Vísir - 03.11.1918, Page 3

Vísir - 03.11.1918, Page 3
VI ö IR Nýkomið Aliatsaðir svartir, bláir og misl, stórt úrval. L. H. Mtiller Austurstr. 7 Treflar úr bómull, ull og silki. Herrahanskar svartir hvítir og mislitir. L. H. Miiller ^ Austurstr. 7. Á W Hattar. Hufur. Man e hetskyrtur hv. og misl plibbar. Brjóst. Slaufur. Bindi. f Vetrarfrakkar 1 Haustfrakkar, Regnfrakkar Regnkápur. L. H. Miiller. ik Austurstræti 7. Á L. H. Muller Austurstr. 7 Steinolía 300 ltr. 0,60 180,00 mór 3 ton 45,00 135,00 Kol 1 skp 50,00 50,00 Sápa og sódi 60,00 Húsaleiga 35 kr. á mán. 420,00 Fatnaðnr 250,00 Skófatnaður 160,00 Læknishjálp og meðul 40,00 Opinber gjöld 50,00 Samt. á ári kr. 3703,68 Talan er furðulega há, en margt er þó áætlað hlægilega lágt, t. d. fatnaður og skór. En hvað dugar að áætla! Margt hér líka ótalið, t. d.: Gulrófur, salt, rúsinur. saft, laukur, áíag á brauð, handsápa, ofnsverta, skósverta, eldspítur, viðhald verkfæra, og margt fleira mætti nefna, Ekki get eg skilið að neinum geti sýnst hér of mikið í lagt. Hitt spillir ekki því sem eg vildi sýna fram á, þó lágt sé reiknað. Hér fer eg aðeins fram#á það allra einfaldast. En hver er niðurstaðan ? ÚtgjöJd.............kr. 3703,68 G o 11 h ú s i Austnrbænum fæst til kaups nú þegar*. L.aust til íbúðar 14. maí n. k. Lysthafendup snúi sér til Þ»orl. Andréssonar. Baronsstíg 14 fyrir lok þ. m, sem gefur allar nánari upplýsingar. V ersiunarstaða. Vanur verslunarmaður, sem getur tekið að sér að standa fyrir verslun ef með þarf, getur fengið framtíðaratviunu við versl- un í Reykjavík í desember næstk. Tilboð, ásamt kaupkröfu og meðmælum leggist inn á afgr. þessa blaðs, merkt „20“. Dívanar og madressur fyrirliggjnndi i Mjóstrseti ÍO. Vinna 3000 klst. á ári °/85.............kr. 2850,00 Vantar til...........— 858,68 Nú er krafan 3000 klst. */».............“ 3450,00 Samt vantar til . . . — 258,68 Hvaðan á að taka þær? Eða- hvað á að fella burt? Eg á vont með að sji það. En hitt á eg ómögulegt með að sjá, að kr. 2850,00 nægi. Sýnist nú nokkrum krafan vera of 'há? Engum réttsýnum manni; það fullyrði eg. Nú verður að gæta þess að varla þarf að gera ráð fyrir að enginn tími falli úr við útivinnu yfir árið. Mörgum hættir til að gera verkfall að tilfinningamáli, og er það að nokkru leyti eölilegt. Þó er það í eðli eínu ekki ann- að en það, að neitað er að eelja vöru fyrir minna en eitthvað á- kveðið; slíkt viðgengst í öllum viðskiftum. Eu að neitun um vinnu er viðkvæmari en t. d. að neitað er að selja kjöt fyrir lægra verð en það sem ákveðið er, stafar af því að kjöt er aðeins ein tegund, 174 strasse 25. pegar þangaÖ yar komi'ð borg- aði Dodd ökumanninum, en Polly hringdi dyrabjöllunm og hafði ákafan hjartslátt. Marla Zippel kom til dyra og lét nú ekki öryggiskeðjuna fyrir. — Amtmaður var heima. Hafði hann séð til ferða þeirra út um gluggann og grunaði þegar hverjir gestirnir væru. „Hvað er ykkur á höndum?“ spurði ráðskonan. „Eg ætlaði bara að fá fréttir hérna,“ svaraði Dodd þurlega. — „það er viðkom- andi sjómanni, sem kvað hafa komið liingað fyrir nokkrum dögum.“ Alt í einu hljóðaði Polly upp yfir sig, því að nú kom amtmaðurinn fram í dyrn- ai*. Hann hafði tekið af sér gleraugun og var þá mjög greinilegur ættarsvipur með Pétri og honum. „Viljið þið hafa tal af mér?“ spurði hann alúðlega. „Gerið þið svo vel að koma imi.“ Pað fór að síga brúnin á ráðskonunni og fyltist hún þegar afhrýðissemi, því að hún tók undir eins efíir því, að amtmanni gast vel að ungu konunni. Dodd litaðist um í skyndi, en Polly sett- ist á legubekkinn. „Eg heiti Bohhy Dodd og er leynilög- 175 lögreglumaður,“ sagði hann og hneigði sig litið eitt. „Og þér eruð að leita að Pétri Voss, frænda mínum?“ sagði amtmaður liæ- versklega. „Hefir hann komið til yðar?í‘ spurði Dodd umsVifalaust. „petta ætlar víst að verða nokkurskonar réttarrannsókn,“ sagði amtmaður bros- andi, „en eg skal taka af yður ómakið. — Jú — Pétur Voss koni hingað til mín. Hann játaði á sig glæpinn fyrir mér og eg lét hann fara burl sem skjótast.“ „það var skylda yðar að láta taka liann fastan!“ sagði Dodd. „]7ér gleymið livað við vorum búin að koma okkur saman um, herra Dodd,“ sagði Polly stygglega. „Fyrirgefið þér!“ svaraði hann og lineigði sig fyrir líenni. „Eg hugsa að yður finníst þáð hæði mannlegt og afsakanlegt, að eg lét ekki taka hann fastán,“ sagði aíntmaðurinn með þótta nokkrum, ,',og ef þér ætlið að láta mig sæta ábyrgð fyrir það, þá skal eg sjálfur sækja um láusn frá emhætti mínu i kvöld.“ ’ ' - ' - • „pér dirfist ekki að fará fram á slikt!“ sagði Polly óð og uppýæg. „Mér ber að eins að ná í peningana," 176 svaraði Dodd stillilega. „Getið þér ekki gefið mér neina vísbendingu um hvert þjófurinn niuni hafa leitað, er hann fór héðan ?“ „því miður get eg það ekki, þvi að eg hefi hvorki séð hann né lieyrt siðan hann gekk út úr dyrunum liérna fyrir fjórmn vikum.“ „Hafði hann miljónirnar á sér?“ spurði Polly. •„Ekki svo eg viti,“ svaraði amtmaður- inn hrosandi. Dodd tók eftir þessu brosi og dró sinar ályktanir af því. Virtjst honum þetta bros gera það enn sennilegra, að miljónirnar væru fíddar þar í liúsinu. „]?ér vitið þá heldur ekki, að bróður- sonur yðar var staddur hér í bænum eftir þenna tíma og gekk undir nafninu Franz Múller?“ „Nei, það liefi eg enga liugmynd um,“ svaraði amtmaðurinn alvarlega, „og mér þætti miður ef það skyldi reynast satt. ]?ér getið séð það sjálfur að hróðursonur, sem lögregla’n er að elta, er ekkert sérlegt kcppikefli fyrir mann í minni stöðu.“ „pctta ern nú hára látalæti,“ liugsaði Dodd mcð sér og stóð upp. „pegar þau Polly og hann voru komin aftur til gistihússins sagði Dodd:

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.