Vísir - 03.10.1918, Síða 5

Vísir - 03.10.1918, Síða 5
diéi& Wizard-ljös Wizard handljósker hafa glóðarnet og brenna steinoliu 300 ljósmagn. Eyða okki meira en 10 línu Iampar. v Wizard-ljóskei* er auðvelt að fara með og að öllu leyti alveg hættulaust. Stórsparnaður á Ijósmeti. Kemur að sömu notnm og raf- magns- eða gasljós. Má nota jafnt inni sem úti. Þola bæði storm og regn. Verð ferónur 45,00. Send um land alt gegn póstkröfu. Not og fleira, sem til þeirra þarf, ávalt fyrirliggjandi. Bonöiö pantanir strax, Til sýnis hjá Jóni Hjartarsyni & Co. Þorkell Teitsson, Borgarnesi. Nokkur reiðkjól (karla) þau bestu sem til landsins hafa flust sel eg með innkaups- verði að viðbættum flutningskostnaði. Einar Björnsson Kárastíg 2. Atvinnu við búðarátörf eða skrifstofustörf óskar ungur reglusamur maður. Upplýsingar hjá Kristjáni Ó. Skagfjörö. e komu hinir margeftirspurðu Dðmurykfrakkar fóðraðir Alklœði sv. Drengjaíöt Drengjafrakkar Dömn og telpnkápnr Regnkápur hjá Sv. Juel Henningsen Talsími 623. Austurstræti 7. íbúðarhús til sölu við eina aí aðalgötum bæjarins. Lans góð ibúð nú þegar. A. v. á. Politicosvindla og Embassy cigarettur iunm 123 124 O 125 Dodd flýtli sér lil gistihússins aftur og fór að spyrja dyravörðinn spjörunum úr. Hann liafði náttúrlega tekið eftir mannin- um með gráa vangaskeggið. Samdi Dodd þá nýja strokumannslýsingu og rauk síð- an inn til Polly, en hún var orðin hálfvegis utan við sig. „Hann er hérna!“ hrópaði hann himin- glaður. „Hann var einmitt að síma til mín.“ „Hvað eruð þér að segja! Hafið þér tal- að við hann ? Ætlar liann' að skila pening- unum?“ „Við érum nú ckki búnir að koma okk- ur saman um það enn þá, því að liann hringdi af alt í einu,“ svaraði Dodd. En nú skuluð þér taka yður sæti á grashjallanum fyrir framan Alster-sumarskálann og sitja þar sem talsvert ber á yður svo að liann geti komið auga á yður. Hann er eflaust einhversstaðar þar í nánd.“ „Hvað á eg að gera ef hann kemur?“ spurði hún. „Við næsta borð situr lögreglumaður i adniennum borgarabúningi,“ svaraði Dodd. „Nú skal eg fara og tala um þetta við hann.“ „Æ-nei — ænei!“ veinaði hún og fórnaði höndúnum. „pér megið ekki láta taka hann fastan.“ „Verið þér alveg óhrædd,“ sagði Dodd. „Lögreglumaðurinn á að eins að gæta vel að öllu. Nú fer eg beint á lögreglustöðina og þegar lögregluþjónninn er kominn ó sinn stað, ]?á sima eg liingað.“ Polly var óttalega æst. Hún fór nú inn íil sín að búa sig, en á meðan gekk Dodd ofan og lagði dyraverðinum lífsreglurnar. „Maðurinn kemur aftur að öllum lík- indum, Eg býst við, að hann sé bara að bíða eftir því, að eg fari, og komi þá í ljósmál. Ef hann spyr eftir frú Voss frá St. Louis, þá skuluð þér segja, að hún liafi gengð til Alster-sumarskálans, en ef hann fer svo eitthvað annað en þangað, ]?á skul- uð þér láta dreng fylgja honum eftir til að komast að því hvar hann á lieima.“ Dyravörðurinn hncigði sig og Dodd fór að finna lögreglustjórann, en hann lét hann undir eins fá lögregluþjón til um- ráða. Jafnframt því var strokumannslýs- ingin send á allar lögreglustöðvar. pegar Dodd var búinn að síma til Polly eins og hann hafði gert ráð fyrir, fór hann að blaða í gömlum lögregluslcruddum til þcss að komast að þvi, ef hægt væri, hverja Pétur Voss hefði helst umgengist á fyrri árum. Meðan þetta gerðist liafði Pétur Voss i örvænting sinni snúið sér til maddömu Hausen i Adolfsgötu. pað var næstum liðið yfir hana þegar hún sá ráðinn og roskinn mann koma á harða hlaupum upp tröpp- urnar og vaða beint inn til sín. „Rakhníf — rakhníf!“ hrópaði hann úr tröppunum og hljóp inn í næsta herbergið, sem fyrir lionum varð og reif sig úr föt- unum. Maddama Hansen elli hann þangað og sló saman höndum af undrun þegar hún kannaðist við manninn. „Pétur!“ hrópaði hún. „Nei — ert það þú, Pétur?“ „Maddama Hansen!“ sagði liann laf- móður. „pað er maður á hælunum á mér, en eg er alveg saklaus.“ „pað veit cg vel,“ svaraði gamla konan rólcg. „pii liefir elckert gert fyrir þér — það er eg viss um.“ „Jæja — lánaðu mér þá rakliníf," sagði Pétur, „en vertu fljót að því, svo að eg geti losast við bölvað skeggið. Hlauptu svo til skraddarans og fáðu gamlan skipstjóra- búning hjá lionum — eða nýjan — það v er alveg sama, en gleymdu bara ekki, að Hapag-merkið* sé framan á húfunni.“ „En því í ósköpunum-------?“ Hamborg-Ameríka-Póstflutnings-Actien- Gesdlscliaft (hlutafélag).

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.