Vísir - 01.12.1918, Blaðsíða 2

Vísir - 01.12.1918, Blaðsíða 2
.VISÍK --w [titar og Battoskrant í í Qðlbreyttu úrvali hjá Egill Jacobsen togar eru rerstu óvinir hverrar þjóðar og innlend óstjórn hið versta böl. Hver þjóð, sem við það á að búa, hlýtur að glata trúnni á sjálfa sig, trúnni á það að hún sé þvi vaxin, að ráða sér sjálf, og um leið viljannm til að vemda sjálfstæði sitt. Eng- inn veit hve öflug þessi trú og þessi vilji er meðal íslensku þjóð- arinnar. Það hefir ekkert reynt i það og vér vitum ekkert hvem- ig farið heíði, ef meira heföi & það reynt. I>að eitt er víst, að sjálfstraust og sjálfstseðishugur islensku þjóðarinnar hefir ekki farið vaxandi síðustu árin. íslendingar verða að gera sér fulla grein fyrir þvf, um leið og þeir nú fagna fullveldinu, að þeir hafa þvi aðeins rétt til að skipa ssatimeðal sjálfstæðraþjóða, og að þvi sffiti fá þeir þvi aðeins haldið tíl lengdar, að þeir leggi þann vanda, sem þeirrí vegsemd fylgir, á herðar hinna vitrustu manna, sem þjóðin á, og láti sér viti hinna síðustu ira að varnaði verða. Flestir íslendingar sem fullvita eru, munu kannast við mynd þá, er Bensdikt Gröndal teiknaði til minningar um þúsund ára afmeeli íslands. Hún er margbrotin mjög og hefir að geynia margskonar táknanir og fróðleik um þau þús- und ár, er þá voru liðin frá land- nánrti. Þctta minningarskjal er einskon- ar innsigli þessa timabils, og hafa prentmyndir eftir því nú um lang- an tíijia verið veggprýði víða hér á landi, og fer vel, því þó að myndin sé margbrotin, er hún gerð af góðum smekk og listfengi. í dag myndast tímamót f sögu íslands, frelsistímabilið er að renna upp, og þeir sem ekki sofa þvi fastara, munu þegar finna yl fyrstu morgungeislanna. Til minningar um þessi tíma- mót hefir Jóhannea Kjarval list- máiari gert upphlevntan litborinn veggskjöld (Plalte,, $er „Dansk Kunsthandel gefur út, og er efni hans brendur leir. Veggskjöldur þessi verður seld- «r víða um Norðurlönd og mun Hér með tilkynnist, að bróðir minn, Jón Jónsson bóndi í Heigadal í Mosfellssveit, andaðist að heimili sínu þann 29. þ. m. Fyrir hönd konu hans og annara vandamanna. 30. nóv. 1918. Guðsteinn Jónsson. Þökkum fyrir sýnda hluttekningu viö jarðarför Þórðar G. Jónssonar. Ástríður Guðmundsdottir. Guðmundnr Jónsson Alúðarþökk tíl allra, sem á einn eða annan hátt, hafa sýnt mér samúð og hluttekningu við fráfall og jarðarför konunnar minnar, Guðrúnar Tómasdóttur Johnson. A. J. Johnson. IHér með tilkynnist vinum og vandamönnum, að sonur okkar elskulegi, Júlíus Bryujólfsson, andaðist í gærkvöldi, 29. þ. m, í Barnaskól&num. Jarðarförin ákveðin síðar. Elisabet Þórðardóttir. Br. Eiríksson. Jarðarför okkar hjartkseru litiu dætra, Ólfnu og Önuu Mariu, sem önduðust 15. og 28. nóvember, fer fram frá heimili okkar, Hverfisgötu 83, mánudaginn 2. desember kl. 2 e. m. Signý Þorsteinsdóttír. Lúðvlk Jakobsson. Jarðarför konunnar miunar sál., Gestheiðar Árnadóttnr, sem andadist að heimili sínu, Bergstaðastrætí 31, 13. þ. m. fer fram mánudaginn 2. des. og hefst með húskveðju kl. 2'/t e. h. Sömuleiðis tilkynnist að jarðarför barnanna okkar, Guðrúnar og Aðalheiðar Vigfúsdastra, fer fram á sama tfma. Þórður A. Þorsteinsson, skipstjóri. Vigfús Árnason. Vilborg Magnúsdóttír. Jarðarför föður og tengd&föður okkar, Jóns Markússon- ar, sem andaðist 20. nóv., fer fram frá heimili hins látna, Lindargötu 20 B, þriðjudaginn 3. þ. m. kl. 121/,. Margrét Magnúsdóttir. Júfius Jónsson. Innilegar þakkir fil allra ar sýndu mér og börnum mínum samúð og hluttekningu við lát og jarðarför mannsins míns sál., Guðmundar Péturssonar, Litla Melstað. Valgerður G. Pálmadóttir. Svo sem: gólfborð og óhefluð borð af öll- um tegundum og allskonar plankar og tré fæst hjá bókaverslun ísafoldar hafa aðal- útsöluna hér á iandi. Ennþá er að eins eitt] eintak af skildinum komið hingað heim. Það hefi eg séð og líst mæta vet á. Hann er jafn einfaldur að gerð sem minningarskjal Gröndals er margbrotið. Hugmyndin er: „Norræni sterki stofninn (sem) ber greinar fjórar en einni fæddar af rót“. Þannig er myndin áskildinum, sterklegur tréstofn með fjórum greinum, sem tákna þau fjögur riki, er skipa Norðurlönd. Hver grein ber nafn þess rikis er hún táknar, og eru þau letruð eflir tungu hverrar þjóðar og uppi yfir stofni trésins er letruð dagsetn- ingin 1. des. 1918. En efst í skjaldarröndinni er friðarboginn táknaður með línum og litum. Veggskjöldur þessi er stórhrein- legur mjög, jafnt að gerð sem hugsun, og vel igrundað imtsigli þessara tímamóta. Stillinn i gerB skjaldarins er ein grein af þeinn uppyngda fornaldarstíl, sem nú er óðast að breiðast um löndin eina og limið á Aski Yggdrasiis. Hvert eintak af trelsissklidinum mun kosta 12 krónur, og þykic mér líklegt að hann öðlist marga. kaupendur. Rikarður Jónsson. kominn taeim. Landi vor Viljálœur Stefána- son, sem fnegur er orðinn fyrir rannaóknir sinar í heimskantep- löndatn og höfuxn, er nú kom- inn heim úr 5 ára ferð sinni og flattí nýlega fyrirlestur í Carne- gie Hall i New-York um þessfe för sfna. Svæði það, eem hanxt hefír far- ið yfir er 260 þús'. enskar Q mílur að etærð og var áður alvegf órannsakað. Hann hefir fondiB 5 eyjar, eem menn vissu ekki om áður, og fært sðnnur á, að eyj*. sú, sem kölluð hefir verið „Eyja Krietjáns konungs“ sé ekki tiL Bók verðnr gefin út um þessa> för hans og rannsóknir á kostn- að Canadastjórnarinnar. í för með Vilhjálmi var mað- ur að nafni Storkersen. Hann ejr enn ókominn úr leiðangrinum, og þegar þeir Vilbjálmur skildu, var hann við fimta mann að leggj* af stað þvert yfir íshatið fri norðanverðu Alaska til Norðnr- Síberíu áisspðng. Ená þana hátt hafa menn aldrei ferðast áð- nr af frjálsum vilja eða langar leiðir. Vilhjálmur gerir ráð fyrir þvf, að hann komist á land I Síberiu í apríl eða maí í vor. ísspöngin, sem Storkersen er é,. er ein ensk □ míla að stærð og 30 feta þykk. Fyrst ætluðu þeir félagar að léta skip sín, „Jeanefc- te“,„ Karluh“ og „Fram“ reka yfir

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.