Vísir - 03.11.1918, Blaðsíða 2

Vísir - 03.11.1918, Blaðsíða 2
VÍSIR ) tv'jACá; Í& Til ágóða fyrir Barnauppeldissjóðmn lieldur Thorvaldsensfélag-ið fjölbreytta útsölu mánudaginn 4. növember írú kl. 1 eíðdegis n Tliorvaldsensbazarnum i Austurstr. 4. Á útsölunni verður meðal margs annars, mjög mikið af allskonar hannyrðum og Útsaum, sérlega fallegt og íjölbreytt. Venjnlegar bazarvörnr verða ekki aígr. þennan dag. Stjórn Thorvaldsensfélagsins. iö, aö skipa nú þegar mann til aö stjórna upplausn hersins (director of demobilization). Hann á aö stjórna breytingmn þeim, sem gera veröur á iönaöinum, er ófriönum lýkur, greiöa fyrir því aö her- mennirnir fái atvinnu o. s. frv- Serbar komnir til Belgrad. London 2. nóv. 1 opinberri tilkynningu Serba ■er skýrt frá því, aö Serbaher sé kominn að ytri varnarvirkjum Bélgrad. - - ( Verkfall. Á hvaða mælikvarða er rétt- .-ast að mæla peningagildi vinn- unnar? í>ó eg vildi reyna að svara þessari spurningu eftir bestu sannfæringu, þá yrði ebki rúm til þess hér, að fara ítarlegn út i það. Ea eg vil þó nefna tvent, sem beinast liggur við, ef leita skal að þeim mælikvarða. Annað er arðsemí þeirra nt- vinnugreina, sem vinnan er !ögð í. Hitt er kostnaðurinn við dag- ílegt líf þeirra sem vinna. Ef eg nota vél til vinnu, þá veit eg upp á hár hve mikinn aflgjafa hún þarf. Mér dettur ekki 1 hug að draga neitt úr því og heldur ekki að bæta við það; svona mikið þarf hún, hvorki meira né minna. — Nú er því likt fariö um manninn og vélina, nð hann þarf aflgjafa til að iramleiða orkn. En þó að líkja megi mannin- um við vél að ýmsu leyti, þa er hann þó allmjög frábrugðinn henni í ýmsu. Mennirnir hafa sál. Mennirnir hugsa, elska, vona og þrá, og margar eru þær þarfir, sem myndast af því, að maðurinn er hugsandi vera, með m a n n leg- um tiiflnningum. Rúgmjöl Hveiti Haframjöl Kartöflamjöi Sveskjnr Sætsaft . « os 5 •O 5 s ® S> *> g, ® g £ •o *o Vindlar Vindlingar Neftóbak Reyktóbak Mnnntóbak er best að kanpa i V erslunin vörur. Vegamót Langaveg 19. S q <o • o -O c*- Langaveg 19. Góðir vindlar & QJ9A Ljúiíengast Chocolade Lanknr, u* Skotfæri Pipar ™ CD o — a Speglar Eggjapúlver öí *ö P « a — > -2 Myndir Kardemommnr æ oð > H3 .. © « 33 Myndarammar Sápa > * 2 n Kantlamir Ofnsverta Skúrbnrstar Heildverslun Garðars Gíslasonar hefir miklar birgðir af allskonar pappír og bréfpoknm og ýmsum ritföiigum á Iverfisgöiu 4. iími 224. ekki að láta eftir sig einhverja andlega og líkamlega aumingja, til byrði sjálfum sér og öðrum. Þessar kröfur finst mér verða að gera, til þess, að þjóðfélagið fúni ekki niður. Ef eg leita mælikvarðans að eins í hinu: Hvað kostar daglegt líf verkamannsins, þá fer, að minu áliti, munurinn á manni og vél, að verða of lítill. Þetta þarftu í dag og þetta á morgun. Þú færð það og þá er þór borgið, alveg eins og vélinni. sem geng- ur allan daginn, ef eg læt á hana svo og svo marga lítra að morgni.J Eig verð að segja, að eg alít þennan mælikvarða alveg óhæf- an á „normal“-timum. Núna þessa dagana stendur yfir verkfall hjá trésmiðum í Reyjavík. Smiðirnir hafa farið frá þeim sem þeir unnu hjá, vegna þess að þeir hafa ekki fengið uppfylta kröfu um hækkun á kaupgjaldi úr kr. 0,85 upp í 1,05 og úr 0,95 upp í 1,15 á klst. I þessu máli eins og flestum öðrum, sýnist auðvitað sitt hverj um, og aðal deiluefnið er þetta: Er þessi krafa sanngjörn og eðli- leg? Ef úr því á að skera þarf ein- hvern mælikvarða. Af því að tímarnir eru núna eins og allir vita, þá ætla eg nú ekki að verða kröfuharðári en svo, að leggja einföldustu daglegar þarfir til grundvallar. Eg ætla að gera ráð fyrir, að núna sem stendur sé svo örðugt um alla framleiðslu og fram- kvæmdir yflrleitt, að ekki sé verfc að gera betur en að skamta smiðunum eins og vélunum. Tilgangur minn með þessum línum er eá, að sýna atvinnu- veitendum og almenningi fram á að krafa þessi sé sanngjörn og komi fram af knýjandi þörf, en ekki at ágirnd einni eins og sum- ir virðast ætla, e£ verða mætti til þess að greiða veg til sam- komulags, því ekki dylst mér það, að verkfall þetta er ilt, og óskandi er beggja aðila vegna að það stæði ekki lengi. Eg ætla nú að setja hér nokkr- ar tölur til athugunar. Heimili með 6 niönnum kalla eg meðal heimili. l>að sem komast má af með af mat á 5 manna heimili geri eg hér ráð fyrir að sé: Nýr fiskur 20 pd. á 0,15 kr. 3,00 Af því að maðurinn er nú gæddur þessu framyfir önnur dýr, sem vinna, og framyfir vél- ar, og á! því að a i 1 i r menn hafa svo afarmargt sameiginlegt, þá þætti mér eðlilegast að leita mælikvarðans í hinu fyrtalda — arðsemi atvinnuveganna — þann- ig, að öllum, sern vinna a8 sama fyrirtæki, geti liðið vel, hvort sem það ereigandinn, verkstjór- inn eða daglaunamaðurinn. Ef atvinnuvegurinn er svo arðsamur, að lrann geri eigand- ann auðugann, þá vildi egraega mælast til þess, að yerkamönn- unum só látið liða vel. Með vellíðun á eg liér við það, að maðurinn sem vinnur, geti vitað og munað, að hann er ma’ður með sál, en ekki ófullkomið dýr. eða vól. Að hann geti trygt sig og heimili sitt fyrir sjúkdómum og elli, svo að hann þurfi ekki að fara á vonar- völ þegar starfsþrótturinn rénar, og að hann geti alið upp sóma- samlega nokkur böru, eu þurfi Salt-fiskur 10 Kartöflur 10 Kjöt Haframjöl Grjón Hveiti Sykur Brauð súrbr. Kaffi Mjólk Feiti 0,45 „ 4,50 - 0,20 „ 2,00 - 0,80 „ 6,40 : 0,50 „ 1,00 - 0,60 „ 1,20 - 0,55 „ 11,0 - 0,75 „ 5,26 rágbr. og 8,54 2 25 5,60 2V, pd. á kr. 2,00 pd. 5,00 alls á viku kr. 45,84 Yfir árið kr 2383,68 2

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.