Vísir - 03.10.1918, Side 6

Vísir - 03.10.1918, Side 6
KillS laUdlHÓtOl^Ci, 2 kólfhylkja, fyrir steinolíu og beDzín, vatnskælda, hefi eg fyrirliggjandi hér á staðnum og sei með verk- smiðjuverði að viðbættum flutningskostnaði. Stærðirnar eru 1 og 3 hestöfl. Mótorar þessir eru sérlega hent- ugir til reksturs allskonar iðnaðarvéla, rafmagnsstöðva o. fl. Archimedes mótorar eru álitnir standa fremst allra sænskra véla af líkri gerð. Smíði alt og frágangur sérlega vandaður, — Ending þar af leiðandi einstök. 'Einkasali á íslandi fyrir Archimedes mótorverksmiðjurnar, Stockholm. Víking skilvindur Hérmeð tilkynnist vinum og vandamönnum, að jarðar- för Erlendar Guðmundssonar fer fram laugard. B. þ. m., kl. 1 1^/sj frá heimili mínu, Skildingarnesi. Gunnsteinn Einarsson. hefi eg nú aftur fyririiggjandi af stærðum 65, 120 og 220 litra, og sel þær með verksmiðjuverði að viðbættum flutningskostnaði. Skilvindutegund þessi hefir hlotið lof sérfræðinga viðsvegar um heim og er í miklu áliti hjá öllum er reynt hafa á þessu landi. Vegna fyrirsjáanlegrar verð- hækkunar á næstu sendingum er vissara fyrir kaupmenn þá og kaupfélög, sem kaupa ætls^’Vili- inpr skilvindur að eiga tal við mig hið fyrsta. G. EIRIKSS Einkasali á íslandi fyrir Viking skilvinduverksmiðjurnar, Stockholm. Verslunin Goðafoss Laugaveg S hefir fengið stórt úrval af Ilá.rg-reiðu.m og Hárkömb- um. Hvergi öd.^rara en í verslnniimi „Goðaíoss“. Kristín Meinholt. — Talsími 436. — Útsala. Sökum rúmleysis sel eg hvítar og mislitar manchettskyrtur í stóru úrvali með miklum afslætti nú áður en e/s Borg kemur til að rýma fyrir fataefnum og fl. Lítil húsakynni en góðar nýtískuvörur á Laugaveg 3 Andrés Andrésson. ieirarfrakkaefnin komin p __ Ariii & Bjarni. VÍBtr «f lii 126 „Ekki að spyrja — ekki að spyrja! Vertu nú bara fljót, svo að eg lendi ekki í klónum á þeim.“ Madtlama Hansen tifaði ofan tröppurn- ar svo fljótt sem licnni var mögulegt á gamals aldri og gekk vel að ná í rakhnif- inn. Pétur sltóf af sér vangaskeggið, en maddama stóð við hliðina á honum, studdi höndunum á mjaðmirnar og horfði á og hristi höfuðið í sífellu. „Hlauptu nú til rakarans,“ sagði hann alt i einu, „og útvegaðu mér sítt skegg og ljósleitt, sem nær mér hingað.“ Hann benti á annan vestishnappinn. „Ja, guð almáttugur!“ hrópaði hún frá sér numin, en gerði eins og hann bað um. Pétur varð að ganga úr skugga um þetta! Hann varð að fá að vita hvernig á því stóð, að konan lians var búin að flækjast „hálfan hnöltinn kring“ með þessum bansettum leynilögreglumanni. Skyldi hún þá trúa því, að hann væri mil- jónaþjófur? Hafði Jim Stockes svikist um að segja henni livernig í öllu lá? En það var ekki þorandi að síma til Jim Stockes og gat orðið þeim báðum til falls. Pétur varð þess vegna að spila á eigin spýtur. Maddama Hansen kom von bráðar aftur með flunkurnýjan skipstjórabúning, sem hún hafði herjað út úr sjóliðsskradara þar 127 í grendinni og sömuleiðis með húfu, sem merki Hamborg-Ameríkulínunnar var saumað á. Pétur Voss klæddi sig frammi fyrir speglinum. Vestið var hlaupvitt og tróð hann svæfli framan á sig til að fylla það út, en þá var eftir að festa á sig slcegg- ið, en maddama Hansen liafði verið svo forsjál að hafa með sér lím til þeirra hluta, enda var liún talin að vera besti sjómannagestgjafinn í allri Hamborg. „Ja-tarna-tarna! Skárra er það nú. pað er alveg eins og Siems skipstjóri sé lifandi kominn!“ Pétur kinkaði kolli og var mjög ánægð- ur með sjálfan sig. Hann liafði tekið svo vel eftir andlitinu á skipstjóranum á „Pen- sylvaniu“, að eftirlíkingin mátti heita ágæt. „Nú vantar mig ekkert annað en litla handtösku,“ sagði hann og leit i spegilinn. Húfan fór honum pi*ýðisvel Maddama Hansen útvegaði honum litla hantösku og fyltu þau hana með dagblaða- rusli. Tíu mínútum síðar sté Pétur út úr vél- arvagni fyrir framan Esplanadegistihúsið. „Góðan daginn, herra skipstjóri!“ sagði dyravörðurinn kurteislega og tók við hand- töskunni, sem vagnstjórinn rétti honum. Pétur skáhnaði gegnum forstofuna, 128 vaggaði út á hliðarnar og sté þungt til jarðar alveg eins og Siems skipstjóri. Hann bað um herbergi lianda sér, hafn- aði mörgum og valdi sér að síðustu nr. 26. par ætlaði hann að sitja um að ná fundi konu sinnar og gekk honum það að óskum. Hún kom einmitt út úr herbergi sínu á leið til Alster-lystihússins og gekk beint í flasið á honum. Hún var orðin föl í andliti og tekin til augnanna. Alt í einu sá hún livar gríðarstór skip- stjóri stóð í*vegi fyrir henni, tók utan um hálsinn á henni ofur rólega og rak að henni rembingskoss. Hún stjakaði honum frá sér og tók þá eftir því, að istran á honum var óvenju mjúk viðkomu. „Hljóðaðu elcki, Polly — það er eg!“ livíslaði hann. „pað er Pétur Voss — hann Pétur þinn!“ Ilún ætlaði nii samt að hljóða upp yfif sig, en Pétur lagði hendina á munninH á lienni og dró hana inn á nr. 26 og læsti hurðinni á eftir sér. Polly studdist upp við þilið og starði á liann galopnum augununr en liann gekk liiklaust til liennar. „Snertu mig ekki!“ æpti hún yfirkomif af skelfingu. „Eg er dauðhrædd við þig- „Hvað er þetta, Polly!“ sagði hann hlsej' andi og færði sig nær. „pú ert brjálaður!“ sagði hún kjökf'

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.