Vísir - 27.11.1918, Blaðsíða 4

Vísir - 27.11.1918, Blaðsíða 4
yisiR Ö-D. í kvöld kJ. 8% Emingiu nr. M stoíauðl7.nóv 1885. fundarkvöld á miðvikudag kl. 8V2. Skemtileg og íróðleg ínnd- arelni. Nýir félagar gefi sig fram á fundarkvöldum til inntöku, Stíikan á stóran sjúkrasjóð. Félagar og heimsækjendur Pjölmenaið Sigurður Sigurðsson alþingismaöur var ófarinn í rannsóknarferSina austur í sýsl- urnar í gær. Ofsögum mun sagt af því í blaði einu hér í bænum, hve ötullega stjórnin gangi fram í því að hindra út- breiðslu inflúensunnar út um land- 18. Og fullkomin missögn er *það, sem sama bla'S flytur,um að stjórn- in hafi átt frumkvæði að skipun hjúkrunarnefndarinnar hér í bæn- um. Það vita allir, að það var próf. X,. H. Bjamason, sem það átti. Baðhúsið er opið á miðvikudögumog faug- ardögum kl. 9—8. Sótthreinsunin. Ýmsir menn hafa verið' að spyrja Vísi, hvort ekki ætti að sótthreinsa önnur samkomuhús hér í hænum en kvikmyndahúsin, t. d. Iðnaðar- mannahúsið, Báruna og kirkjum- ar. Vísir gerir ráð fyrir því, að það verði gert. Til Vestmannaeyja fór Islands Falk í gær, að til- Tilutun stjórnarinnar. Þaðan hafa engar fregnir horist í marga daga, því símstöðin þar er lokuð vegna veikindanna og alt símafólkið veikt. Með skipinu fór P. Smith, simaverkfr. og annar símamaður nieð honum, sem á að verða þar eftir á símastöðinni. Dánarfregnir. í gær andaðist Ingvar Þorsteins- aon bókbindari á Laadakotsspítal- anum. Sigríðtir Pétursdöttir, ekkja, á Grettisgötu 35, dó þ. 18. þ. m., 80 ára að aldri. Samskotin. Hróbjartur Pétursson skósmíð- ur færði Vhsi 100 krónur í gær, í hjálparsjóöinn og Guðjón Björns- .soii verslunarmaður 25 krónttr. Píanó notað, til sölu, Til sýnis i dag kl. 4—6. 2V. v. á. PnrBípii1 f fæst aðeins á rakarastofnnni Bankastræti 11. fau-inniskóF, ! Sjóstigvól meö trébotnum lang ódýrast i VÖRUHUSINU. 2 hús í austurbænum til sölu. Laus til fbúðar 14. maí n. k. Hallgr. T. Hallgríms Aðalstræti 8. Gasofn í ágætu standi til sölu. A. v. á. VÍTRT66IN6AB XrwwtrygciBgax, ■®- og ■fcriðsvátryggingar. SœtjÓDserindrekstur. Bókhlðöustig 8. <—* Talsimi 254, Skrifstofutími kl. 10-11 og 12-2. A. V. Tulinius. Ireinlegur eldri kvenmaður óskast á fáment heimili. Lindargöíu 13. | TAPAÐ-FUNÐIÐ g Barnsstígvél fundin. Vitjist á Holtsgötu 8 gega borgun augl. [166 Divanar fyrirliggjandi í Mjóstræti ÍO. t \ Tapast hefir barnsskór. Osk- ast skilað á Laugaveg 67. [167 Roskinn InaBD HÚSNiBÐI 1 liðlegan við hjúkrun vantar strax á Njálsgötn 36. Einhleyp stúlka óskar eftir herbergi strax. Uppl. á Ránar- götu 29. [156 Hesthús fyrir 2 hesta og hey- geymsla óskast. A, v. á. [170 Tilboó, um leigu á2herbergj- um og eldhúsi frá næstu mánað- armótum, helst í Austurbænum, óskast sent afgr. Vísis. merkt „30, nóv.“ [168 Söðlasmíðabúðin. Handtöskur af ýmsum stærð- um og gerðum, mjög hentugar til sjóferða, ogennfremur stærri og smærri ferðakistur amerík- anskar, búnar járni og stáli, með mjög hentugri innréttingu í, selj- ast með afslætti. Söðlasmíðabúðin Einhleypur mgður óskar eftir herbergi með húsgögnum. Uppl. síma 384. [171 Lvg. 18 B. Sími 646. 1 i-eiga | Af hrærðu hjarta þakka eg öllum, sem sýndu hjálp og hlut- tekningn við fráfall og jG^ðarför dóttur xninnar, Ingibjargar Jóns- dóttur, Spítalastlg 9, eu sérstak- Iegu bakkaeg skólastýru, ungfrú Fjóiu Stefáns, sem hjúkraði Gott orgel vil eg fá leigt nú strax. Borgun fyrirfram ef ósk- að er. Guöm. Þorgrímsson, Þing- holtsstræti 33. 1132 Orgel óskast til leigu. Uppl. á Njálsgötu 5. [159 henpi í veikindunum og ann- aBist útför hennar fyrir mína hönd. Bræðraborgarstíg 32 Þóra Einarsdóttir. Beykisvinnustofu mína ^ hefi eg flutt af Vesturgötu 48 á Njáls- götu 13. B. Virðingarfylst. Kjart- an Olafsáon, [154 / **js* KáOPSKAPSB Legufæri keðjur V3—1V4 þuml.. Morgunkjóla, barnakjóla og [12& Hreinar léreftstuskur keyptar Fóiagsprentsmiðjunni. [123 selur K.artöllur. Saltfiskur af ýmsum tegund- m verður seldur næstu daga í artinu í Hafnarstr. 6, Benoný enonýsson. [164 SöSIasmíðabuðin: Aðeins tvær S’mi 646 [161 Kraga- og klafaaktýgi og all- [162' Hesthúsbeisli, hesthústeppi, I’ VINNA Stúlka óskast í vetrarvist. Upp- ýssingar á Lindargötu nr. 6 uppi. •Jónas Magnússon (Hf. Kveldúlf-- [156 Prímusviðgerðir eru bestar á- Laugaveg 30. [195' Stúlka óskast í vist nú þegar á Bjargaistlg 15 uppi. [100» Prímusviðgerðir eru ábyggí- legastar á Laufasveg 4. 46 Áreiðanleg og þrifin stúlka óskast tyrri hluta dags. A.v.á. ________________[172 Alekonar brodering, bæði í nær- föt og dúka, er tekin heim. A. v. á. [1G0> Skóviðgerð Reykjavíkur Laugaveg 17. er nú aftur opnuð. Þar getur fólk fengið ffjótt og vel aðgerð á skófatnaði fyiir lægst verð. Euska, danska og hraðrituu kend á Frakkastíg 12, II. hæð, Heima 1—3 og 7—8. [675* Félagspreatsmiðjan.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.