Vísir - 18.11.1918, Blaðsíða 3

Vísir - 18.11.1918, Blaðsíða 3
VISIR Reynslan hér i Reykjavík hefir kent niönnum það, a8 það væri g 1 æ p s a m 1 e g t að Iáta veikina fara óhindraða út um alt land — að láta hana „leika lausum hala“ þar eins og hér. Nú verður óvit- inu eða óvitunum ekki lengur kent um, þvi að hver, sem eyru hefir að heyra og augu tíl að sjá, véit að hér er alvara á ferðum og að líf fjölda manna á besta skeiði er I veði. Hörmungar sög- urnar, sem sagðar eru daglega hér í bænum, hrópa til stjórnar- valdanna og allra góðra manna að láta einskis ófreislað til jtess að forða þeim landshlulum, sem forðað verður, undan þessari plág u D ánir. Rað er nú augljóst, að þegar muni vera dánir miklu fleiri menn úr influenzunni hér í bæn- um, en haldið var. Tilkynningar um mannalátin berast oft elcki til prestanna eða lögrcglustjóra fyr en eftir nokkra daga, og margir bætast við á hverjum <kigi. Síðan í gær hafa Vísi borist þessar dánarfregnir: Jón Jönsson káupmaður, frá Vaðnesi. Borghild Arnljótsson, kona Snæbjarnar Arnljótssonar kaup- nanns. Guðný Guðmundsdóttir, kona ámunda Árnasonar kaupmanns. Kristin Sigurðardóttir, kona J(>ns Helgasonar prentara. porvaldur Sigurðsson vegg- óðrari. Ólína Sigurðardóttir, barn í ijarnaborg. Ragnliildur Baldursdóttir, barn á Skólav.stíg 11. Kristín Jónsdóttir, gift kona á Spítalastíg 7. Helga Bjarnadóttir frá Minni- bæ. Bergljót Lárusdóttir kenslu- kona (frá Presthólum). Magnús Hróbjartsson, Hvg. 69 Jón Jónsson, Lindargötu 14. Karl Brynjólfsson vélstjóri, Guðrún porvaldsdóttir, kona hans. Óláfur Kristófersson, Brb.st. 8. Halldóra Árnadóttir, Ingólfs- stræti 18. Benjamín porvaldsson, sjúkl. á Landakotsspítala. Guðm. Guðmundsson, cand. phil., sjúkl. á Vífilsstöðum. porbjöra Sigurðsson, frá Mjó- sundi, sjúkl. á Laugarnesi. Guðmundur Gíslason. Klapi)- arstíg 5. Kristinn Guðmundsson, múr- ari, Grettisg. 70. Júlíana Árnadóttir, til heimilis við Vesturgötu. Lára R. Loftsdóttir, kona ÓI- afs Jóhannssonar, Grettisg. 55 b og Katrin Guðríður, dóttir þeírra. Eggertina Guðmundsdöttir, kona Magnúsar G. Guðnasonar steinsmiðs. Valdemar Erlendsson frá Hól- um. Iiristbjörg Helgadóttir, ekkja, pingholtsstr. 9. Signý Guðlaugsdóttir, gift kona, Laugaveg 76. Þegar vopnahléið komst á. * í bresku loftskeyti frá 12. þ. m. er sagt, að þegar aíðasta skot- inu var siotið, þá haíi vígstöðv- ar bandamanna verið 300 milur á lengd. Til samanburðar er þess getið, að úrslitaorusta N&> paleonsstyrjaldanna hafi verið háð á þessum sólðum á fárra milna svæSi hjá Waterioos. Siðustu orusturnar í þessum ófriði voru háðar á fornfrægum stöðvum í Frakklandi og Fland- ern. í siðustu framsókn sinni tóku Bretar Malplaquet. Canada- menn voru að taka Mons, sem Bretar háðu fyrstu oruatur slnar um í byrjun ófriðarins. Frakkar Bnuutryggiagar, hs- og BtríCavátryggingor. Sastjónserindrekstur. BókhlðVustig 8. — Talsimi 254, Skríiatofutími kl. xo-xi og 12-2, A. V. T u 1 i n i u s. lamaÍFGFÚm jamrum fyrir fullorðna í VÖRUHUSINU. og Bandaríkjamenn höfðu náð Sedan á sitt vald, en sú borg er fræg frá ófriðnum milli Frakka og Þjóðverja 1870, er mikiii hluti franska hersins gafst þ&r upp. Pliticosvindla og Embassy cigaretur ur 192 193 aftui’ ineð „01ympic“ til þess að koma upp um þenna falsaða Emil Pópel. Vetiirinn var nú genginn í garð og flesl- ii’ teknir að búa sig eitthvað undir jólin. Iðjagræn jólatré stóðu á torginu í löng- um röðum, há og hnarreist, eins og lier- menn í fylkingu. Um þessar nnindir var Pátsch amtmanni veitt lausn frá embætti sinu og var nú allur hugúr luins þar sem Polly vár. Gekk hann með hcnni langa morgungöngu á hvei’jum morgni, og var nú farinn að hugsa um það í alvöru, að flytja búferlum til St. Louis. pótti honum ilt að láta Polly fara frá sér, einkum þar senv enginn annar var nú til að líta eftir henni, en Polly koin sér svo vel við gamla manninn, að hún flntti úr gistihúsinu einn góðan veðurdag og tók sér bólfestu í liúsi haus, og var jómfrú Zippel þá nóg boðið. Ráðskonan var ekki lengi að fá veður af því, að amtmaðurinn og hin unga Amerikukona byggju yfir einhvei’ju mik- ilsvarðandi leyndarmáli. pau slitu allaf viðræðununx þcgar liúii konv inn til þeirra og hvisluðusi á þegar hún sfóð á lvleri lyrir utan dyrnar. Hún tók sér þessa lor- tryggni þeirra mjög næri’i, en gaf þeim því betri gætur, og cinn daginn lvepnaðisl henni að heyra stutl samtal þeirra á milli i forstofuuni, er þau voru á'leið út. „Dodd liefði átt að vera kominn lnnigáð aftui: fyrir löngu,“ sagði Polly um leið og gamli maðurinn hjálpaði henni í yfir- höfnina. „Hann er nii líklega á heimleiðinni," svai’áði amtmaður, „ef hann hæltir þá ekki algerlega við þenna eltingaleik — og það væri nú auðvitað skynsamlegast.“ „pá þekkið þér manninn illa,“ sagði Polly. „Hann er sauðþrár, en látiun hann bara koma. Hann skal eklci koxna að tóm- um kofunum hjá mér!“ Með það ganga þau út, en héðan í frá gekk jómfrú Zippcl i lið með Dodd. Hún ásetti sér að vara lvann við og opna angn hans, því að hún liataði Poíly blátl áfram. prein dögum síðar kom Dodd lil Strie- nau, og höfðu þau amtmaðurinn og Polly farið í leikhúsið það kvöld. „Gerið þér svo vel að koma inn,“ sagði x’áðskonan, sem kom til dyra. „Eg þarf að segja yður nokkuð,“ livíslaði hún að Dodd. „Gætið þér vel að yður, því að fi’úin er bálreið við yður, og ætlar sér ekki að láta yður koma að tónvum kofunum, sagði hún.“ „Nú — já-já!“ sagði Dodd, og hugsaði með sjálfum sér, að Polly væri nú búin að koiua sér svo i mjúkinn hjá ganxla mann- 194 inum, að hún væri fai’in að senda sér liriútur. „pér skuluð hvorugu þeirra trúa,“ sagði jómfrú Zippel ennfremur. >,pau ætla sér að beita yður einhverjum brögðum, og liún er ílutt hingað i húsið til okkar.“ petta kom alveg flatt upp á Ðodd, og iór liann nú að gruna margt. Hann bélt, að Polly væri ekki annað en istöðulaus kven- maður, og tvær miljónir dollara var nú freisting, sem fæstir karlmenn; þö þéttir væru fyrir, hafa staðist. „Já-já — þakka yður nú fyrir!“ sagði Dodd og lyfti lvattinum. „pér skuluð ekki geta um, að eg hafi koinið liingað, og svo skal ég sjá um Mtt sjálfur.“ Hann gékk rakleiðis til gistihússins aft- úr. Var farangur lians þá kominn þangað og hafði hann þegar fataskifti. Hálftima síðar sté öldungur einn, hvítur af hærum og lolinn í herðmn, upp í vagn, sem beið við gistihúsdyrnar, og myndi engan liafa grunað, að það væri ameríski lcynilög- regiumaðurinn. pegar hann koin í lcik- húsið, var homun sagt hvav siúka amt- manns væri, og keypti liann sér aðgang að tómri stiiku þar við hliðina. páð var verið að leika „Jómfrúna frá Orleans“, og og leystu leikendúrnir hlut- verk sín af hendi eins og gerist á Jéleguni sniáþorpaleiklnisum. Polly þótti auðvitað. i

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.