Vísir - 03.10.1918, Blaðsíða 2

Vísir - 03.10.1918, Blaðsíða 2
¥J9im Hið þekta alklæði liomiö dftur Einnig Káputau, alull. Kamgarn í kápur. Molle- skinn. Tvisttau í svuntur og sængurver. Katdettatau, margar teg. —• Smávara allskoaar. T. d. svartur Pilskantur, Kantabönd og Bendlar hvítir. Lérefts- og Buxnatölur og margt íleira af Yefnaðarvörum og Smávörum. Athugið verð og gæði á vörum í Austurstræti 1. Ásg. G Gunnlugssoíi & Co, 1 1 Hérmeð tilkynnist vinum og vandamönnum, að jarðar- för Erlendar (tuðmundssonar fer fram laugard. 5. þ. m., kl. lh/a frá heimili mínu, Skildingarnesi. Gunnsteinn Einarsson. stórir og smáir með eða án veiðarfæra eru til sölu nú þegar. Sömuleiðis síldarútvegur í ágætis standi, 30 hesta mótorvél ofl. Kristján Bergsson. Tjarnargötu 4. Simi 617. Saltfiskur Þurkaður þorskur er til sölu í verslun Ingvars Pálssonar Hverfisgötn 49. Nýtt dilkakjöt úr I3org,arfiröi fæst daglega í íshúsinu Herðubreið. iyrir taanielÉsjóö Tliorvalóseasfélaisifls verður haldinn í byrjun nóvembermánaðar. Brunabótafél. íslands. Reikningur félageins frá stofnun þess til 15. október 1917 liggur frmmi til sýnis fyrir félaga á skrifstofu félagsins, Austurstræti 7 í Reykjavík, frá þessum degi til 31. þ. m. Reykjavík 2. október 1918. Sveinn Björnsson. Æðardúnn til sölu hjá P. J. Thorsteinsson. Kaupið „Soy Hota flöskurnar, þær kalda vökva llOltl 3 m Í 24 tÍTYl og geta þess vegnasparað hitann á morKUIlCÍrylt.lS num ykkar. Nauðsynlegar á kverju heimili, sérstaklega öllum þeim er taka mat sinn með sér eða þurfa að láta færa sér. Fsest aðeins hjá Sigurjóni Péturssyni Sími 137. Hafnarstræti 18. Sími 137. Reynir Gíslason óskar eftir atvinnu við alt;það er við kemur musik. — Tek að mér kenslu í mörgum greinum þar að lútandi. Þeir sem vilja sinna þessu sendi tilboð eða tali við mig sem fyrst, þar sem eg, eftir því verð að ákveða hvort eg fer af landi burt eða ekki. Þeir, sem þegar hafa beðið mig um tlma, eru beðnir að koma til viðtals fyrir 6.—7. þ. m. Reynir Gíslason, Hverfisgötu 18. Skósmiðavinnustofa mín á Laugaveg 30, er nú aftur tekin til starfa og er þar leyst af hendi, bæjarius vanduðasta og- besta vinna á allsk. skófatnaði. Með virðÍDgu. Ármann Eyjdiísson skósmiður. Saltfiskur (úrgangsfiskur) L>orsliu.r og upsl tii söiu c versl. Liverpool. Aths. Vissara að panta strax. I. O. G. T. St. Yíkingur nr, 104. Fundur föstudag 4. okt. kl. 81/* e. m, í Goodtempiarahúsinu uppi. Félagar fjölmennið. yisir «v áibrtidduta Uaðiðl

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.