Vísir - 25.09.1918, Síða 1
6AMLA B10
Þegar ástin deyr.
Sjónleikur í 3 þáttum, eftir Hanna Bernburg,
leikinn hjá Svenska Biografteatern
með Nicolai Joliannssen í aðalhlutverki myndarinnar.
í>etta er afarfalleg og hrífandi ástarsaga
samin af systur P. Bernburgs fiðluleikara.
Ð ¥1111*11 asamf; öðrum spilar meðan á sýn-
* v&isMiiiy jngU stenjur
Tölusett sæti kosta: 90, 75 og 25 aura.
Tjörneskol
— 46 smále3tir — úr námu landssjóðs, væntanleg í dag.
Koata 120 kr. smálestin.
Til sýnis í <>lasgow- grunninum gamla. — Tekið móti pöntunum í
versluD G. Zoéga
Simi 132.
Kvenregnkápur.
Langstærsta og ódýrasta úrvai bæjarins
Verslunin GULLFOSS.
Uppboð.
Uppbóð verður haldið i Goodtemplara-húsinn miðvikudaginn
25. þ. m. kl. 4. síðdegis.
Meðal annars verður þar til sölu:
3 orgel (2 nokkuð skemd og 3ja lítið eitt). — Ein skilvinda
(Separator). Ennfremur ýms húsgögn og eldhúsáhöld svo sem :
járn- og trérúmstæði, rúmföt, lnmpar, leirtau, hnífar, gaflar. skeiðar,
pottar, balar, pönnur, fötur, kolakassar, veggmyndir, bókaskápur og
nokkrar bækur; sömuleiðis tómar trétunnur, plankar o. fl. 0. il.
NÝJÁ B10
Svikráð.
Ljómandi fallegur franskur sjónleikur í 3 þáttum, eftir
hinni frægu skáldsögu CJlCt'ULCJLö J?
OtSI (Bearbejdelse ved Pierre Frondaie).
Munntóbak
nýkomið í
Litlu búðina.
Reynir Gíslason
tekur að sér kenslu í Husikteori, Pianorpili 0. fl..
Upplýsingar hjá frú Gíslason, Hverfisgötn 18.
Inngangur um austurdyrnar.
Heima kl. 2—4 e. m.
1. S, í. Knattspyrnumót Reykjavikur fyrir III flokk. I.S. 1.
í kvöld kl. 6l/a keppa:
VærinfiEjar og FálKlrm,
Símskeyti
frá fréttaritara Vísis.
Khöfn 24. sept. árd.
Allenby hershöfðÍDgi Breta í
Palæstinu hefir tekið 25000 fanga
og 260 fallbyssur af Tyrkjum,
afkróað s]öunda og áttunda her
þeirra og náð öllum flutningi
hersins á sitt vald.
Meirihlutaflokkarnir í þýska
þinginu byrjuðu í gær að ræða
framtiðar stjórnmáíastefnu Þjóð-
verja út á við og inn á við. Bú-
ist er við því, að miðflokkurinn
leggist á móti þeirri aðalkröfu
jafnaðarmanna, að fullkomnu
þingræði verði komið á. Og tal-
ið er líklegt, að kanslarinn muni
gaDga að þvi, að mynduð verði
samsteypustjórn en ekki þing-
ræðisstjórn.
ítalir, Serbar, Frakkar og
Grrikkir sækia fram á Saloniki
vigstöðvunum.
Búist er við þvi, að St. Quen-
tin muni gefast upp þá og þeg-
ar.
íbúar í Metz og Oambrai eru.
að fiýja borgirnar.
Kaupiö eigi velðar?«ri án
bess að *pyi’ja uua verð hjá
ai
A11 s k o n a r v ö r u r til
vélabáta og segskipaí