byrjuðu víðast slátt hér, hálfum mánuði síðar en venjulega, því að fyr voru engin tiltök að bera nokkurstað- ar niður. Yíða var byrjað á út- engi en túnin geymd til þess að láta þau spretta betur, en þeir sem það gerðu iðrast nú eftir þvf, því að þeir sem slógu túnin snemma náðu töðunum með góðri verkun, en svo brá til óþurka og nú liggja flötu töðurnarund- ir skemdum. Mikið er hér talað um samn- ingana við Dani, og eru víst flestir á sama máli um það, að þeir sóu hagfeldari okkur en hægt var að búast við, þó að ekki séu þeir algóðir fremur en annað. Menn eru annars ekki sam- mála um margt hér í Skagafirði, en þó er eitt, sem allir eru sam- mála um, að eg held, og það er að áfellast þingið fyrir að skilja við stjórnina i höndum þessara axarskaftaherra, sem nú halda taumunum. Það sem menn einkum reka augun í eru þessi tvö höfuðhoeyksli: Tjörnes- hitin og Öskjuhlíðarfarganið. Fjárhagsnefnd neðri deildar hef- ir gert þarft verk með því að draga þetta fram i dsgsljósið, en hvers vegna í ósköpunum styðja þeir svo stjórnina þrátt fyrir þetta? Er ábyrgðarleysið komið alveg upp úr á þing- mönnunum? .... Maximalistar hafa í heitingnm. Maximalistar kenna fulltrúum bandamanna í Rússlandi um banatilræðið við Lenin, einkum sendimönnum Breta. Það er líka fuflyrt í blöðum þeirra og eins í þýskum blöðum, að maður einn í bresku sendisveitinni haft var- ið miljónum rúbla til þess að kaupa herforingja Maximalista til fylgis við bandamenn og til þess að hefja uppreisn gegn rússnesku stjórninni. Af þessum sökum var það, að Maximalistar róðust á bústað bresku sendisveitarinnar og létu hneppa sendisveitina alla í varð- hald, og þóttust þeir hafa fund- ið i fórum hennar skjöl, sem ó- tvirætt sýndu það, að þessar sakargiftir væru á rökum bygðar. Eins og kunnugt er, þá hafa bandamenn ráðist inn i Rússland frá Murmannsströndinni með her manna og átti í orustum við Maximalista. Það var látið í veðri vaka, að sú herferð væri hafin til þess að rótta Rússum hjálparhönd gegn yfirgangi Þjóð- verja, en þegar Maximalistarsnér- ust svo illa við hjálp þeirra, þá var farið að .^ita samninga við þá um heimfararleyfi fyrir sendi- sveitirnar. En það fókst ekki og loks notuðu Maximalistar banatilræðið við Lenin sem á- stæðu til þess að hneppa þær í varðhald. Sagt er þó í dönsk- um blöðum, að sendisveitir Banda ríkjanna, Frakka og Japana hefðu komist undan á flótta til Finn- lands og að Finnar hefðu neit- að að verða við áskorun Maxi- malista, um að hefta för þeirra. Eu dað er víst að breska sendi- sveitin er á valdi Maximalista, og hafa þeir hatt í heitingum um að láta drepa alla meðlimi hennar ef Lenin bíði bana af morðtilrauninni og eins ef fram- hald verði af slíkum morðtilraun-' um við aðra forkólfa þeirra. En i annan stað hafa Bretar lát- ið hneppa sendiherra Maximal- ista í Lundúnum í varðhald og hótað því, að láta hann sæta sömu forlögum. Síðustú fregnir af Lenin segja að hann sé í afturbata, en fjarri fer þvi þó að sendimenn Breta séu þar með úr allri hættu. Því að aldrei hefir ástandið í Rúss- landi verið eins hryllilegt og mí og má svo segja, að þar geti enginn verið óhræddur um líf sitt, H.f. Hunar. Yélaverkstæði og járnsteypa með þessu nafni er sett á stofn hér í bænum, við Norðurstig. Þar eru sameinuð vélaverkstæði Grísla Finnssonar og L. Diechmanns og Járnsteypa Reykjavíkur. Er þetta stærsta og fullkomnasta verkstæði af þessu tagi sem hér er hefir verið sett á fót. Stofn- un þess má vera öllum þeim gleði- efni, sem þurfa að fá smíðar og viðgerðir á vélum og öðru þess- háttar, því að oft hefir það ver- ið bundið miklum erfiðleikum, og jafnframt nlá búast við að tals- vert fé, er áður hefir runnið út úr landinu, sparist, þvi að margt hefir orðið að kaupa frá útlönd- um smátt og stórt, sökum vönt- unar á góðum vinnutækjum hér á landi. Yfirsmiður er herra Malmberg sá er áður veitti Hafnarsmiðju Reykjavíkur forstöðu. Það er ötull maður og hagsýnn og besti smiður. Hann kvað það tak- mark sitt, er vér áttum tal við við hann nýlega, að geta full- nægt iandsmönnum með allar að- gerðir á vélum og sýna að þær þyrftu ekbi að vera dýrari hér en erlendis, og vera þó jafn fljótt og vel af hendi leystar. A verkstæðinu vinna milli 20 til 30 menn: íslendingar, Danir, Svíar og Þjóðverjar. Grjótvinnan á gangstéttinnl Mér var gengið inn á Grettis- götu nýlega og sá mór til mik- illar undrunar, að steinsmiður, sem þar býr, teppir umferð um gölana með því að höggva leg- steina og tröppusteina á gang- stétt götunnar. Ekki aðeins einu- megin götunnar, heldur og hinu megin líka. Gatan er fullþröng þó ekki sé slíkur farartáimi gerð- ur þama, og mér virðist maður- inn hafa nóg lóðarrúm við hús sitt, þó hann lóti götuna ótepta. Um þetta leyti komu tveir móvagnar innan að og heyvagn- ar og bifreið framan að. Þá fór

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.