Vísir - 31.10.1918, Blaðsíða 3

Vísir - 31.10.1918, Blaðsíða 3
VÍSIR Nýkomið: fypir kvenfólk og börn Rykírakkar Glanskápur Morgunkjólar Svuntur Höfuðsjöl Peysar fyrir börn Treflar fyrir börn Nærfatnaðír margskonar Sokkar Handklæði Regnhlífar og margt fleira Best að versla í Fatabú ðinni Sími 269. Hafnarstr. 16.. B.iörgunarskipið „Geir“ kom hingað aftur úr för sinni suður fyrh- landið i moi’gun, og lxafði ekkert getað að hafst við sandaixa eysti’a en legið lexxgst af Vestmaimaeyjum. ' lÍZpite*ílÖlírAl'tí£ 1 .fjíórt ÍIS Trésmiðaverkfali hefir vérið hér í bæixunx nokkra daga út af kauphækk- unarki-öfmxi. Vilja Irésnxiðir fá kr. 1.15 um tíniann i útivinnu en 1 .OgJiiTÍr..jjixxi.Yhiiru^„m^yimxur_ veitenur hafa ekki enn orðið við þeim kröfiuxx. . ’ , ij. Enskir botnvörpungar íiókkrii- komu hingáð inh á lxöfxiina í gáei’morgun og fyri’i- nótt, Sagl var að skipyerjar væru max’gir veikir af influenzu. ííiái 1G8 „potta ,er þá strokumaðurinn!“ sagði hann og virti Pétiu- gunigeefilega fyrir sér. „Æ-æ, herra fangavöi’ður j“ veinaði fanginii vesaldarlega. „pér. megið ekki gera mér ncitt, því að eg gat ekkert við þetta x’áðið. pað greip mig all i einu.“ „Farið þið burt nxeð haml!“ sagði yfir- fangavörðm’inn ög bandaði lkendinrii. „pið Verðið að bóka yfirheyrsluna, taka ljös- mynd af honum og athuga fingraförin! Ei' vélin nú ekki koinin í lag aftxir? Að því bxinu dæmist honunx vatn Ög brauð í þrjá1 daga.“ Tíu mínútum síðar var Pétur kominn ofan í baðkerið, en vatnið var i kaldai’a lagi. „Hvað oft á dag er maður baðaður hérna?“ spurði hann sakleysislega, en hon- unx var ekki svarað öðrix en því, að hann var keyrður á kaf svo að lxonum hélt við köfnun. „Nei, heyrið þið nú, góðir háisar!“ sagði Pétur þegar honum .skaut upp aftur og hrækti vatninu út úr sjer. „Eg er állsendis óvanur sv.ona trakteringunx.“ „Haltu þér sainan!“ öskraði várjðmaður- inn. „pér er í’áðlegast að hafa þig hægan hértia og þegja meðan enginn yrðir á þig.“y „pakka fyi’ir vísbendinguna!“ sagði Pétur, en þá var hann kaffæi’ður aftur, W&zgL K. B I .HwóMt 'mm oiíýÍHjjmÍð: Fataefni. Frakkaefni. Kápuefni. Regnfrakkaefni. Gardínuefni. Lakalérept þríbr. Kvennsoltkar, ullar og bómullar. KveniiDolir. Kvennsvnntur. Millipils, iastings og moiré. Vaodaðar vörur! Ódýrar vörur! Verslunin Björn Kristjánsson. | r* Tilkynnig. Alla hina mörgix heiðruðu viðskiftavini mína, vil eg vinsamlega áminna um, að hafa lo'xið viðskiftum sínum daglega fyrir kl. 7 á kvöldin, því þá verður búðinni lokað, samkvæmt hinni nýju Reglu- gjörð um lokun sölubúða, sem gengur í gxldi á morgún. Nýkomið: Fyrir karlmemi Regiikápur Rykfrakkar Peysnr Nærföt Manehetskyrtnr h». og misl, Flibbar linir og harðir. Gúmmi-flibbar Sokkar Húfoi* og treflar Regnhlííar Göngustaflr og margt fleirá. Best að versla i Jóh. Virðingarfylst Ögrrt. Oddsson Laugaveg 63. uqlq HLa,ixpi0 él feetxxrna v ' S J vi-í. *, þ “ M.I A M « wi Q I ól Laugaveg 1T Tals. T>ár fáið þér" bestu skóna. Sími 269. Hafnarstr. 16 Nokkrir doglegir sendisveínar geta fengið atvinnu nú þegar hjá sendiaveinastöðinni í Söluturnin- um. Þeir sem kynnu að viljasinna þessu snúi sér til <>ln.fs .1 <*> tumnssonar Austurstræti 18. d sjtí&fehöfh „Njarðár“Ioi s69 Ifl* ér nú öll komin hingað, iieixia tveir memi. Fimtíu skotum hafði vei'ið skotið á Njörð, áður eh hann sökk. í bátunum voru skiþ- vex-jar í tvo sólarhringa en koin- nst loks í skip, senx fliitti þá til íriands. svo að hann gat ekki ságí niéirá. Hann var hélblár i fraríxan þegar hann kom xxpp aftur. 111•)" q| „Nú-nú! )>eir éru ekki út af eins þægi- legir lxérna og í St. Malo,“ hugsaði hann með sjálfum séi'. Hann setti xipp dænxalausan yesaldai’- svip þegar átti að fara að taka af honum myndina og kreysti og neri nefið þangað til það vár oi’ðið að reglulegii kartöflunefL Var hann þá i raun rétti’i nxiklu líkari Emil Pópel én Pétri Voss. Síðan var hahn mældur og fingratorin athdgjuð. Að síð- ustu kom læknir, sem lilusiáði hann og lýsti yfir þvi, að lxann væi’i fullkomlcga heill heilsu og litlu síðar var hiiin falsaði Emil Pópel steinsofnaður í fleti sínu,'en sá „egta“ Exxxil var á hi’aðri fei’ð um Aust- uiriki og stefndi í súðui’átt. Dodd t)g Polly héldu kyri’u fyrir i flarn- boi’g og biðu álirifa strokumannslýsing- arinnar. En áhrifin urðu engin öhnur en þau, að Sienxs skipstjóri var tekinn fastur á miðju Jungfrúarstræti — on til þess var nú ekki leikurinn gerður. Loks fór Dodd áð di’aga það í efa, að Pétur hefði nokkum tínxa til Hanxhorgar komið. Tók lianh þá úð ryná í salnaréglslr- ið á nýján lcík og konxst þá að þeirri niðurstöðu, að Pétur Voss lxefði endur fyr- . 170',,. iJi' ir löngu, írxeðan hann yar sjómaðui*, hafst, við hjá máddömu Hansen nokkuri’i í, Adolfsgötu. Með klókiiidúm og læví,si tókst Dodd nu að veiða upp úr nxaddömu Hansen alt það» scm haiXJi fýsti að vita. Hún var bæði eirí- læg og ólygin, og auk þess þóttist hún vita. að Pétur hcfði ékkert gérl fýrir sér. Sama daginn lét Dodd endurbætta strokumannslýsingu ganga út frá sér og símaði til Stockcs &. Yai’kei’, að hann hefði kóríiist á slóð Péturs enn á ný og væri nit á ieiðinni; til Bcrlínar ásamt frú Voss. fin Pétur sat í fangaklefa sínunx og var að gæða Sér á baunasúpu. „Eg verð að gera nxér> ,upp einhverja veiki ef þessu lieidtir áfranx,“ sagði hann við sjálfan sig. „Eg gæti til dæmis fengið æðiskast. pá yrði eg fluttur á vitlausx-a spítala og það væri bæði ineiri skemtuix og tilbreyting,“ Dodd og Polly voru íiú köixiin til Ber- Íinar og biðu þar átekta. Liðu svo átta dágar, að þau xirðu einskis visari, og var Polly að því kottiiix að öi’vilnasl. Henni var ónxögulegt, hvemig sem hún reyndi, að muna nafmð á þorpinu, þar sem Pétur hafði átt heima hiá föðurbróður sínmxx.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.