Vísir - 18.11.1918, Blaðsíða 2

Vísir - 18.11.1918, Blaðsíða 2
V í i IR íatt&r Og [attaikrait í Qölbreyttu úrvaii hjá Egill Jacobsen iim, a5 veikin skyldi lálin leika lausutn hala, af því að hún hefði verið komin hingað áður, var enn .iátinn gilda. Engum skólum var lokað, engum skemtistöðum var lokað, engar samkomur bannaðar. Veikin breiddist óhindruð út, og loks varð að loka skólum og skemtistöðum og samkornur allar lögðust niður, ekki að stjórnar- ráðstöfun heldur af þvi að veikin hamlaði. Það eina, sem frá stjórnarvöld- ’unum sást, var grein landlæknisins um veikina, skoj>grein um hræðslu fólksins við innflúensuna, :aem höfundurinn virtist ekki sjá neitt ægilegt við, annað en það, að hún væri kölluð „spanska pest- in“ af þvi að hún kom upp á Spáni. Og fram á þennan dag hafa stjórnarvöldin ekkert gert ótil- kvödd til þess að hefta útbreiðslu veikinnar, hvorki hér í bænum né út um land. Nú hefir reynslan hjer í Reykja- vik sýnt, að um mjög alvarlega drepsótt er að ræða, og 'þó er ekkert gert til þess að hefta út- breiðslu hennar út um land. Það bjargar ef til vill fjarlægari lands- hlutum, að sveita og hjeraðsstjórn- ir sjá hættuna og reyna að verja sig, með því að banna skipaferðir og aðrar samgöngur héðan til sin, með hólun uni að .afgreiða ekki skipin og úthýsa landferðamönn- (im. En sljórnarvöldin hafa ekki gert neitt, í tnesta lagi að þau hafi ailra mildilegast leyft hjer- aðstjornunum að viðhafa sóttvarnir. Hvaö hefði átt að gera? Það er auðvelt að vera hygginn cftir á. Það er hægur vandi s^ð segja nú hvað liefði átt að gera. En stjórnarvöldin er einrnitt til þess ’að sjá og segja fyrirfrarn hvaö gera skuli. Eins og áður er sagt, þá var það auðráðið af fregnunum af veikinui i Khöfn, að hún mundi verða hin skæðasta. Þar við bætt- ist, að gera mátli ráð fyrir því, að hér yrðu frost og kuldar, meðan veikin gengi, en alkunnugt hvern- ig ástæður almennings eru hér í hænum, húsakynni fjölda manna liklega rniklu lélegri en annarstað- ar og eldiviður til hitunar svo dýr, að fæstir geta aílað sér Iians. Þar við bætist, að hér eru því nær ókleifir og óhætl að segja aíveg ókleifir örðugleikar á þvi, að veita mönnum nsuðsynlega aðhjúkrun, Kúttari til sölu. „Warden", stærð 51, 78 smálestir, er til sölu ef sala get- ur farið fram strax. Skipið liggur nú á Reykjavíkurhöín, allar upplýsingar gefur. Eiríkur Eiríksson. Spipstjóri. Nýkomið: og margt fleira. Best að 'versla í Fatabúðinni. Hafnarstræti 16. Sími 269. Auglýsing am hámarksverð á hangikjðti. Yerðlagsnefndin hefir ákveðið hámark útsöluverðs á hangikjöti þannig: 1. Sanðakjðt: 1. Vel r-e.ylxt: Yatn 65%, salt 10% eða minna: 1 heild- sölu kr. 2,60 kilogr.; í smásölu kr. 3,00 kg. af lærum og síðum, af öðru kjöfci kr. 2,80 bg. 2. X-iiiax*eylit: Vatn yflr 55%,_salt 12% mest: í heild- sölu kr. 2,20 kílogr.; í smásölu kr. 2,60 kk. af lærum og siðum, af öðru jkjðti kr. 2,40 kg. 2. Kjöt af rýrara fé. 1. Velreylxt; Vatn 55°/0, salt 10°/0 eða minna: í heild- sölu 2 kr. kilógr., i smásölu kr. 2,30 kg. af lærum og siðum, af öðru bjöti kr. 2,20 kg. 2. Ajinreylit: Vatn yfir 65°/0, salt 12% mest: , í heild- söiu kr. 1,80 kílógr; 1 smásölu kr. 2,10 kg. af lærum og siðum, af öðru kjöti kr. 2,00 bg. Það skal tekið fram, að hverjum sem vill, er heimilt að seuda efnarannsóknarstofuuni sýnishorn af hangikjöti, er verður þá rann- sakað þar áa sérstaks endurgjalds. Þetta er almebningi hénneð birt til leiðbeinÍDgar og eftirbreytni. Lögreglustjórinnn í Reykjavík, 12. nóvember 1918. Jón Hermannsson, þegar svomögnuð farsótt geysar. Og þó að það sje erfitt hér í hæn- um, þá má gera ráð fyrir því aS það verði enn örðugra til sveit- anna. Þetta hefði heilbrigðisstjórn- in átt að sjá fytir og mönnum finst, að hún hefði þess vegna átt að reyna að verjast veikinni. Því þó að hún hafi ekki álitið veikina sérlega hættulega í sjálfu sjer, þá mátti búast við því, að hjúkrunar- leysið, hin vondu húsakynni og tiðarfarið mundu auka henni ás- megin. Og svo skæðri veiki sem þessari, á aldrei að hleypa inn í landið, ef hjá því verður komist. Því þó að sóttvarnirnar séu erfið- ar og dýrar, þá eru það smáinun- ir einir, hjá öllum jreim erfiðleik- um og kosinaði, sem slíkunr veik- indum eru samfara. Og hver vill meta lil peninga öll mannslífrn? Því vandlegar sem málið er skoðað. því óbifanlegri hlýtur sano- færing manna að verða um að það hafi verið ófyirgefanlég léttúð og kæruleysi, að hleypa veikinni inn í iandið eins og ástatt var og með tilliti til þeirra fregna, sem af henni höfðu borist frá Kaupmannahöfn. Þó tekur útyfir, að ekkert skyldi vera gert iii þess að tefja fyrir útbreiðalu veikinnar eftir að fregn- in frá 24. okt. barst hingað. Það var þó auðvilað, að sama veikin var hingað komin, sem þar var sagt frá. Og sannarlega varekki síður ástæða til þess hér en í Khöfn, að banna samkomur og loka skólum og skemtistöðum, til þess að tefja fyrir útbreiðslu veik- innar. En hér var alt látið „reka á reiðanum" og er það gersam- lega ófyrirgefanlegt, hvernig sem á málið er annars litið. Hvað á nú að gera? Veikin er nú sögð í rénun hér í bænum, og læknarnir og hjúkr- unarnefndin gera alt sem unt er til að hjúkra þeim, sem þjáðastir eru. Bæjarmenn, sem ástæður hafa til þess, verða að leggja þeitn alt það íið, sem þeir geta. Hér er ekki Iengur um það að ræða, að hefta útbréiðslu veikinnar, held- ur aðlækna og hjúkra. En veikin er komin austur um allar sýslur, ausfur að Markarfljóti að sögn, og hefir þegar orðið nokkrum mönn- úm að bana þar. Hún er kornin upp í Borgarfjörð og uni alláKjós- ar- og Gullbringusýslu. Suðúr með Faxaflóa er ástandið hörmu- legt. Annar Hafiiarfjarbárlækúir- inn hafði nýlega fariö súður í Garð og Miðnes og komið a 40 heimiíi; lú fólk þar alt í kös og surnt i lungnabólgú og tíokkri dán- ii’, en héraðslæknirinn þar syðca veikur. Það verður að reyna að veita þessu fólki einhverja iijálp. Helst þyrfti að senda lækna til a?S húsvitja á bæjunum, þar sem veikin er komin, til þess að segja fyrír um meðferð sjúklinganna. Hjúkrunarfólk þyrfti líka að senda og láta rannsaka hag fólksin og senda því þær nauðsynjar, sem það kann að vanta. En siðast eti ekki si'st vérður að gera öflugar ráðstafaiiir til þess að -liefta útbreiðslu veikinnar til þeirra héraða, sem hún er ekki enn kominn í. Það verður stjórn- in að gera og ekki að éins að leyfa héraðsstjórúunum að gera það. Stjórnin verður að rannsaka nákvæmíega hvert, veikin er kom- in, og gera ráðslafanir til þess, að að hún breiðist ekki meira út en orðið er. Til j>ess verður hún að nota alt vald, sern henni er gefið og áskoranir og ieiðbeiningar Úm það, hvernig verjast megi veik- inni.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.