Vísir - 21.11.1918, Blaðsíða 4

Vísir - 21.11.1918, Blaðsíða 4
VÍS iK Loftskeyti. London 19. nóv. Pólverjar taka Pósen. í>að er sagt, að her Pólverja sé að legja Pósen undir sjg og hafi þegar náð miklum hluta héraðsins á sitt vald. Afrek Breta. Foch marskálkur eagði i ræðu, sem hann hélt í aðalherbúðum Breta á sunnudaginn, að umíram alt haii það verið hamfarir breska hersins, sem riðið hafi Pjóðverj- xun að fullu. Framsala þýskn herskipanna. Frönsk flotadeild hefir verið send til móts við breska flotann í Kosyth til þess, ásamt honum að taka á móti þýsku herskip- unum, sem framseld verða banda- mönnum. Þýsku herskipin, sem íramseid verða, Játa öil úr höfn á morgun og verða komin í land- helgi Bretlands á fimtudag. Wiison íorseti væntanlegnr til Frakklands, tii þess aö ræöa nm friðarsamningana. Það er tilkynt opinberlega í Washinton, að Wilson forseti ætli að leggja af siað til Frakk- lands þegar r.ð lokinni þingsetn- ingu í Bandaríkjunum. Forsetinn æt’ar til Frakklands til þess að taka þátt i umræðum um aðaldrætti friðarsamninganna’ Það er ekki búist við þvi, að hann hafl tíma til þess að taka þáttí sjálfum friðarsamningunum, en návist hans er nauðaynleg í byrjun, vegna þeirra örðugleika, sem á því eru að ráðgast við hann símleiðis, um þá aðaldrætti samninganna, sem álits hans verður að leita um. j/f **X« *Á-» «vj/» .... Bæjarfréttir. Afmælí í dag Sigrún jónsdóttir, verslunarst. Anna M. L. Halldórsdóttir, hfr. Pálmi Pálssort, yfirkennarj. CuöríSur (iuömundsdóttir, hir-. - Kristín K. Einarsson, húsfrú. Stefán Jónsson prestur,Staðarhr. Árni Jónsson. Baðhúsið er opiö á miðvikudögutfi og laugardögum, kl. 9—8- Sighvatur Bjarnason bankastjóri, færði hjúkrunar- nefndinni 250 krónur í gær, til útbýtingar rneðal bágstaddra. Matgjafirnar. Almenningseldhúbið; sem ákveð- ið var að koma upp í Austurbæn- um, verður í Sláturhúsinu og mun verða tekið til starfa þar næstn daga. Thor Jensen mun ætla að. sjá því fyrir öllum nauðsynjum og annast rekstur þess. Bæ jarst j ó rnarf undur verður haldinn í dag, á vénju- legum stað og tíma. Auk venju- legra nefndarinála verður lögreglu- samþyktin þá ti! 2. umræðu. ✓ Gullfoss lá undir Veslmannaeyjum í allan gærdag í ofsaroki, og gat ekkert aðhafst og engar samgöngur haft við land. Lagarfoss liggur'enn aögerðarlaus á Akur- eyri. Willemoes var á Borðeyri í gær. Hjúkrunarnefndin ' tilkynnir, að frá og’með degin- um i dag verði skrifstofan í bruna- stöðinni að eins opin kl- 4—8 síðd.. til að sinna sjúkraflutningum og útvega hjúkrunarfólk út um bæinn. Norðanpóstur fór frá Stað í gærmorgun á leið til Borgarness. Ætlar hann að fara suður á tveim dögum, og þó er sögð ófærö mikil á Holtavörðu- heiði. Pósturinn lá veikur í inflú- ensunni á Stað og flutti veikina þangað. Þar hafa allir heimamenn tekið veikina, en eru allir á besta batavegi. Á heimili póstsins, Galt- arholti, voru allir veikir, er hann fór norður. „Skjölduri' fer upp í Borgarnes á morgun. Jarðarfarirnar. Heilbrigðisnefnd bæjarins sam- þykti það á fundi í gær, að brýna það fyrir almenningi, að v^rast allar útistöður við jarðarfarir, sem nú fara í hönd. Em slíkar stöður ætíð þarflausar, en nú er svo á- statt, að þær geta verið stórhættu- legar. Menn eru nú rnargir veikari fyrir en venjulega og hættara við ofkælingu og þar af leiðandi lungnabólgu, en veður hráslagalegt og kalt á degi hverjum- t Bandaríkjunum er sagt, að líkfylgdir liafi verið algerlega bannaðar í haust, einmitt vegna þessarar hættu, sern inflúensunni er samfara. Líkkistur eru nú smíðaðar nótt og dag, að heita má hér í bænum, og hrekkur ekki til, svo að leita verður til Ilafnarfjarðar, til að fá smíðaðar kistur þar í trésmíðaverkstæðinu. Nokkrar kistur liafa verið snríðað- ar hér í Slippnum. Erlend mynt. Þ. 18. þ. m- var verð á erl. mynt í Khöfn sem hér segirt Steri. pd............. kr. 17.82 Dollar ..............ái 3-75 100 kr. norskar .... . ■— 102.75 100 kr. s enskar .....: — 105.25 Hjúknniarneísðin Sími 530: Nefuðin. — 225: Skrilstoian. Skrifstofan verður framvegis opin kl. síðdegis. fflatnr (vellingur og hafraseyði) er lát- ið^úti ókeypis úr eldlnísi barna- skólans. ,9/n Hiúkrunarncf’ndin. Kvenfólk óskast til hjúkrunar út um bæ- inn. i9/n Hjúkrunarnefndin. Konnr og stúlknr til að ræsta og þvo hjá sjúkling- um, vantar. — Komið til Hjúkrn n ar n ef n d a r. 2 konnr til þess að þyo þvotta óskast. Þær snúi sér til Einars Péturs- sonar í Barnaskólannm. Ráðsmenn hjúkrunarnefndar í, Bamaskói- anum: Sjúkradeildin niðri: Ágúst Jósepsson bæjarfulltrúi. Sjúkradeiidin nppi: Einar Pétursson, verslunarstjóri. Bamaliælið uppi: Fenger, stórkaupmaður. Eldhúsið í k jallarannm. Garð- ar Gíslason kaupmaður. 17/n Hjúkrunarnefndin. SteinoNa verðuj framvegis aðeins látinúti kl. 10—12 og eingöngu handa fátæklingum. 2#/n Hjúkrunarnefndin. Kvennmaðnr velfær til að taka að sér forstöðu eldlniss í Sláturhúsinu, sem hr. Thor Jensen leggur til efni, óskaat. Hjúkrunarnefndin tekur við til- boðum kl. 4—8 siðdegis. Hjúkrunarnefndin lamaírérúm ®g • r jarnrum fyrir fullorðna í VÖRUHUSINU. 7ÁTRT0GIN6AB Brtuuttryggiagar, us- og stríOsvátryggiagar, Sœtjónserindrekstur. Bókhlððustig 8. 1—1 Talsími 254, Skrifatofutími kl. 10-11 og 12-2. A. y, T u 1 i n i u 9. HÚSNÆÐI Barnlaus fjöldskylda óskareftir húsnæði strax. A. v. á. (98 Lieguiæri svo sem keðjur J/a—17/4 þuml.. og akkeri stór og smá til sölu, Hjörtur A. Fjeldsteðsími674. [48L Ágætt saltað tros fæst keypt- á Hverfiegötu 54 með góðuverði. (96 Stórt eikarborð, hentugt á skrif- stofu, til eölu. A,v.á. (94 1 dekk og 2 slöngur á „Over- land“ til sölumeð tækifærisverði. A. v. á. [9& Kaupfélag Verkamanna selur SKófatna ö. r VINNA Prímusviðgerðir eru bestar í Laugaveg 30. [19& Hverfisgötu 64 A gjört við' prímusa, olíuofna o. fl. [21 Húsvöil stúlka óskast í vist.. Uppl. Laugaveg 42. (2£ Saumastúlka óshast um óákveð- inn tíma. Carla Olsen, Konfekt- búðin. ___________________ j.9» Stúlka óskast í vist nú þegar á Bjargarstlg 15 uppi. [ÍÖO Tóbaksbaukur fundinn. Guð- mundur Þorsteinsson. Gutonberg _____________________________ [97. F élagsprentsmiö j an.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.