Vísir - 25.09.1918, Side 4

Vísir - 25.09.1918, Side 4
Afmælí í dag. Gisli Jóhannesson, múrari. Ingunn. Bergnmnn, kenslkona. Jón Ó. .Þorkelsson, sjómaSur. Gísli Árnason, gullsmíður. Ingibjörg Jensd., læknisekkja. Steindór Gunnlögsson. sýslum. Guömundur Magnússon, próf. Es. „Esbjerg“ kom hingaö í morgun frá Khöfn meö ýrnsar vörnr til kattpmanna. Botnia fór héöan snemma í morgun. Ve'ðurs vegna heföi skipö getaö lagt af staö ura miöjan dag i gær, en komiö þá tíl Færeyja utn miöja nótt, svo aö ekkert var viö þaö unnið. Veðriö. Vísir hefir lesið rangt úr veður- skeytunum í gær, þvi að hér í bænum var taliö hvassviöri, eri ekki stinningsgola eins og sagt var í blaðinu, og hefir leiörétting- ar verið óskaö á þessu. Hvassviör- iö lægði er á daginn leíö og í morg- un var besta veður, en snjóaö hefir til fjalla í nótt. Frost var á Gríms- stöðum og Seyðisfirðí í morgttn. Knattspyrnukappleikur Væringja og Fálkans verður háöttr i kvöld kl. 6J/2. Lagarfoss fer héöan i dag vestur um haf. Hestur hryggbrotnaði í útskipuninni í Botníu á dögun- unt. Haföi þess ekki veriö gætt aö láta hann síga nægilega hægt niö- ur i skipið, og kom hann svo hart niður, að hryggurinn brotnaöi og var hann þegar skotinn. Alls átti skipið aö flytja 200 hesta til Dan- merkttr aö þesstt sinni. Knattspyrnukappleiknum milli Væringja og K. R. III, sent fram fór á sttnnudaginn, lauk svo, að Væringjar unnu sigur nteð 4:0 og báru Væringjar langt af andstæðíngiinum í allri viðureign- inni. f kvöld keppa Væringjar viö Fálkann. Mó-vigtun var fratnkvætnd, santkv. áskor- ttn bæjarstjórnar, á mó þeim, sem Benedikt Sveinsson hafði keypt aí bænunt. Kom þá i ljós að mórinu reyndist enn léttari en við fyrri vigtun, eins og eðlilegt er, því að hann Iéttist ofurlítið í meðföruu- uni, og svo hafði litiö veriö gert fyrir pokunum, þegar mórínn var fyrst veginn. Gullfoss á aö fara héöan á sunnudaginn, beint til Netv York. ^ * * * - * * * // /rJ"rig ff t asrnasl-ioLc/num / /t ° ndci tti/s 1 n cju/i, \\ * Í'írFfP- p/orlli/farJlonss-on^ : //yntnqin vervhtn datjl. onin k 1.10-6 fha 22 til29se/it /cttftr Junnarí•tynrn.rn /álrlir cFJnnjjanejur 50 erunn. J| Fjallagrös fást hjá Sören Kampmann. Sími 586. Há gnmmistigvél til böIu með tækifærisverði t 1 Gnmmívinnustofnnni Ingólfsstræti 23. dugleg og þrifin vön matreiðslu óskast í vist. Uppl. á Bræðraborgarstíg 15. Til sölu.- foretofuhurð í karmi með skrá og lömum. Tækifæriskaup. A. v. á. larpur hesiup klárgengur, velviljugur, styggur (M. E. klipt á siðuna), hefir tap- ast úr Lauganesgirðingunni. Finnandi geri mér aðvarb. Mattb. Einarsso-1, læknir. TÁTRTCrGINGAR A. V. T u I i n i u s. Brunatryggingar, B*e- og stríðsvátryggingar. Sætjónserindrekstur. Bókhiöðustíg 8. — Talsími 254 Skrifstofutími kl. 10-11 og 12-2, Budda fundiu. Lindargötu 32 Vitja má á [409 YINNA Bestar og 'langódýrastar skó- viðgerðir á Laugaveg 57 hjá Stefáni Guönasyni. [342 Stúlka,2áreiðanleg ’og dugleg óskast á gott og fáment heimiii frá 1. okt.® í sama stað óskast líka unglÍDgsstúlka til að gæta 2 éra telpu. A.v.á. [371 Góð stúlka óskast í vist 1. okt. Uppl. í Bankastr. 14 bakhúsinu. [372 Stúlka óskast í vist 1, október Uppl. á Kárastíg 8. [391 Góð og dugleg siúlka óskast í vist á heimili nélægt Rvík. Uppl. Frakkastig 6. [388 Rösk og þrifin innistúlka ósk- ast til húsverka frá 1. okt. A. v. á. - [384 Stúlka óskast í vist nú þegar eða frá 1. okt. hjá frú Kristínu Árnadóttur á Laugamesspítala. [383 Stúlka óskast í vist frá 1. okt. á Hverfisgötu 45. [379 Dugleg og þrifin stúlka ósk- ast í vist 1. okt. Jessen, Vest- urgötu 16 B. [400 Stúlka óskast á gott heimili í Vestmannaeyjum, — hótt kaup Upplýsingar í Ingólfsstræti 7. [404 Dugleg og þrifin stúlka ósk- ast í vist 1. okt. Uppl. hjá C. Olsen, Pósthússtræti 11. [403 Prímusviðgerðir eru bestar í Austurstræti 18. [195 Prímusviðgerðir eru ábyggi- legastar á Laufásveg 4. [46 Stúlka óskast f góðan stað ut- an Reykjavíkur. Gott kaup í boði. A.v.á. [422 Stnlka óskast í vetrarvist nú þegar eða 1. okt. Gott kaup í boði. A. v. á. Ung rösk stúlka óskast í vetr- arvist strax. Þarf að sofa ann- arsstaðar. A v.á. [4.19 Vetrarstúlka óskast 1. októb. Uppl. á Suðurgötu 8 B. niðri. [417 Vetrarstúlka óskast á sveita- heimili. Uppb gefur Elin Egils- dóttir, Iugólfshvoli. [420 Stúlka óskast í hæga vetrar- vist. A.v.á. [415 Þrifin og barngóð stúlka ósk' ast i vetrarvist, Frú Ragna Jónsson, Laugaveg 53 B. . [412 >ir er bezta aaflýsiai Hreinar lérettstnsknr eru keyptar í Félagsprentsmiðj- unni, Laugaveg 4. [322 Morgunkjólar og ýmiskonar fatnaður, seldur á Hverfisgötu 67, [217 Húsgögn ný og gömul fást á Laugaveg 24. [357 Stórt borð til sölu Laugaveg 46. [385 Vaðstígvél til sölu. Til sýnÍ3 á afgr. Vísis. [406 Steinolía fæst nú aftur i versL Guðm. Benjamínssonar, Lauga- veg 12. Sími 444. [408- Nýleg barnavagga til sölu á Grundarstfg 3 uppi. [418 Frjonavél óskast til kaups strax. Uppl. á Grettisgötu 8 uppi. [411 Hjólhestur til sölu á Laugav. 27 B. uppi, Uppl. frá 7—8. [414 Tveggja álna tommustokkar fást bjá Pétri Guðmundssyni, Brunnstíg 7. |421 selur smiörliki Tól>alisl>aixlia,T* látúns- og silfurbúnir, fást á Óðinsg. 7. kjallaranum. [135’ [ HÚSNÆÐI 2 herbergi með mublum ósk- ast nú þegar á góðum stað í bænum. A.v.á. [392 Nýju bókbandsvinnustofuna- vantar húsnæði frá 1. okt., 1 herbergi stórt eða 2 minni. Breyt- ÍDg á kjallara eða í góðu pakk- h.Ú8Í á eigin reikning g«ti átt sér stað Talið strax við Brynj. Magnússon, simi 579. [402 Kona óskar eftir herbergi á- samt morgunverkum. Uppl. á Stýrimannastíg 10. [401 Einhleyp stúlka óskar eftir að' leigja með annari, Uppl. Frakka- stig 17 niðri. [405' Herbergi óskast handa 2 skóla- piltum, helst í Austurbænum. A. v. á. [410: Einhleypur reglusamur maður óskar eftir herbergi yfir vetrar- tímann. Uppl. á Vesturgötu 30 Einar Jónsson skósmiður. [407 ~ Reglusamur maður óskar eft- ir herbergi með húsgögnum að- eins til 14. maí. A.v.á. [413- 1 herbergi óskast til leigu frá 1. okt. fyrir eldri kvenmaun. A.v.á. [41(5- Félagsprentsmiöjan.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.