Vísir - 21.11.1918, Blaðsíða 1

Vísir - 21.11.1918, Blaðsíða 1
Síiislj-m œg *Í£flBái A E S y MÖiiIIK E’MI 117 Afgreiðsln i AÐ4LSTRÆT1 lí SIMÍ 400 8 ár&* I’iiutuúsgiKB 21 BÓTember 1918 307. tbl. Inflúensan breiðist út. í Vestmannaeyjmn eru tveir menn dánir úr influensunni. Á ísafirði hefir einn maður dáið; það var sjúklingur þar á sjúkrahúsinu. Fregnir eru komnar um, að veikin sé komin til Stykkishólms og Dýrafjarðar, en vseg er hún sögð þar enn. Ekki heíir tekist að stöðva veikina við Hrútafjarðarháls og komin er hún á tvo bæi í Mið- firðinum, en ekki lengra austur í Húnavatnssýsluna. í austursýslunum breiðist veik- in ákaft út. Hefir hún verið á öllum bæjum í Landsveitinni og þar hafa 6 manns dáið. Það munu vera um '2 af hundraði, en veikin er nú sögð um garð gengin þar. í Ása- og Holta- hreppi er veikin mikið að réna og þar hafa dáið 4 menn. Aust- an Eystri-Rangár er veikin kom- in aö Móeíðarhvoli, en á engan bæ í Hvolhreppi. í Landeyjum og Eljótshlíð er veikin, en ekki er getið um manndauða þar. Loks er veikin einnig komin austur undir Austur-Eyjafjöll, á 4—5 bæi. Höfðu Eyjafjallasveit- imar ætlað að verjast veikinni, en maður hafði farið þaðan út i Pijótshlíðina og flutt veikina með sér heim aftur. Bæirnir sem veikin var komin á þar, hafa verið sóttkvíaðir. Vörður er hafður við Jökulsá á Sólheimaeandi og á að verja veikinni að komaBt austur í Skaftafellssýslu, og þangað hefir hún ekki komist enn. Fregnunum utan af landi fylg- ir vanalega sú athugasemd, að veihin sé væg eða fremur væg Vera má, að bvo só viða, en þess ber að gæta, að þar er húnvíð- ast hvnr i byrjun og er því ó- víst hverju fram vindur. í Landsveitinni, þar sem veik- in er nú talin um garð gengin, hefir hún ekki verið eérlega væg, og að tiltölu, miðað við fólks- fjölda, hafu fleiri dáið þar en enn eru dánir hérfbænum. Þar munu vera als um 300 manns og 6 hafa dáið, en það svarar til þess að full 300 degi hór í bænum. Hjúkrmiarnefndin. 21. nóvember 1918. Með því að komið er fast skijulag á þær hjúkrunar- og likn- srstofnanir, sem hjúknmarnefndin befir komið á fót, sjúbradeildirn- ar, barnahælið og eldhúsið i barnaskólanum, og ætla má á hinn búginr, að sjúklingar geti nú 6jálfir annast vitjnn læbna og annað emávægilegt, þá hefir Lœbnavarslan i Brunastöðinni verið lögð niður með morgti þessa dags og sÞriístoíutiminia þar styttur um 10 klukkustundir á dag. Hjúkrunarskvifstofan verður þvi í dag og fyrst um sinn til helgar aðeins opin 4— 8 siðdegis. Henni er ætlað á þeim ti'ma, að útvega bógstöddum matarhjálp og að ráðstafa flutningi sjúkra á sjúkrahúsin, Lárus H Bjarnason. Jaiðajiör memsins míns sól., Sigfússr Bergmanns, fer frsm laugardaginn 23. nóv., og hefst með húskveðju kl. 11 fyrir hádegi. Þorbjörg Bergmann. Jarðarför hjónanna JÓNS prófessors KRISTJÁNS- SONAR og ÞÓRDÍSAR TODDD BENEDIKTSDÓTTUR fer fram langardaginn 23. þ. m„ og hefst i Háskól- anum kl. II1/* íyrir hádegi. Kristján Jónsson. Benedikt S. Þórarinsson. Héimeð tillynnist vintm og vandemönnum, að dóttir okkar eJtluIeg, lortm Sigríður Þoisteimdóttir, andaðist að kvöldi þes8 SO. þ. m.. að heimiíi sínu, Kárastíg 10. Jarðarförin ókveðin siðar. Fyrir hönd fjarverandi eginmanns hennar ogannaraætt- ingja Jóhanna Jónsdóttir Þoist. Oddsson, Niálsgötu 22. Héimeð tilkynnist vinum og vandamönnum, að okkar lijartkæii sonur. Sigurjón Schevirg, andaðist 21. þ. m. að heimili okbar, Skólavörðust'g 17 A. Jarðarförin ákveðin siðar. Anna Jónsdóttir. HaHgrimur Scheving Hansson. Hér með tilbynnist vinum og vandamcnr.um, að okkar hjaitkæia fóstiirdóttir,jHulda D8gnýBjörnsdóttir, andaðist þann 15. þ. m. að Grettisg. 53. Jarðarförin ékveðin síðar. Þóra Bjarnadóttir. Eyjóliur Vilheimsson. Elsbu litia dóttir obkar, Sig- riður, lést 19. þ. m. að heimili okkar, GiUEdarstíg 5 A. Sigurlín og Jón. Stúlka ósbast hólfan dag- Afgr. vísar á. um. Það er nú samt vonandi, að veibin jejniit ebbi eins slæð út m lardið, eins og hér, enda hafa sveitamenn nú fengið þær íregnir af henni héðan, að reynt mun að gæta ailrar vaiúfar og að teija fyrir útfcieiðsiu hennar. En full þöif væri þó á þvf, að gefnar vaiu út ieglnr um með- ferð á veibinni, samkvamt þvi sem rejnslan hér hefir fýnt, að best á við, og þeim dreift út um landið. Þar eiu vifa öið- ugleíbar miklir á því að ná til læbna og nólgast meðul, og þvi biýnni þörf er á þvf, að mönn- um sé leiðbeint eitthvað. Meðfeið Þéiðar Sveinsfonar á veibinni tefir reynst mjög vel hér i fcænum, og tenni má a!- staðar bcma við. Hér slal bún því rifjuð upp aftur: Um leið cg sjúblingurinn kenn- ir veikinnar og fer i rúmið skal fcaða faiur fcsns úr brennheitu vatni, vefja sífan tm hann ber- ann volgu ullaiteppi og gæta þess vardlege, að blýtt sé í her- beigÍLU og opna ekbi glngga svo að buldi stafi af. Meðan hiti er í sjúblingnum, má hann engan mat fá, en drekba mikið af ecðnu vatni, ebbi minna en 2 potta á dag. Við höfuðverbr:- um, fcem oít fyfgir veikinni, er gott að baða höíuðið úr volgu vaini. Ef þefcfcum reglum er fylgt, hveríur hitirn venjulega á 3.-4. dcgi. Þá má sjúkling- niinn íyretu dagata ebki boiða kjöt iða anifn þungan mat, heltt aðeins soðna mjélk og hveitibrauð. Fyrir Vemur það, að óregla á maganum er innflúenfcunni sam- fara, jafnvel svo að siirklingur- inn getur engu haldið niðri, ebki einu sinni vatni, cg er þá agætt að skola munninn með soðnu saltvatni cg taba svo inn eina matskeið af þvi.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.