Vísir - 27.11.1918, Blaðsíða 3

Vísir - 27.11.1918, Blaðsíða 3
VlSltí Lækn i Dgaslofu mína í Pósthússtræti 14 B, opna eg aftur miðnkudag 27. þ. m. Viðfcalstími verður eins og að undauförnu kl. 10—ll1/, árd. fyrir karlmenn og kl. l'/2—3 fyrir kvenfólk. Jöa Kristjáns%oa, iæknir. Kostsanaarar geta fengið keypt fæði, eina eða allar máltíðar i Iðnó. Tilkynning. Trésmiðafólag Reykjavíkur hedr með samkomulagi við vinnu- veitendur ákveðið, að iágmark á tímakaupi meðlima félagsins skuli vera frá 26. þ. m. þannig: Fyrir fasta innivinnu á vinnustofum kr. 1,00 fyrir kl.stund. Fyrir skipasmíði, húsasmíði og aðra úti- vinnu kr. 1,10 fyrir kl.stund. Reykjavík 26. nóv. 1918. Félagsstjórnin. Inilúensan fikki komin til Sigluíjarðar. Þaö hefir veriS altalaö, aö in- flúensan hafi borist norður áSiglu- fjörö meö vélbátnum Leo, sncmma 1 þessum mánuöi, en svo er ekki. Héraöslæknirinn' á Siglufiröi átti tal viö Vísi í gær, og bað hann aö geta þess, aö inflúensunnar lieföi alls ekki oröiö vart þar. Önn- ur blöð eru beöin að geta þessa. Rétt er það, aö vélbáturinn Leó kom til Siglufjarðar eítir að veikin var kömin hingaö, og Siglfirðingar hugðu að veikin lieföi borist þang- aö með honum, og hefir Vísir heyrt, aö nokkur hús hafi veriö éinangruö í nokkra daga, vegna þess aö úr þeim höföu verið sam- göngur við bátinn. En þaö reynd- Drepið rotturnar! Að eins nokkur glös eitir af hinu eina óbrigðula eitri, og óvíst hvort nokkuð meira kemur í vetur. Sören Kampmann. ist óþarft, enginn sýktist, og eng- inn hefir tekiö veikina á Siglu- firöi enn. Fyrirspnrn. Hefir stjórnarráðið heimild til, að veita manni undanþágu til að fá stýrimannsskírteini í ut- anlandssiglingum, sem hefir siglt aðeins einn mánuð sem fullgild- ur háseti á verslunarskipi inn- anlandssiglingum. Spurull. Til þess er engin heimild. ^ .■sl- Afmæli í dag Ingibjörg Kjartansdóttir, ekkja. Húnbogi Hafliöason, verkam. Karl A. Jónasson. Matgjafirnar. Úr eldhúsi Thor Jensen fengu 966 manns mat i gær. 294 fengu þar fisk og kartöflur (flest böm) en vellingur var borinn út um bæ- inn til 672. Eru úm 16 manns við eldamenskuna og framreiðsluna. Framreiðslufólkið er alt sjálfboöa- lið, námsstúlkur o. fl., en stúlkurn- ar verða nú sumar aö hætta, og vantar þá aðrar i þeirra stað. Jarðarfarir. í gær fór frarn jaröarför systr- anna Elínar og Herdísar Matthías- dætra. Haraldur Níelsson flutti ræðu á heimili Jóns Laxdals og las þar kvæði, sem Vigfús Einarsson haföi ort, kveðjuorð til konu hans. Síðan voru kisturnar bornar x kirkjugarðinn. í gær vom þeir einnig jarðaöir bræöurnir Jón og Þorvaldur Sig- urössynir og Gróa Bjamadóttir,. kona Sigurbj. Þorkelssonar. 1 dag var Jóhann Kristjánsson ættfræö- ingur jaröaöur. 216 - lá þar á botnimmi, stakk ein býflugan hann. Hann kipti þá liendinni að sér, fékk sér langt prik og ýtti bögglinum út. petta var þá veski Pétui’s og lcannaðist liann þá undir eins við það. í því voru fjögur þúsund dollarar, sex hundrað-marka-.scðl- ar, þjalir og sagir. „]?á eru miljónirnar líklcga ekki langt undan,“ sagði liann við sjálfan sig og fór að tæixxa efx-i hluta býflugnabúsins. Hann vai-ð að gera þetta í myrkrinu, því að undir •eins og hann hrá ljósinu upp, réðust hý- flugumar á hann. „petta er hálf torsótt,“ liugsaði liann með sér, en lét sig þó ekki að heldur. En ekki fann hann miljónirnar í þesu hý- flugnabúi, og var þá ekki annað fyi’ir en að rannsaka hitt. Hann laldi það nú ái’eiðanlegt, að mll- jónirnar væru faldar i hinu hýflugnahú- inu og fór nú að rannsaka það, þó að flugurnar létu næsta ófriðlega, og reif út allar vaxkökurnar, cr voru alþaktar flug- 11111, cn uin leið og hann tók upp þá sein- ustu þutu flugurnár upp og stungu hann í andlitið. Ilann leit samt inn í húið einu sinni enn, en þar var enga pcninga'að sjá. Hann hraðaði sér þá hurt og kom lil gistihússins aftur um klukkan fimm, og 217 var andlit hans þá orðið svo stokkbólgið, að næturvörðurinn ætlaði ekki að þekkja hann. Augun voru því nær sokkin, svo að hann var næstum alblindaður og hljóp liann nú í sprettinum upp í lierbergi sitt og stakk höfðinu á kaf ofan i vatnsfatið, fíeygði sér síðan i lcgubekkinn, og breiddi vott handklæði yfir andlitið. Nú gat hann engan mann látið sjá sig á götunni og held- ur ekki vitjað um manninn i hegningar- liúsinu! ' En nú var það þá áreiðanlegt, að milj- ónirnar vorn faldar lijá amtmanni. Svo að liann hafði ekki varið nóttunni til eins- kis samt sem áður! XIII. En Pélur Voss var kominn til Breslau og fékk sér þar nýjan búning. Hann fór með loðkápu frænda síns til veðmangara og kom þaðan aftur klæddur eins og hálf- fullur heildsalaslarkari. pegar liann liafði fataskifti tók hann cftir því, að lyklakyppa frænda síns var i buxnavasanum. Gekk hann þá til næsta póstliúss og sendi lyklana þaðan i tómum vindlakassa ásamt gullspangagleraugunr uní, sem hann hafði nú enga þörf fyrir 218 lengur. Enn fremur langaði hann til að senda Polly kveðjn sína og fékk sér sím- skeytacyðublað og ætlaði að fara að skrifa á það, en með því að hann hugsaði sem svo, að allur væri varinn góður, þá skrif- aði liann orðsendinguna með tölustöfum* en ekki bókstöfum. Setti hann tölumar 1—24 við hvern hókstaf, en þó svo, að hann nolaði fyrst ójöfnu tölumar og síð- an hinar jöfnu. Lét hann svo miðann i vindlakassann, kcypti ábyrgð á hann, og sendi hann amtmanni. En þá var nú eftir að nálgast veskið úr býflugnabúinu. pótti honum vissast að sækja það sjálfur, en annars lá nú ekki svo mjög á því. Fyrst og fremst varð hann að fá sér rússnesld vegabréf og það vissi hann, að liann gat fengið í Bci’lín. Beið hann nú rólegur í Breslau fyrst um sinn og nefndi sig Franz Lehmann. Einn daginn rakst liánn á þá gleðilegn fregn í blöðunum, að fanginn Emil Pópel hefði á undursamlegan liátt brotist úl úr liegningarhúsinu í Stríenau, en ekki var fc lagt til höfuðs honurn. Dodd lá með kalda bakstra á andlitinu allan fyrri part dagsins, en áræddi að fara út um nónbilið. Lét hann fyrst aka sér íit hegningarhússins og sagði fangavörður-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.