Vísir - 31.10.1918, Page 2

Vísir - 31.10.1918, Page 2
VÍSIR Búkhár, faxhár, taglhár, trénll, marhálm og gamalt vel þnrt hey keypt t> s mi 646. fyrlr hæsta verð i Söðlasmíðabúðinni á Langaveg 18 B. Slmi s«- 'ittar c lattas kraut Og i fjölbroyttu úrvali hjá Eqrili Jacobsen „Siðasta signrvon" Þjððverja. í simskeyti sem birtist í Vísi i gær, var sagt frá því að Þjóð- verjar þættust efeki enn vonlaus- ir um sigur, og að síðasta sigur- vou þBÍrra hefði ekki farið með Ludeudorftj því að Hindenburg '■ VJT f! 'j ■.f'ad má varia gera ráð fyrir F. • •• ^tta sé annað en hreysti- yrði. Að vísu er her Þjóðverja á vesturvígstöðvunum öflugur enn. og veitir hraustlegt viðnám, Þeir hafa líka stytt herlínu sina þar að stórmiklum mun ,og eiga því hægra aðstöðu. En það þarf mtþi meira til að vinna sigur. liugsanlegt er, að bandamönn- um yrði einhver skyssa. Þýska her;-tjórnin gerir sér ef tii vill þær vonir, að eitthvað svipað geti hent bandamenn eins og Þjóðverja hefir hent tvisvar á vesiurvígstððvunum, og í bæði skiftin hjá Marne. En svo litlar virðast þó líkurnar til þess. að eugiu sigurvon verði bygð á því, ‘ svp mikill liðsmunur sem nú er orðinn. Enda þurfa bandamenn væntanl. ekki annað fyrir að hafa en að bíða eftir því, að lið þeirra margfaldist og þróttur Þjóðverja þveiri enn meira. Það hlýtur því að verða fallvölt von, sezn bygð er eingöngu á.þvi, að Hind-. enburg ér enn eftir. Og nú er full vissa fyrir því að Austurríkismenn ern úr sög- unhi. Engar Hkur eru til þess að þeir fái frjálslegri vopnahlés- eða friðarsamninga en Búlgarar. Það rekur því að því, að alveg \ erður tekið fyrir aðflutninga til Þýskelands þaðan. En einmitt þaðan hafa Þjóðverjar fengið ýms efni, sem þéim oru nauðsynleg til hernaðai inj, t. d. oliu. Eius og n d er komið, geta Þjóðverjar aldrei sigrað í vopna- viðskiítunum. En enn gæti þeim oröið sigurs auðið í stjórnmála- viöokiftunum. Ef þeir geta kom- ið því til leiðar, að friðarsamn- ingar verði byrjaðir áður en þeir verða neyddir til aö leggja rdð- ur vopnin, þá er ekki óhugsandi Guðmundsson Heildsölnverslun Baakastræti 9 — Pósthólf 132 — Simnefni „Vidar“ — Talsimi ^39 hefir nii fyrirliggjaedi Mc. Dougalis viðfrægu baðlyf — Ullarballa 7 lbs. — Lóðar- belgi 75 og 80” — Fiskilínur 3 og^Ya lbs. — Skófatnað — ítegn- kápur — Regnfrakka — Léreft hvít — Peysur — Sokka — Nær- fatnað — - Blúndur — Tvististau — Manchettskyrtur — Bómull- artvinna misl. — Voile-blúsur hvitar — L'fstykki — Silki & Flau- elsbönd — Unglingafatnað (nokkur blá sett) Verkmannafata- | " »11 tau — Vasahnífa — Tannbursta. £ aiaddmisíxt HÍé&iÚQ n'* . H Fataefni , Úrval af mislitum, fataefnum. Frakkaefni. Svart og blátt Scheviot nýbomið Halldór & Júlins klæðskerar. Laugaveg 21. marg eftirspurðu eru komnir í JBankastræti 11. Jón Ha,llgr-inassoii. spaðhöggið sanðakjöt fæ eg með Sterling og Borg, nokkuð enn ólofað. Guaaar Þórðarson. Laugaveg 64. Specialkort over den norske kyst: Ðtsire-Holmegraa, önskes kjöpt. O. Eillngsen. f Isl. smjör Smjörlíki Kæfa jHjólkurostur Mysnostur i verslun Gnnn. Þúrðarsösár Langaveg 64. að þeir geti vabið sundrung milli bandamanna, svo að þeir fái k«Tmist að betri friðarsamn- ingum en ella. Yafalaust treysta Þjóðverjar því4 að tortryggni og úlfúð megi vekja út af skiftingu herfangsins, þegar að því kem- ur. Og liklega verður það þeirra síðaata sigurvon. Hvort hún rætist, það fer fyrst og fremat eftir því, hvað mikið er hæít í hinum fögru orðum bandamanna um lgang“ þeirra. ■II ' -i) V ■r Bæjarfréttip. Afmæli í dag. Grímur Ólafsson, bajcari. Dr. ólafur Dan Dunielsson. önundur Jósefsson, sjómaöur. Johanné Zimsen, husfrú. Július-Ingvársson, trfemiSiirf Einar Benediktsson, skáld, Páll Hjaltálíh Jöiissön, próf., Svalbarði.,, A Ó. í Ingibjörg Magnúsdóttir, hfr: Guðrún Benediktsd.Reykjalín. öskufall talsverl gerði hér í hænum síð- ari hluta dagsins í gær, og sam- fara storminum var það mjög óþægilegt. ösfeumökkinn var að sjá upp undir Esjunni og sagt var'áð mikið Öskufall hefði ýerié Rorgarfirðmum. Landpóstur , hafði farið l'rá Vik í gær eða fyrradag gangandi austur yfir Mýrdalssand. i OlíBO» s 101‘j/ iití.kl Oil O V k Matthías Einarsson læknir kveðst aiheili orðinn af iufluensunni og var á fótum og Vitjaði sjúklinga sinna ítgéér. Vélskipið „María“ er í ferð norður um land og hafði ekki spursi til þess i nokkra dága, en í gær kotn hing- að fregn um, að skipið væri komið til Sauðárkróks. „María“ er eign P. M. Bjarnarsonar o. fl. og skipstjóri er Björa BJ. Jóns- , son. ! 5

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.