Vísir - 03.11.1918, Blaðsíða 4

Vísir - 03.11.1918, Blaðsíða 4
VISIR ; Guðmundsson Heildsölnverslan Bankastræti 9 — Pósthólf 132 — Símnelni „Vidar“ — Talsimi 232 hefir nú fyrirliggjandi Mc. Dougalls víðfrægu baðlyf — Ullarballa 7 Ibs. — Lóðar- belgi 75 og 80” — Fiskilmur 3 og2x/2 Ibs. — Skófatnað — Regn- kápur — Regnfrabka — Léreft hvít — Peysur — Sokka — Nær- fatnað — Blúndur — Tvististau — Manchettskyrtur — Bómull- artvinna misl. — Voile-blúsur hvítar — Lífstykki — Silki & Flau- elsbönd — Unglipgafatnað (nokkur blá sett) — Verkmannafata- tau — Vasahnífa — Tannbursta. en vinnan grípur inn í alt og er því nauðsynlegust af öllu. Enginn er s v o sjálfum sér nógur, að hann komist af án þess að unnið sé, hvorki atvinnu- veitendur eða daglaunamenn. Verkföll eru þvi altaf afar alvarleg og erfitt að bera ábyrgð á þeim. Væri vel að þau þyrftu aldreí að eiga sér stað. JÞoriákur Ófeigsson. Atkvæðagreiðslan nm sambandslögin. í Norbur-Múlasýslu voiu 383 atkv. greidd meö lögunum, en 2 á móti. Tveir seðíar voru auðit og abrir tveir ógildir. Talin gild atkvæði erit nú orðin J3327 og þar af eru 989 á móti lögunum eða 7,4 af hundraði. At- kvæði eru enn ótalin í austurbrepp- rnn Vestur-Skaftafellssýslu.. Bœjarfréttir. Afntæli í dag. l'.inar Hróbjartsson, póstþjónri- Helga Zoega, húsfrú. I»ór. B. Kgilsson, útg.m. lifnJ'j. I'.iiingur Pálsfcon, sundkenna.rn ~Thorvaldsensfélagið auglýsir í dag' útsölu á ýmsum nytsömum munum, senr haldin veröur á morgun til ágóða fyrir barnauppeldisjóð félagsins.. Ekki þarf að vekja athygli maima á því, hve gott fyrirtækið cr, sem styrkja á mcð þessu. \ afalaust nægir að minna menn á [>að, til þess að varningurinn verði ,»rifinn út‘.‘ Stúlka eða kona getur fengið herbergi ásamfc vel launuðum húsverkum til kl. 2 eða 4. A.v.á. Tilboð óskast strax í ný kindasvið sem koma til bæjarins eftir helgina, merkt „Svið“. attar °g lattaskr&at í fjölbreyttu úrvaii hjá Egill Jacobsen ReiKnmgiar skrifaðir og innheimtir. Hjálmar Jónsson Mjóstræti 4. Þrjú seglskip sigtdu héðan í fyrradag tueð fiskfarma til Spánar og' Frakk- lands. l’að voru: sænska skipið „Doris'A sem hér hefir verið síð- an i ntar, danska skipið „Doris'1 (förtt bæði til Spánar), og Com- wall til Frakklands. Lögreglan rannsakaði skipin áður en þau létu úr höfn.. „UuIIíom" náði sambftnd'i við loftskoyta- stöðkia hérna f gæikvö'di kl. 9 og var þá um 400 mílur undan. Farþegar eru fjórir með skipinu: Sira Ásmundur Gíslason, Árni Benediktsson kaupm., Magnus Kjarari versl.stj. og Magnús Þoi- ateinsson kaupm. Ferðin gengur að óskum og er skipið \8sntnn- legfc hingað á moigun. Þeir meðlímir K, F. U. M. sem eiga ósvarað bréfi félags stjórnarinnar eru beðnir að senda gjaldkera 3varið í dag. Hákarl vel verkaður er til sölu. Tilboð með ákveðnu verði óskast sent fyrir 5. þ. m., merkt „Hákarl" K. F. Q. M. Almenn samkoma kl. 8y2 Allir velkomnir. Mör Nýr mör er til söiu. Til- boð með ákveðnn verði ósk- ast strax, merkt „Mör‘,. lamatrérúm og • r jarnmm fyrir fullorðna í VÖRUHUSINU. f ÍTHTOGINGAB A. V. T u 1 i n i u s. Bruaatrygfiagar, tm- og BtTÍ6avátryfgiogar. Sætiónserindrekítur. Bókhlððustíg 8. — Talsimi 254- SkrifBtofutími kl. 10-11 og ia-»- TAPAÐ-FBNDIÐ 1 Litlir drengjasokkar hafa tap- asfc á Njálsgðtu. Skilist á Njáls- götu 43B, gegn fundarl. [29 Tapaofc hefir svart kápubriti 8iðastliðið föstudagskvðld. Skilist á afgr. Víhís. [36 Leguíœri svo sem keðjur ’/2—l1/* þuml. og akkeri stór og smá til sölu. Hjörtur A. Fjeldsteð sími674. [481 Til sö!u ný kvenkápa, saumuð veggmynd og servantur á Lauga- veg 44, austurenda, 3. hæð. Til sýnis kl. 2—8. [30 Dívan ósk&st til leigu eða kaups. A. v. á. [28 Stór eldavél, brúkuð, fæsfc keypt eða í býttum fyrir aðra minni, á Grettisgötu 8 niðri. [32 Gott Maudólín til sölu, Afgr. vísar á. [34 Hreinar Iéreítstnsknr kanpir Félagsprentsmiðjan. Tveir brúkaðir ofnar til sölu á Stýrimannastíg 15' [738 Til þess að nota frístundirnar óskar Btúlka, sem er vön bók- færslu og skrifar góða hönd, eftir skriftum á reikningum, bókfærslu o. s. frv,, heim til sín, eða eftir samkomulagi A. v. á. [35 Vökustúlku vantar aó Vifils- stöðum. Uppl. hjá yfirhjúkrun- arkonunni. Sími 101. [627 Takið eftii! Á Grettisgötu 16 er gjört við bifreiðar, allskonar búeáhöld, svo sem Prímusa, olíuofna, katla og könnur, lampa og pönnur og fi. og íi. Sparið peninga í dýrtiðinni og látið gera vtö alfc sem bilað er á Grett- isg. 16, mótorverkstæðinu, sími 444. [750 Húsvön stúlka óskast í vist. Uppl. Laugaveg 42. [22: Á Hverfisgötu 64 A er gert við prímusa, olíuofna o. fl. [21 Maður ósk&r eftir léttri vinnm hór í bænum. Uppl. hjá Oddi Sigurgeirssyni i Bárunni, Vonar- stræti 18. |26 f KENSLA 1 Enska, dauska og hraðritun. kend á Frakkastig 12, II. hæð. Heima 1—5 og 7—8. [675- RriSI HÚSNÆBl Herbergi með húegögnum óeh- ast til leigu fyrir 1 mann. A. v. á. [[27 Stór stofa með forstofcicn-- gangi til leigu nú þegar, 35 kr- fyrirfram. A. v. á. [25“ FétagsprentsrniCjan.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.