Vísir


Vísir - 31.10.1918, Qupperneq 4

Vísir - 31.10.1918, Qupperneq 4
1 á IR Ný bátastöö íekur að sér allar smá viðgerðir og býr til nýja báta af allsskonar gerðum, eftir þvi sem um er beðið. Einnig allar smáar viðgerðir á Msum. Yirðingarfylst V. Sörensen Yesturgötu 53. |P. Villomsen Brekkustlg 9. Kæfa. Kæfa er talinn góöur matur og er líklega nærningarmikil, eða svo virðist ef á verðið er lit- ið, því að það er hátt. Þó má heita svo, að menn kaupi „kött- inn í sekknum", því að kæfa er meðal þeirra vörutegunda, sem kaupandi og neytandi stendur ilia að vigi að dæma um, að ýmsu leyti. f>að má kannske segja, að bragðið segi' til sín, en margskonar ólyfjan getur verið i matnum án þess að það finn- ist á bragðinu, ekki síst þegar alskonar kryddi er blandað sam- an við, Að réttu lagi ætti að banna sölu á kæfu og þess háttar mat- vælum, nema undir eftirliti hins opinbera. f>að er undarlegt, að fyrirskipa skoðun á kjöti og banna sölu á þyi, nema stimplað sé af dýra- lækni eða fulltiúa hans, en leyfa svo sölu á matvælum gerðum úr kjöti, án ails eftírlits. Stundum heyrast sögur af þvi, að kæfa sé búin til úr miður „vönduðu“ kjöti, svo sem af sjálfdauðu fé, og heyrt hefi eg þess getið, að klær af ketti hafi fundist i kæfu, hvert eríndí sem þær hafa átt þangað. Fyrirskipuð skoðun lækna á kjöti hefir leitt í ljós, að tals- vert af skrokkunum er dæmt ó- hæf verslunarvara og gert aftur- reka. Valda því berklar og ýmis- konar graftrarígerðir, kolgrænar og síst girnilegar til átu. Ekki þurfa menn þó að ætla, að þessu kjöti sé spilt á nokk- um hátt. Eigandinn fær það bara til baka og fer með það heim til sín, Þegar þangað er komið er pottur settur á hlóðir og soðin kæfa úr öllu saman. — Með næsta skipi er hún send til Reykjavíkur eða eitthvað þang- að, sem kæfumarkaðurinn er góð- ur, og þarerhúnetin— „Control11- laust. Hvað segja menn um þetta? Er engin heilbrigðisstjórn í þessu konuwgsríki ? Finnst henni ekk- ert athugavert við þetta hátta- lag? Ef hið opiubera fæst ekki til þess að íhuga þetta tafarJaust, þé verða (vænJegirj kæfukaup- menu að heimta eftirlit með fram- leiðslunni. / Jónas GHslason. Lftill gufnketill hentugur til lifrarbræðslu óskast til kaups. A. v. á. Hjá Schou fást ágætir stærri og smærri mó- og kola- ofnar. 5 þuml. ofnrör og kom- fursteinar, l1/^ bumi. ofnsteinar ásamt gráleir. Yon á miklu af fríttstandandi eldavélum með „Botníu“ næst. Get útvegað 2 hestam Gott vetrarfúður undir Eyjafjöllum Geír G. Zoega. Sími 626. Túngötu 20. Stúdenl veitir kenslu í tungumálum o. fl, A. v. á. Atsláttarhross vel feit, ofan úr Borgarfirði, ung og gömul,[með sanngjörnu verði, útvega eg þeim, sem þess óska. Til viðtals á Laugaveg 70 kl, 12—í og 9—10 síðd í dag og á morgun. Kristinn Gnðmtmdsson Dívanar og madressur fyrirliggjandi í Mjóstræti 10. Broderaður kallidúkur og servíettur, bróderaðar skyrtur og undirllf, bróderuð slifsi til sölu á Bókhiöðustíg 9 uppi. 1- 0. G. T Einmgin nr. 14 stofnuðlY.nóv 1HH5. fundarkvöld á miðvikudag kl. 8V8. Skemtileg og fróðieg ínnd- arefni. Nýir félagar gefi sig fram á fundarkvöldum til inntöku, Stúkan á stóran sjúkrasjóð. Félagar og heímsækjendur mmmmmumtm Fjöimenníft Kanpið fisi. H.F.U. fundur í kvöld kl. Allir nngir menn velkomnir. Skraa Tindlar 'og Rjðl (B. B.) til sölu. Au. V. Til sölu Fjaðra-legnbekknr Servante Hengilampi stór með glerprismnm og 9 kerta- pípnm Skjalaskápnr íslenskt gólfteppi stórt Stranofn. FÁTRTGGINGAR A. V. T u 1 i n i u s. Brunatryggingar, og ítrfCsrátryggingar. Sœtjónserindreksiur. BókfelöCustíg 8. — Talsími 254 Skrifstofutímí kl. 10-11 og 12-2. r TAPAÐ-FUNDIÐ Hvítur léreftspoki mað sauma- dóti, merktum skærum, gleraug- um o. fi. hefir tapast. Finnandi vinsamlega beðinn að skila hon- um á G-rattisgötu 10 uppi. [768 Tapast hefir böggull frá Reykja- vík að Elliðaám, með kaffi og sykri. Skilist á Grettisgötu 44 efstu hæð. [769 r KENSLA Enska, danska og hraðritun kend á Frakkastig 12, II. hæð. Heima 1—5 og 7—8. [675 Þeir, sem vilja koma börnum sínum í góðann skóla, 10 ára og jafnvel eldri, geri svo vel að gera mér aðvart sem fyrst. iDgi- björg Grímsdóttir, Grettisgötu 51. [771 I Kál KAÖPSKAPUB I.ieg’iiíeeri svo sem keðjur rj„—lJ/4 þuml. og akkeri stór og smá til sölu. Hjörtur A. Fjeldsteðsími674. [481 Tveir brúkaðir ofnar til sölu á Stýrimannastig 15- [733 Undireæng til sölu. Til sýnis á Nýlendugötu 22. [755 TjI sölu nýtt rúmstæði, stofu- borð og klæðaskápur. Upplýs- ingar á Klapparst. 20 (vinnu- stofunni). [762 Afsláttarhestar óskast. Upp- lýsingar Laugaveg 114. [776 Góð miðsvetrarbær kýr til sölu. A.v.á. [775 Til sölu nú þegar olíulampi, 20 1. blússbrennari og sömuleið- is ódýr ofn. Upplýsingar Brekku- holti við Bræðraborgarstíg. [720 Morgunkjóla, barnakjóla og kveDÍatasaum selur Kristín Jóns- dóttir, Herkastalanum (efstu hæð) [767 Nýtt vetrarsjal með tækifæris- verði til sölu. Þingholtsstræti 16 nppi. [766 r TINNA Vökustúlku vantar aó Vífils- stöðum. Uppl. hjá yfirhjúkrun- orkonunni. Sími 101. [627 Stúlka óskast nú þegar. Uppl á Laugav. 24. (Fálkanum). [679 Takið eftir! Á Grettisgötu 16 er gjört við bifreiðar, allsbonar búsáhöld, bvo sem Prímusa, olíuofna, katla og bönnur, lampa og pönnur og fi. og fl. Sparið peninga í dýrtíðinni og látið gera við alt sem bilað er á Grett- isg. 16, mótorverkstæðinu, sími 444. [750 Prímusviðgerðir eru bestar á Laugaveg 30. [195 Stúlka óskast til morgunverka á Baronsstíg 12 uppi. * Getur fengið herbergi strax. [774 Stúlku vantar um lengri eða skemri tima í Þingholtsstræti 25 uppi. [777 Unglingsstúlka óskast. Þarf ekki að gera eldhúsverk. Uppl, á Ránargötu 28. [778 HÚSNÆÐl Stúlka óskar eftir annari í herbergi með sér. A.v.á. [772 Einhleypur maður, helst skóla- piltur, getur fengið leigt með öðram. A.v.á. [773 Félagsprentsmi'öjan.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.