Vísir - 01.12.1918, Blaðsíða 4

Vísir - 01.12.1918, Blaðsíða 4
VISIR Vs. Harry á að fara til Vestmannaeyja úr helginni með vörur þa-r, sem Sterling átti að flytja þangað. Islands Falk fer héðan í kvölfl íil útlanda og kemur við i Vestmannaeyjum. Með honum munu fara Vest- m&nnaeyingar þeir, sem hér vóru eftir, er Gullfoss fór, þar á meðal kaupmennirnir Gísli Johnsen og Jóhann Jósefsson, Sterling á ekki að fara austur um land, keldur &ð eins til Vestfjarða og norður á Húnaflóa og siðan til Noregs með kjöt. Jóla og nýárskort afarfalleg, með ágætis íslensk- um erindum. Islensk landslags- kort og margskonar útlensk kort fást hjá HeJga Árnasyni í Lands- bókasafnshúsina. Loítskeyti. London 30. nóv. Friðarráðstefnan hefst ekki fyr en í janúarlok. pa?‘ er haft eftir frönsknm stjórnarvöldum, að það sé enn óákveðið hvaða dag friðarsamn- ingarnir verði byrjaðir, eir. það er búist við því, að ráðstefn- an verði sett i janúarlok. Hvorki dagur né staður er ákveðinn op- inberíega. Undirb úningsráðstefna banda- manna hefst í Versailles þegar eftir að Wilson foi-seti er kom- inn til Frakklands, og þar verða rædd öll þau atriði, sem bauda- nienn verða að taka ályktun um. Um upptök ófriðarins segir Berliner Tageblatt, að það sé enginn efi á því, að bermála- og stjórnmálaleiðtogar pjóð- verja, sem við völd voru i júlí 1914, eigi mesta sök á þeim. J?ýska drotningin flúin til Hollands. Fréttáritari blaðsins Moniing Post i Amstérdam skýrir frá því, að keisaradrotningin þýska sé nú einnig flúin til Hollands. Hún iconi til Zevenaar á bollénsku landainærumun um morguninn þ. 28. nóv. Ferðalagi bennar hafðj verið haldið stranglega leyndu og var því fáment á járn- hra utarstöðinni. Manntjón Austurríkismanna í ófriðnum. Samkvæmí fregnum, sem bor- isl hafa til Kaupmarmahafnar, hefir manntjón Austurríkis- manna i ófriðnum orðið 4 milj. manna, fallinna og særðra. 800 þús. hafa fallið. Breyting væntanleg á þýsku stjórninni. pýska blaðið Lokalanzeiger skýrir frá því, að rætt hafi verið um það á ráðherrafundi, að láta dr. Solf, utanríkisráðherra, fara frá. Blaðið segir enn fremur, að búast megi við því, að þeir Erz- bergar og Scheidemann verði einnig að segja af sér. pjóðverjar eiga að borga það sem þeir rísa undir. Lloyd George sagði i ræðu í Newcastle-on-Tyne, að friðar- samningarnir yrðu að byggjast á strangasta réttlæti. pað væri venja, að þeir sem biðu ósigur væru látnir borga herkostnað- inn. peirri reglu yrði að fylgja gagnvart pjóðverjum og „þeir verða Jð borga herkostnaðiun að svo míklu leyti sem efni þeirra hrökkya til“. Hann kvaðst ekki hyggja á neinar liefndir að ó- friðnum loknum, en það yrði þó að ganga svo frá, að þeir, sem framvegis vildu fara að dæmi þeirra manna, sem steypt hefðu heiminum í þennan ófrið, vissu livað biði þeirra að lokum. Diglegur verel.maður eða verelunarkona getur fengið atvinnu, [Tilboð rnerkt: „200“ leggist inn á afgr. Víbís. faiHimiskór, ,« r i'v meö trébotnum lang ódýræt í VÖRUHUSINU. Senbísvei Dnglegur og ábyggilegur dreng- ur getur. feDgið atvinnu nú þeg- ar hjá Sðrea Kampmann. o.mi. Almenn samkoma kl. 8y3 Allir velkomnir. Brnnatryggið bjá [ederlandene a Félag þetta, sem er eitt af heimsins stærstu og ábyggilegustu brnnabótafélögnm hefir starfað hér á landi í fjölda mörg ár og reynet hér sem ann- arsstaðar, hið ábyggilegasta í alla staði. Aðalumboðsmaður Halldór Eiríksson Laufásveg 20. — íteykiavík Sími 176, Barnanærföt Barnapeysnr Barnaklnkknr best og fjölbreyttast i verslun Árna Eiríkssonar. Handtösknr Ferðatðsknr Taðsekkir stórt úrval i verslnn Árna Eirikssonar. Stúlka dugleg og vön húsverkum ósk- ast nú þegar í Miðstræti 6. Sigriðnr Benediktsdóttir. Skóviðgerð Reykjaviknr Laugaveg 17 — Sími 346. 7ÍTR76GIM6AR Brmmatrygfimgar, og atriðsvátryggingai. Sœtjónseriiidrekstur. BókhlS.BsntSg 8. r~i Talsimi 354, Skriístofntiiifl kl. 10-11 og 12-a. A, y„. T u I i n i m ». Leguíæri svo sem keðjur V2—U/4 þuml. og abkeri stór og smá til sölu. Hjörtur A.Fjeldsteðsími674. [481 Morgunkjóla, barnakjóla og kvenfatasaum selur Kristín Jóns- dóttir, Herkastalanum (efslu hæð) [125 Kaupfélag Verkamanna selur BLartönur. Strauofn til sölu á Smiðjustíg 6 niðri. [222 Til sölu pottur og þríhólfuð eldavél með ágætum bakaraofní á Seljalandi. Sími 97. [219' Lítill ofn til sölu á Spítalastíg 7. uppi. [217 r 7INNA Prímusviðgerðir eru bestar á Laugaveg 30. [195- Gamlir og riðugir olíuofnar gerðir sem nýir á Laugaveg 76 kjallaranum. [201 Stúlka óskast i vist með ann- ari. Uppl. Grjótagötu 7. [206 Primusviðgerðir eru ábyggi- legastar á Laufásveg 4. 46' Stúlba óskast í vist strax, UppL Grettisgötu 46 niðri [203: Stúlku eða ungling vantar nú þegar á Laufásveg 25. [220 Stúlka sem ltann að mjólka getur fengið vetrarvist á góðu heimili við Reykjavíb. Upplýs- ingar Njálsgötu 48. [21S' i TAPAÐ-FUNDIÐ Gráköflóttur morgunkjólí gleymdist i lauguuum síðastlið- inn mánudag. Skilvís finnaudi er beðinn að skila lionum á Njálsgötu 5. [216- Lok ofan af bensíntank af Overlandbit’reið hefir tapast. A,- v. á. [210 r KENSLA íslensku, dönsku, ensku, þýsku og latinu kenni eg. Síefán Ein- arsson. Bergstað&stræti 27. [204 Nokkur börn innan 10 ára geta fengið tilsögn í skólalærdómíi Uppl. Laugaveg 20 A uppi. [221> FélagsprentsmiB jan.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.